Vodka og Red Bull eykur áfengislöngun Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 21. júlí 2014 17:00 vísir/getty Þeir sem drekka blönduna vodka og Red Bull eru þyrstari í áfengi eftir einn drykk en þeir sem drekka vodka blandaðan í gosdrykki. Þetta kemur fram í lítilli, ástralskri rannsókn sem Rebecca McKetin og Alice Coen stóðu fyrir. 75 manneskjur á aldrinum átján til þrjátíu ára tóku þátt í rannsókninni og drukku einn drykk sem var annað hvort vodka blandaður með orkudrykknum Red Bull eða vodka blandaður með gosdrykk. Hóparnir tveir drukku jafn mikið magn en þegar fyrsti drykkur var búinn kom í ljós að þeir sem drukku orkudrykksblönduna voru þyrstari í annan sjúss en hinir. Heilsa Mest lesið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Lifði með fjögur prósent sjón án greiningar Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun
Þeir sem drekka blönduna vodka og Red Bull eru þyrstari í áfengi eftir einn drykk en þeir sem drekka vodka blandaðan í gosdrykki. Þetta kemur fram í lítilli, ástralskri rannsókn sem Rebecca McKetin og Alice Coen stóðu fyrir. 75 manneskjur á aldrinum átján til þrjátíu ára tóku þátt í rannsókninni og drukku einn drykk sem var annað hvort vodka blandaður með orkudrykknum Red Bull eða vodka blandaður með gosdrykk. Hóparnir tveir drukku jafn mikið magn en þegar fyrsti drykkur var búinn kom í ljós að þeir sem drukku orkudrykksblönduna voru þyrstari í annan sjúss en hinir.
Heilsa Mest lesið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Lifði með fjögur prósent sjón án greiningar Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun