Ætlar McLaren að yngja upp? Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 27. ágúst 2014 23:30 Er Button með bleika hjálminn orðinn of gamall fyrir McLaren? Vísir/Getty McLaren liðið vinnur nú að þriggja til fimm ára ökumanna áætlun. Hvorugur ökumaður liðsins hefur heyrt hvort hann er inni í þeirri áætlun. Framtíð Jenson Button og Kevin Magnussen er því enn óörugg. Samningar þeirra beggja eru til loka yfirstandandi tímabils. Ron Dennis, sem tók aftur við stjórnartaumum liðsins fyrir tímabilið vill koma á langtímaáætlun. Button sem kom til liðsins 2010 viðurkenndi um helgina að aðstæðurnar sem hann er í væru óvenjulegar. Eric Boullier, keppnisstjóri McLaren hefur óskað þess af ökumönnum að þeir haldi ró sinni þrátt fyrir allt. „Það er sennilega óvenjulegt að ágúst sé að ljúka og liðið hefur ekki staðfest neitt. Við erum að vinna að áætlun sem snýst um ökumenn næstu ára. Fyrir mér er mikilvægt að segja ára í fleirtölu þvi við erum að skipuleggja þrjú næstu ár og hugsanlega fimm,“ sagði Buollier. Boullier viðurkenndi líka að liðið hefði ekki fært ökumönnum sínum nægilega góðan bíl í ár og bætti við að bæði Button og Magnussen séu að standa sig mjög vel. Til að bæta gráu ofan á svarta óvissuna sagði Boullier að hugsanlega sé Stoffel Vandoorne, þróunarökumaður McLaren tilbúinn til að taka sæti í liðinu. Vandoorne fékk tækifæri á æfingum á Silverstone brautinni nýlega og þótti standa sig vel. Hann vann sína fyrstu GP2 keppni og hefur síðan þá náði í þónokkuð af verðlaunum. Hugsanlega sér McLaren aldur Buttons sem galla, hugsanlega mun liðið sparka 34 ára heimsmeistaranum frá 2009 eftir tímabilið. Það gæti þó orðið að Button fái annan nýliða sem liðsfélaga og Magnussen fái sparkið. Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Horfur á næsta tímabili Mörg lið eru farin að huga að uppstillingum ökumanna fyrir næsta tímabil. Hver verður hvar, hver er samningsbundinn hverjum og ætlar einhver að hætta? 20. ágúst 2014 07:00 Mercedesmenn fljótastir á föstudegi og Chilton mun keppa Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir belgíska kappaksturinn sem fram fer um helgina. Liðsfélagi hans, Lewis Hamilton var fljótastur á seinni æfingunni á Spa brautinni. Max Chilton hefur endurheimt sæti sitt hjá Marussia. 22. ágúst 2014 17:15 Ricciardo vann í Belgíu Daniel Ricciardo á Red Bull kom fyrstur í mark í belgíska kappakstrinum rétt í þessu. Annar var Nico Rosberg á Mercedes og þriðji Valtteri Bottas á Williams. 24. ágúst 2014 13:32 Nico Rosberg á ráspól í Belgíu Nico Rosberg á Mercedes plantaði sér á ráspól fyrir belgíska kappaksturinn sem fram fer á morgun. Lewis Hamilton var annar og Sebastian Vettel þriðji. 23. ágúst 2014 13:06 Bílskúrinn: Hverjum var um að kenna í Belgíu? Belgíski kappaksturinn sem fram fór í gær var fyrir margt athyglisverður. Daniel Ricciardo vann sína þriðju keppni og Kimi Raikkonen náði sínum besta árangri á tímabilinu. Allra augu beinast þó að Mercedes þessa stundina. Hvað er að gerast þar? Verður liðið starfhæft á næstunni? 25. ágúst 2014 22:45 Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Íslenski boltinn Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Fleiri fréttir Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
McLaren liðið vinnur nú að þriggja til fimm ára ökumanna áætlun. Hvorugur ökumaður liðsins hefur heyrt hvort hann er inni í þeirri áætlun. Framtíð Jenson Button og Kevin Magnussen er því enn óörugg. Samningar þeirra beggja eru til loka yfirstandandi tímabils. Ron Dennis, sem tók aftur við stjórnartaumum liðsins fyrir tímabilið vill koma á langtímaáætlun. Button sem kom til liðsins 2010 viðurkenndi um helgina að aðstæðurnar sem hann er í væru óvenjulegar. Eric Boullier, keppnisstjóri McLaren hefur óskað þess af ökumönnum að þeir haldi ró sinni þrátt fyrir allt. „Það er sennilega óvenjulegt að ágúst sé að ljúka og liðið hefur ekki staðfest neitt. Við erum að vinna að áætlun sem snýst um ökumenn næstu ára. Fyrir mér er mikilvægt að segja ára í fleirtölu þvi við erum að skipuleggja þrjú næstu ár og hugsanlega fimm,“ sagði Buollier. Boullier viðurkenndi líka að liðið hefði ekki fært ökumönnum sínum nægilega góðan bíl í ár og bætti við að bæði Button og Magnussen séu að standa sig mjög vel. Til að bæta gráu ofan á svarta óvissuna sagði Boullier að hugsanlega sé Stoffel Vandoorne, þróunarökumaður McLaren tilbúinn til að taka sæti í liðinu. Vandoorne fékk tækifæri á æfingum á Silverstone brautinni nýlega og þótti standa sig vel. Hann vann sína fyrstu GP2 keppni og hefur síðan þá náði í þónokkuð af verðlaunum. Hugsanlega sér McLaren aldur Buttons sem galla, hugsanlega mun liðið sparka 34 ára heimsmeistaranum frá 2009 eftir tímabilið. Það gæti þó orðið að Button fái annan nýliða sem liðsfélaga og Magnussen fái sparkið.
Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Horfur á næsta tímabili Mörg lið eru farin að huga að uppstillingum ökumanna fyrir næsta tímabil. Hver verður hvar, hver er samningsbundinn hverjum og ætlar einhver að hætta? 20. ágúst 2014 07:00 Mercedesmenn fljótastir á föstudegi og Chilton mun keppa Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir belgíska kappaksturinn sem fram fer um helgina. Liðsfélagi hans, Lewis Hamilton var fljótastur á seinni æfingunni á Spa brautinni. Max Chilton hefur endurheimt sæti sitt hjá Marussia. 22. ágúst 2014 17:15 Ricciardo vann í Belgíu Daniel Ricciardo á Red Bull kom fyrstur í mark í belgíska kappakstrinum rétt í þessu. Annar var Nico Rosberg á Mercedes og þriðji Valtteri Bottas á Williams. 24. ágúst 2014 13:32 Nico Rosberg á ráspól í Belgíu Nico Rosberg á Mercedes plantaði sér á ráspól fyrir belgíska kappaksturinn sem fram fer á morgun. Lewis Hamilton var annar og Sebastian Vettel þriðji. 23. ágúst 2014 13:06 Bílskúrinn: Hverjum var um að kenna í Belgíu? Belgíski kappaksturinn sem fram fór í gær var fyrir margt athyglisverður. Daniel Ricciardo vann sína þriðju keppni og Kimi Raikkonen náði sínum besta árangri á tímabilinu. Allra augu beinast þó að Mercedes þessa stundina. Hvað er að gerast þar? Verður liðið starfhæft á næstunni? 25. ágúst 2014 22:45 Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Íslenski boltinn Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Fleiri fréttir Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Bílskúrinn: Horfur á næsta tímabili Mörg lið eru farin að huga að uppstillingum ökumanna fyrir næsta tímabil. Hver verður hvar, hver er samningsbundinn hverjum og ætlar einhver að hætta? 20. ágúst 2014 07:00
Mercedesmenn fljótastir á föstudegi og Chilton mun keppa Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir belgíska kappaksturinn sem fram fer um helgina. Liðsfélagi hans, Lewis Hamilton var fljótastur á seinni æfingunni á Spa brautinni. Max Chilton hefur endurheimt sæti sitt hjá Marussia. 22. ágúst 2014 17:15
Ricciardo vann í Belgíu Daniel Ricciardo á Red Bull kom fyrstur í mark í belgíska kappakstrinum rétt í þessu. Annar var Nico Rosberg á Mercedes og þriðji Valtteri Bottas á Williams. 24. ágúst 2014 13:32
Nico Rosberg á ráspól í Belgíu Nico Rosberg á Mercedes plantaði sér á ráspól fyrir belgíska kappaksturinn sem fram fer á morgun. Lewis Hamilton var annar og Sebastian Vettel þriðji. 23. ágúst 2014 13:06
Bílskúrinn: Hverjum var um að kenna í Belgíu? Belgíski kappaksturinn sem fram fór í gær var fyrir margt athyglisverður. Daniel Ricciardo vann sína þriðju keppni og Kimi Raikkonen náði sínum besta árangri á tímabilinu. Allra augu beinast þó að Mercedes þessa stundina. Hvað er að gerast þar? Verður liðið starfhæft á næstunni? 25. ágúst 2014 22:45
Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn