Lundinn er kominn Ólafur Darri Ólafsson skrifar 25. september 2014 10:04 Eins og lóan er boðberi vorsins og góðra tíðinda, er lundinn orðinn boðberi menningarlegrar upplifunar á haustmánuðum ársins. Og það er sannarlega góðra tíðinda að vænta í kvikmyndahúsum borgarinnar. Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík, RIFF, er nefnilega handan við hornið. Hátíðin er nú haldin í ellefta skiptið og er afar vegleg. Ekki síst vegna þess að hátíðin hefur víkkað út hlutverk sitt sem kvikmyndahátíð og staðsetur sig nokkuð rækilega í umræðunni með umfjöllun sinni um stríðsrekstur í veröldinni. Sérstakt málþing verður haldið í ár undir yfirskriftinni „Stríð og friður“. Þar munu rannsóknarblaðamaðurinn John Pilger meðal annars ræða um samspil stríðsreksturs og fjölmiðla. Palestínska kvikmyndagerðarkonan Suha Arraf mun koma til landsins, og auk þess sem hún mun keppa í flokknum New Vison með mynd sína Villa Touma, mun hún sitja sama málþing og Pilger. Sjálf hefur hún starfað í Palestínu sem fréttamaður og gerði meðal annars stórmerkilega heimildarmynd um stöðu kvenna í Hamas samtökunum og Palestínu. Það er aðdáunavert að mínu mati að listahátíð eins og RIFF skuli leggja sitt af mörkum til svo mikilvægrar umræðu á þessum víðsjáverðu tímum á sama tíma og maður situr agndofa yfir lestri stríðsfrétta samtímans. Hátíðin hefur öðlast einstakan sess sem listahátíð í Reykjavík. Ekki síst vegna þess hversu metnaðarfull hún er. Sem dæmi má nefna að stórleikstjórinn Mike Leigh kemur á hátíðina. Og hinn áhugverði leikstjóri, Ruben Östlund, sem kemur frá Svíþjóð. Áður fyrr hafa snillingar eins og Milos Forman og Jim Jarmucsh komið til landsins á vegum hátíðarinnar. Fyrir íslenska kvikmyndaáhugamenn, og ekki síst þá sem eru í bransanum, eru það hrein forréttindi að fá að njóta þess að vera í návígi við slíka listamenn. Ég er sannfærður um að lundinn muni fljúga hærra en nokkru sinni fyrr í ár. Ég hvet ykkur til þess að koma og njóta kvikmyndalistarinnar í öllu sínu veldi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Þeir sem verja stórútgerðina – og heimsvaldastefnuna Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun Lík brennd í Grafarvogi Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Orðhengilsháttur og lygar Elín Erna Steinarsdóttir Skoðun Gervigreindin beisluð Hanna Kristín Skaftadóttir,Helga Sigrún Harðardóttir Skoðun Óboðlegt ástand á Landspítala – okkar sjónarhorn Hildur Jónsdóttir,Einar Freyr Ingason,Þórir Bergsson Skoðun Á jaðrinum með Jesú Daníel Ágúst Gautason Skoðun Er handahlaup valdeflandi? Davíð Már Sigurðsson Skoðun Stöðvum helvíti á jörðu Birna Þórarinsdóttir,Bjarni Gíslason,Gísli Rafn Ólafsson,Sigríður Schram,Stella Samúelsdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir Skoðun Til þeirra sem fagna Sigurður Gísli Bond Snorrason Skoðun Kúnstin að vera ósammála sjálfum sér Heiða Ingimarsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Óvirðing við lýðræðislegar hefðir, gegn stjórnarskrá, trúnaðarbrot gagnvart kjósendum Árni Sæberg skrifar Skoðun Lík brennd í Grafarvogi Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Er handahlaup valdeflandi? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Á jaðrinum með Jesú Daníel Ágúst Gautason skrifar Skoðun Þeir sem verja stórútgerðina – og heimsvaldastefnuna Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Gervigreindin beisluð Hanna Kristín Skaftadóttir,Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Kúnstin að vera ósammála sjálfum sér Heiða Ingimarsdóttir skrifar Skoðun Óboðlegt ástand á Landspítala – okkar sjónarhorn Hildur Jónsdóttir,Einar Freyr Ingason,Þórir Bergsson skrifar Skoðun Geislameðferð sem lífsbjörg Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Þetta eru ekki eðlileg vinnubrögð Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Stöðvum helvíti á jörðu Birna Þórarinsdóttir,Bjarni Gíslason,Gísli Rafn Ólafsson,Sigríður Schram,Stella Samúelsdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir skrifar Skoðun Hversu mikið er nóg? Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Til þeirra sem fagna Sigurður Gísli Bond Snorrason skrifar Skoðun Að semja er ekki veikleiki – það er forsenda lýðræðis Elliði Vignisson skrifar Skoðun Tekist á um hvort lýðræðið á Íslandi sé virkt eða hvort hefðaréttur sé á völdum Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Sumar og sól – en ekki alltaf sátt í sálinni Ellen Calmon skrifar Skoðun Að flokka hver vinnur og hver tapar Tryggvi Rúnar Brynjarsson skrifar Skoðun Hagur hluthafanna alltaf og undantekningarlaust í forgangi Jón Kaldal skrifar Skoðun Má berja blaðamenn? Sigríður Dögg Auðunsdóttir skrifar Skoðun Nýr rektor og 2025 – tímamót í háskólamálum Ástráður Eysteinsson,Magnús Karl Magnússon,Margrét Helga Ögmundsdóttir,Tinna Laufey Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Vonir um vopnahlé eins og hálmstrá Sveinn Rúnar Hauksson skrifar Skoðun Samfélagið innan samfélagsins Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Til hamingju Íslendingar með nýja Óperu Andri Björn Róbertsson skrifar Skoðun Hvers vegna hatar SFS smábáta? Svarið tengist veiðigjöldum Kjartan Páll Sveinsson skrifar Skoðun „Oft er flagð undir fögru skinni“ Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Orðhengilsháttur og lygar Elín Erna Steinarsdóttir skrifar Skoðun Fjögurra daga vinnuvika – nýr veruleiki? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Ráðherra gengur fram án laga Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Hagkvæmur kostur utan friðlands Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Gagnsæi og inntak Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar Sjá meira
Eins og lóan er boðberi vorsins og góðra tíðinda, er lundinn orðinn boðberi menningarlegrar upplifunar á haustmánuðum ársins. Og það er sannarlega góðra tíðinda að vænta í kvikmyndahúsum borgarinnar. Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík, RIFF, er nefnilega handan við hornið. Hátíðin er nú haldin í ellefta skiptið og er afar vegleg. Ekki síst vegna þess að hátíðin hefur víkkað út hlutverk sitt sem kvikmyndahátíð og staðsetur sig nokkuð rækilega í umræðunni með umfjöllun sinni um stríðsrekstur í veröldinni. Sérstakt málþing verður haldið í ár undir yfirskriftinni „Stríð og friður“. Þar munu rannsóknarblaðamaðurinn John Pilger meðal annars ræða um samspil stríðsreksturs og fjölmiðla. Palestínska kvikmyndagerðarkonan Suha Arraf mun koma til landsins, og auk þess sem hún mun keppa í flokknum New Vison með mynd sína Villa Touma, mun hún sitja sama málþing og Pilger. Sjálf hefur hún starfað í Palestínu sem fréttamaður og gerði meðal annars stórmerkilega heimildarmynd um stöðu kvenna í Hamas samtökunum og Palestínu. Það er aðdáunavert að mínu mati að listahátíð eins og RIFF skuli leggja sitt af mörkum til svo mikilvægrar umræðu á þessum víðsjáverðu tímum á sama tíma og maður situr agndofa yfir lestri stríðsfrétta samtímans. Hátíðin hefur öðlast einstakan sess sem listahátíð í Reykjavík. Ekki síst vegna þess hversu metnaðarfull hún er. Sem dæmi má nefna að stórleikstjórinn Mike Leigh kemur á hátíðina. Og hinn áhugverði leikstjóri, Ruben Östlund, sem kemur frá Svíþjóð. Áður fyrr hafa snillingar eins og Milos Forman og Jim Jarmucsh komið til landsins á vegum hátíðarinnar. Fyrir íslenska kvikmyndaáhugamenn, og ekki síst þá sem eru í bransanum, eru það hrein forréttindi að fá að njóta þess að vera í návígi við slíka listamenn. Ég er sannfærður um að lundinn muni fljúga hærra en nokkru sinni fyrr í ár. Ég hvet ykkur til þess að koma og njóta kvikmyndalistarinnar í öllu sínu veldi.
Óboðlegt ástand á Landspítala – okkar sjónarhorn Hildur Jónsdóttir,Einar Freyr Ingason,Þórir Bergsson Skoðun
Stöðvum helvíti á jörðu Birna Þórarinsdóttir,Bjarni Gíslason,Gísli Rafn Ólafsson,Sigríður Schram,Stella Samúelsdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir Skoðun
Skoðun Óvirðing við lýðræðislegar hefðir, gegn stjórnarskrá, trúnaðarbrot gagnvart kjósendum Árni Sæberg skrifar
Skoðun Óboðlegt ástand á Landspítala – okkar sjónarhorn Hildur Jónsdóttir,Einar Freyr Ingason,Þórir Bergsson skrifar
Skoðun Stöðvum helvíti á jörðu Birna Þórarinsdóttir,Bjarni Gíslason,Gísli Rafn Ólafsson,Sigríður Schram,Stella Samúelsdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir skrifar
Skoðun Tekist á um hvort lýðræðið á Íslandi sé virkt eða hvort hefðaréttur sé á völdum Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Nýr rektor og 2025 – tímamót í háskólamálum Ástráður Eysteinsson,Magnús Karl Magnússon,Margrét Helga Ögmundsdóttir,Tinna Laufey Ásgeirsdóttir skrifar
Óboðlegt ástand á Landspítala – okkar sjónarhorn Hildur Jónsdóttir,Einar Freyr Ingason,Þórir Bergsson Skoðun
Stöðvum helvíti á jörðu Birna Þórarinsdóttir,Bjarni Gíslason,Gísli Rafn Ólafsson,Sigríður Schram,Stella Samúelsdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir Skoðun