Matur

Mjólkurlaus jarðaberjajógúrt

Vísir/Getty

Mjólkurlaus jarðaberjajógúrt

Tilvalið fyrir ykkur sem eruð með mjólkuróþol.

Hráefni:

1 bolli af frosnum jarðaberjum


380 ml af kókósmjólk (hún verður að vera köld)

1 tsk af vanilla extract

2 þroskaðir bananar

1 msk af örvarrótar sterkju

¼ tsk af möndlu extractLeiðbeiningar:Settu allt hráefnið í blandarann. Stilltu hann á góðan hraða og láttu blandast þar til þetta er orðið mjúkt.Uppskrift er fyrir 4.

Borðið þetta kalt.Uppskrift af Heilsutorgi.


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.