Búið að raða í holl fyrir Opna breska 15. júlí 2014 19:15 Phil Mickelson á titil að verja á Opna breska. AP/Getty Opna breska meistaramótið hefst á fimmtudaginn en með endurkomu Tiger Woods á golfvöllinn eru öll stærstu nöfnin í golfinu með að þessu sinni. Mótið fer fram á Royal Liverpool vellinum í Hoylake á Englandi en síðast þegar að mótið var haldið á vellinum sigraði Woods með glæsibrag og tileinkaði nýlátnum föður sínum sigurinn á eftirminnilegan hátt. Búið er að raða í holl fyrir mótið en eins og alltaf verða nokkur holl meira spennandi en önnur. Þar má helst nefna að Tiger Woods leikur með Henrik Stenson og Angel Cabrera á meðan að Rory McIlroy spilar með Hideki Matsuyama og Jordan Spieth. Besti kylfingur heims, Adam Scott, leikur fyrstu tvo hringina með Justin Rose og Jason Dufner en ríkjandi meistari, Phil Mickelson, fær að njóta návistar Ernie Els og Masters meistarans Bubba Watson. Rástíma og holl allra keppenda má nálgast hér. Allir fjórir dagarnir á Opna breska meistaramótinu verða sýndir í heild á Golfstöðinni en bein útsending frá fyrsta hring hefst á fimmtudaginn klukkan 08:00. Golf Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Fleiri fréttir Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Opna breska meistaramótið hefst á fimmtudaginn en með endurkomu Tiger Woods á golfvöllinn eru öll stærstu nöfnin í golfinu með að þessu sinni. Mótið fer fram á Royal Liverpool vellinum í Hoylake á Englandi en síðast þegar að mótið var haldið á vellinum sigraði Woods með glæsibrag og tileinkaði nýlátnum föður sínum sigurinn á eftirminnilegan hátt. Búið er að raða í holl fyrir mótið en eins og alltaf verða nokkur holl meira spennandi en önnur. Þar má helst nefna að Tiger Woods leikur með Henrik Stenson og Angel Cabrera á meðan að Rory McIlroy spilar með Hideki Matsuyama og Jordan Spieth. Besti kylfingur heims, Adam Scott, leikur fyrstu tvo hringina með Justin Rose og Jason Dufner en ríkjandi meistari, Phil Mickelson, fær að njóta návistar Ernie Els og Masters meistarans Bubba Watson. Rástíma og holl allra keppenda má nálgast hér. Allir fjórir dagarnir á Opna breska meistaramótinu verða sýndir í heild á Golfstöðinni en bein útsending frá fyrsta hring hefst á fimmtudaginn klukkan 08:00.
Golf Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Fleiri fréttir Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira