"Við erum öll helvítis hræsnarar“ Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 24. júní 2014 17:00 Stórleikarinn Gary Oldman er í löngu viðtali í nýjasta hefti tímaritsins Playboy. Hann fer um víðan völl í viðtalinu og talar meðal annars um hvað honum finnst um raunveruleikasjónvarp og reynslu sína af kvenkyns aðdáenum. Það sem vekur hins vegar mesta athygli í viðtalinu er þegar Gary kemur leikurunum Mel Gibson og Alec Baldwin til varnar, en þeir hafa komist í fjölmiðla fyrir að láta ófögur orð falla um gyðinga og samkynhneigða. „Mér finnst pólitísk rétthugsun vera rugl. Þetta er bara helvítis grín. Jafnið ykkur á því,“ segir Gary og talar sérstaklega um atvikið árið 2006 þegar Mel Gibson talaði niðrandi um gyðinga. „Ég veit ekki með Mel. Hann varð fullur og sagði eitthvað en við höfum öll sagt svona hluti. Við erum öll helvítis hræsnarar. Það er það sem mér finnst. Hefur lögreglumaðurinn sem handtók hann aldrei notað orðin niggari eða helvítis gyðingur? Nú er ég mjög hreinskilinn. Hræsnin gerir mig brjálaðan. Eða ég ætti kannski að strika þetta út og segja N-orðið og H-orðið.“ Hvað varðar orð Alecs í garð samkynhneigðra segist Gary skilja hann. „Alec kallaði einhvern homma á götunni því hann vildi ekki láta hann í friði fyrir utan heimili hans. Ég lái honum það ekki.“ Aðspurður hvort hann sé fordómafullur maður segir Gary svo ekki vera. „Nei en ég er að verja allt ranga fólkið. Ég er að segja að það sé í lagi með Mel og að Alec sé góður gaur.“ Tengdar fréttir "Ég fyrirlít og hata fjölmiðla" Leikarinn Alec Baldwin ætlar að halda einkalífi sínu fyrir sig héðan í frá. 24. febrúar 2014 14:00 Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Fleiri fréttir Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Sjá meira
Stórleikarinn Gary Oldman er í löngu viðtali í nýjasta hefti tímaritsins Playboy. Hann fer um víðan völl í viðtalinu og talar meðal annars um hvað honum finnst um raunveruleikasjónvarp og reynslu sína af kvenkyns aðdáenum. Það sem vekur hins vegar mesta athygli í viðtalinu er þegar Gary kemur leikurunum Mel Gibson og Alec Baldwin til varnar, en þeir hafa komist í fjölmiðla fyrir að láta ófögur orð falla um gyðinga og samkynhneigða. „Mér finnst pólitísk rétthugsun vera rugl. Þetta er bara helvítis grín. Jafnið ykkur á því,“ segir Gary og talar sérstaklega um atvikið árið 2006 þegar Mel Gibson talaði niðrandi um gyðinga. „Ég veit ekki með Mel. Hann varð fullur og sagði eitthvað en við höfum öll sagt svona hluti. Við erum öll helvítis hræsnarar. Það er það sem mér finnst. Hefur lögreglumaðurinn sem handtók hann aldrei notað orðin niggari eða helvítis gyðingur? Nú er ég mjög hreinskilinn. Hræsnin gerir mig brjálaðan. Eða ég ætti kannski að strika þetta út og segja N-orðið og H-orðið.“ Hvað varðar orð Alecs í garð samkynhneigðra segist Gary skilja hann. „Alec kallaði einhvern homma á götunni því hann vildi ekki láta hann í friði fyrir utan heimili hans. Ég lái honum það ekki.“ Aðspurður hvort hann sé fordómafullur maður segir Gary svo ekki vera. „Nei en ég er að verja allt ranga fólkið. Ég er að segja að það sé í lagi með Mel og að Alec sé góður gaur.“
Tengdar fréttir "Ég fyrirlít og hata fjölmiðla" Leikarinn Alec Baldwin ætlar að halda einkalífi sínu fyrir sig héðan í frá. 24. febrúar 2014 14:00 Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Fleiri fréttir Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Sjá meira
"Ég fyrirlít og hata fjölmiðla" Leikarinn Alec Baldwin ætlar að halda einkalífi sínu fyrir sig héðan í frá. 24. febrúar 2014 14:00