Matur

Mjólkurlaus jarðaberjajógúrt

Vísir/Getty

Mjólkurlaus jarðaberjajógúrt

Tilvalið fyrir ykkur sem eruð með mjólkuróþol.
Hráefni:
1 bolli af frosnum jarðaberjum

380 ml af kókósmjólk (hún verður að vera köld)
1 tsk af vanilla extract
2 þroskaðir bananar
1 msk af örvarrótar sterkju
¼ tsk af möndlu extract

Leiðbeiningar:

Settu allt hráefnið í blandarann. Stilltu hann á góðan hraða og láttu blandast þar til þetta er orðið mjúkt.

Uppskrift er fyrir 4.
Borðið þetta kalt.

Uppskrift af Heilsutorgi.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.