Kári stefnir aftur út í atvinnumennsku Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 28. september 2014 21:30 Eftir að hafa greinst í tvígang með góðkynja æxli í baki er landsliðsmaðurinn í handbolta Kári Kristján Kristjánsson kominn af stað á nýjan leik.Guðjón Guðmundsson hitti Kára að máli og fór yfir sjúkrasöguna og framtíðina eins og sjá má í meðfylgjandi frétt. „Með þetta tiltekna æxli er ég búinn að fara í þrjú lönd og fá þrjú mismundandi svör og síðasta svarið sem ég fékk var að það hefði ekki átt að skera þetta heldur tækla þetta bara með lyfjum,“ sagði Kári í fréttinni. „Það er líka frústrerandi að það sem er búið að gera, það er ekki hægt að fara með það til baka.“ Íslenski landsliðmaðurinn segir að það hafi verið erfitt að sætta sig við að koma aftur heim til að ná fyrri styrk. „Það er algjört áfall að fá þetta aftur. Það er mjög súrt en engu að síður er mjög jákvætt að fá fréttirnar að þetta sé góðkynja. Það er tvisvar sinnum búið að snúa lukkuhjólinu og tvisvar hef ég verið heppinn,“ sagði Kári. Kári samdi við Val í sumar en þjálfarinn sem fékk hann til félagsins, Ólafur Stefánsson, hætti skyndilega, fór í frí. „Þetta kom fyrirvaralaust og það var helsta stuðið í þessu. Það stuðaði mannskapinn mest. Svo líka að hann ákveði að fara. Hann hlýtur að hafa valið rétt og ég geri ráð fyrir því að hann komi hress og kátur til starfa eftir áramót,“ sagði Kári sem stefnir aftur út í atvinnumennsku. Olís-deild karla Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Sjá meira
Eftir að hafa greinst í tvígang með góðkynja æxli í baki er landsliðsmaðurinn í handbolta Kári Kristján Kristjánsson kominn af stað á nýjan leik.Guðjón Guðmundsson hitti Kára að máli og fór yfir sjúkrasöguna og framtíðina eins og sjá má í meðfylgjandi frétt. „Með þetta tiltekna æxli er ég búinn að fara í þrjú lönd og fá þrjú mismundandi svör og síðasta svarið sem ég fékk var að það hefði ekki átt að skera þetta heldur tækla þetta bara með lyfjum,“ sagði Kári í fréttinni. „Það er líka frústrerandi að það sem er búið að gera, það er ekki hægt að fara með það til baka.“ Íslenski landsliðmaðurinn segir að það hafi verið erfitt að sætta sig við að koma aftur heim til að ná fyrri styrk. „Það er algjört áfall að fá þetta aftur. Það er mjög súrt en engu að síður er mjög jákvætt að fá fréttirnar að þetta sé góðkynja. Það er tvisvar sinnum búið að snúa lukkuhjólinu og tvisvar hef ég verið heppinn,“ sagði Kári. Kári samdi við Val í sumar en þjálfarinn sem fékk hann til félagsins, Ólafur Stefánsson, hætti skyndilega, fór í frí. „Þetta kom fyrirvaralaust og það var helsta stuðið í þessu. Það stuðaði mannskapinn mest. Svo líka að hann ákveði að fara. Hann hlýtur að hafa valið rétt og ég geri ráð fyrir því að hann komi hress og kátur til starfa eftir áramót,“ sagði Kári sem stefnir aftur út í atvinnumennsku.
Olís-deild karla Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Sjá meira