"Við erum öll helvítis hræsnarar“ Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 24. júní 2014 17:00 Stórleikarinn Gary Oldman er í löngu viðtali í nýjasta hefti tímaritsins Playboy. Hann fer um víðan völl í viðtalinu og talar meðal annars um hvað honum finnst um raunveruleikasjónvarp og reynslu sína af kvenkyns aðdáenum. Það sem vekur hins vegar mesta athygli í viðtalinu er þegar Gary kemur leikurunum Mel Gibson og Alec Baldwin til varnar, en þeir hafa komist í fjölmiðla fyrir að láta ófögur orð falla um gyðinga og samkynhneigða. „Mér finnst pólitísk rétthugsun vera rugl. Þetta er bara helvítis grín. Jafnið ykkur á því,“ segir Gary og talar sérstaklega um atvikið árið 2006 þegar Mel Gibson talaði niðrandi um gyðinga. „Ég veit ekki með Mel. Hann varð fullur og sagði eitthvað en við höfum öll sagt svona hluti. Við erum öll helvítis hræsnarar. Það er það sem mér finnst. Hefur lögreglumaðurinn sem handtók hann aldrei notað orðin niggari eða helvítis gyðingur? Nú er ég mjög hreinskilinn. Hræsnin gerir mig brjálaðan. Eða ég ætti kannski að strika þetta út og segja N-orðið og H-orðið.“ Hvað varðar orð Alecs í garð samkynhneigðra segist Gary skilja hann. „Alec kallaði einhvern homma á götunni því hann vildi ekki láta hann í friði fyrir utan heimili hans. Ég lái honum það ekki.“ Aðspurður hvort hann sé fordómafullur maður segir Gary svo ekki vera. „Nei en ég er að verja allt ranga fólkið. Ég er að segja að það sé í lagi með Mel og að Alec sé góður gaur.“ Tengdar fréttir "Ég fyrirlít og hata fjölmiðla" Leikarinn Alec Baldwin ætlar að halda einkalífi sínu fyrir sig héðan í frá. 24. febrúar 2014 14:00 Mest lesið Michael Madsen er látinn Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Lykla-Pétur fauk á haf út Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Fleiri fréttir Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sjá meira
Stórleikarinn Gary Oldman er í löngu viðtali í nýjasta hefti tímaritsins Playboy. Hann fer um víðan völl í viðtalinu og talar meðal annars um hvað honum finnst um raunveruleikasjónvarp og reynslu sína af kvenkyns aðdáenum. Það sem vekur hins vegar mesta athygli í viðtalinu er þegar Gary kemur leikurunum Mel Gibson og Alec Baldwin til varnar, en þeir hafa komist í fjölmiðla fyrir að láta ófögur orð falla um gyðinga og samkynhneigða. „Mér finnst pólitísk rétthugsun vera rugl. Þetta er bara helvítis grín. Jafnið ykkur á því,“ segir Gary og talar sérstaklega um atvikið árið 2006 þegar Mel Gibson talaði niðrandi um gyðinga. „Ég veit ekki með Mel. Hann varð fullur og sagði eitthvað en við höfum öll sagt svona hluti. Við erum öll helvítis hræsnarar. Það er það sem mér finnst. Hefur lögreglumaðurinn sem handtók hann aldrei notað orðin niggari eða helvítis gyðingur? Nú er ég mjög hreinskilinn. Hræsnin gerir mig brjálaðan. Eða ég ætti kannski að strika þetta út og segja N-orðið og H-orðið.“ Hvað varðar orð Alecs í garð samkynhneigðra segist Gary skilja hann. „Alec kallaði einhvern homma á götunni því hann vildi ekki láta hann í friði fyrir utan heimili hans. Ég lái honum það ekki.“ Aðspurður hvort hann sé fordómafullur maður segir Gary svo ekki vera. „Nei en ég er að verja allt ranga fólkið. Ég er að segja að það sé í lagi með Mel og að Alec sé góður gaur.“
Tengdar fréttir "Ég fyrirlít og hata fjölmiðla" Leikarinn Alec Baldwin ætlar að halda einkalífi sínu fyrir sig héðan í frá. 24. febrúar 2014 14:00 Mest lesið Michael Madsen er látinn Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Lykla-Pétur fauk á haf út Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Fleiri fréttir Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sjá meira
"Ég fyrirlít og hata fjölmiðla" Leikarinn Alec Baldwin ætlar að halda einkalífi sínu fyrir sig héðan í frá. 24. febrúar 2014 14:00