Vodka og Red Bull eykur áfengislöngun Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 21. júlí 2014 17:00 vísir/getty Þeir sem drekka blönduna vodka og Red Bull eru þyrstari í áfengi eftir einn drykk en þeir sem drekka vodka blandaðan í gosdrykki. Þetta kemur fram í lítilli, ástralskri rannsókn sem Rebecca McKetin og Alice Coen stóðu fyrir. 75 manneskjur á aldrinum átján til þrjátíu ára tóku þátt í rannsókninni og drukku einn drykk sem var annað hvort vodka blandaður með orkudrykknum Red Bull eða vodka blandaður með gosdrykk. Hóparnir tveir drukku jafn mikið magn en þegar fyrsti drykkur var búinn kom í ljós að þeir sem drukku orkudrykksblönduna voru þyrstari í annan sjúss en hinir. Heilsa Mest lesið Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Lífið „Það er ekkert sem brýtur mann“ Lífið „Abbababb, ertu stelpa í fótbolta?“ Áskorun Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið Diane Keaton er látin Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Lífið
Þeir sem drekka blönduna vodka og Red Bull eru þyrstari í áfengi eftir einn drykk en þeir sem drekka vodka blandaðan í gosdrykki. Þetta kemur fram í lítilli, ástralskri rannsókn sem Rebecca McKetin og Alice Coen stóðu fyrir. 75 manneskjur á aldrinum átján til þrjátíu ára tóku þátt í rannsókninni og drukku einn drykk sem var annað hvort vodka blandaður með orkudrykknum Red Bull eða vodka blandaður með gosdrykk. Hóparnir tveir drukku jafn mikið magn en þegar fyrsti drykkur var búinn kom í ljós að þeir sem drukku orkudrykksblönduna voru þyrstari í annan sjúss en hinir.
Heilsa Mest lesið Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Lífið „Það er ekkert sem brýtur mann“ Lífið „Abbababb, ertu stelpa í fótbolta?“ Áskorun Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið Diane Keaton er látin Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Lífið