Frosti ekki lengur til í áburðarverksmiðju Aðalsteinn Kjartansson skrifar 16. september 2014 11:54 Frosti segist sjálfur hafa "gúgglað“ málið og í kjölfarið skipt um skoðun. Vísir / Pjetur Frosti Sigurjónsson, þingmaður Framsóknarflokksins, styður ekki lengur hugmyndir nokkurra félaga sinna í flokknum um að ríkið kanni hagkvæmni og möguleika á byggingu áburðarverksmiðju hér á landi. Hann var meðal flutningsmanna samskonar tillögu sem sami hópur flutti á síðasta ári en er ekki einn flutningsmanna tillögunnar sem Vísir sagði frá í gær. „Ég hef haft síðan síðast tíma til að skoða þetta aðeins og við þá skoðun er ég orðinn frekar efins um að þetta sé hagkvæmur kostur á Íslandi,“ segir Frosti aðspurður um ástæður þess að hann er ekki lengur flutningsmaður tillögunnar. Forsenda þess að verksmiðjan sé hagkvæm er áframhaldandi hækkun á markaðsverði áburðar. „Síðan hef ég að vera að „gúggla“ þetta sjálfur, hvernig þessi markaður snýr, og finnst það ekki líklegt.“ Frosti segist ekki vera búinn að gera upp við sig hvort hann muni kjósa með tillögunni, ef hún fer fyrir þingið. „Ég hef ekki ákveðið það. Það fer eftir hvaða upplýsingar koma fram í umræðunni,“ segir hann. Alþingi Tengdar fréttir Hafna öllum hugmyndum um að ríkið reisi áburðarverksmiðju Ungir sjálfstæðismenn álykta um hugmyndir Framsóknar um áburðarverksmiðju 16. september 2014 10:57 Reyna enn á ný að blása ungu fólki von í brjóst með áburðarverksmiðju Þorsteinn Sæmundsson vill að ríkisstjórnin skoði möguleika á að byggja áburðarverksmiðju 15. september 2014 15:05 600 milljónir á bak við hvert framtíðarstarf í áburðarverksmiðjunni Reiknað er með að 120 milljarða þurfi til að koma verksmiðjunni af stað 16. september 2014 10:19 Mest lesið Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Viðskipti innlent Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Sjá meira
Frosti Sigurjónsson, þingmaður Framsóknarflokksins, styður ekki lengur hugmyndir nokkurra félaga sinna í flokknum um að ríkið kanni hagkvæmni og möguleika á byggingu áburðarverksmiðju hér á landi. Hann var meðal flutningsmanna samskonar tillögu sem sami hópur flutti á síðasta ári en er ekki einn flutningsmanna tillögunnar sem Vísir sagði frá í gær. „Ég hef haft síðan síðast tíma til að skoða þetta aðeins og við þá skoðun er ég orðinn frekar efins um að þetta sé hagkvæmur kostur á Íslandi,“ segir Frosti aðspurður um ástæður þess að hann er ekki lengur flutningsmaður tillögunnar. Forsenda þess að verksmiðjan sé hagkvæm er áframhaldandi hækkun á markaðsverði áburðar. „Síðan hef ég að vera að „gúggla“ þetta sjálfur, hvernig þessi markaður snýr, og finnst það ekki líklegt.“ Frosti segist ekki vera búinn að gera upp við sig hvort hann muni kjósa með tillögunni, ef hún fer fyrir þingið. „Ég hef ekki ákveðið það. Það fer eftir hvaða upplýsingar koma fram í umræðunni,“ segir hann.
Alþingi Tengdar fréttir Hafna öllum hugmyndum um að ríkið reisi áburðarverksmiðju Ungir sjálfstæðismenn álykta um hugmyndir Framsóknar um áburðarverksmiðju 16. september 2014 10:57 Reyna enn á ný að blása ungu fólki von í brjóst með áburðarverksmiðju Þorsteinn Sæmundsson vill að ríkisstjórnin skoði möguleika á að byggja áburðarverksmiðju 15. september 2014 15:05 600 milljónir á bak við hvert framtíðarstarf í áburðarverksmiðjunni Reiknað er með að 120 milljarða þurfi til að koma verksmiðjunni af stað 16. september 2014 10:19 Mest lesið Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Viðskipti innlent Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Sjá meira
Hafna öllum hugmyndum um að ríkið reisi áburðarverksmiðju Ungir sjálfstæðismenn álykta um hugmyndir Framsóknar um áburðarverksmiðju 16. september 2014 10:57
Reyna enn á ný að blása ungu fólki von í brjóst með áburðarverksmiðju Þorsteinn Sæmundsson vill að ríkisstjórnin skoði möguleika á að byggja áburðarverksmiðju 15. september 2014 15:05
600 milljónir á bak við hvert framtíðarstarf í áburðarverksmiðjunni Reiknað er með að 120 milljarða þurfi til að koma verksmiðjunni af stað 16. september 2014 10:19