Súperfæði: Acai ber Anna Birgis skrifar 3. júní 2014 17:00 Acai ber Vísir/Getty Acai ber eru það sem kallast súperfæði. Þessi ber innihalda tíu sinnum meira af andoxunarefnum en önnur ber eða ávextir. Í Brasilíu eru þau kölluð „beauty berry“ því þau hafa svo marga kosti sem láta þér líða vel að innan sem utan. Andoxunarefnin, amino sýrurnar og omega fitusýrurnar í Acai berjum hægja á öldrunarferli líkamans. Acai ber innihalda einnig flest öll vítamín og steinefni sem aðrir ávextir hafa og hafa einnig einstakt efni sem finnst ekki í neinum öðrum ávöxtum eða berjum í heiminum. Það kemur líka á óvart en þetta litla ber inniheldur fleiri grömm af próteini en egg. Acai ber eru afar góð fyrir hárið, húðina og neglur. Mest lesið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins Lífið 50+: Það sem fólk sér helst eftir á dánarbeðinum Áskorun Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið „Pylsa“ sækir í sig veðrið Lífið Kemur út sem pankynhneigð Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Tíska og hönnun
Acai ber eru það sem kallast súperfæði. Þessi ber innihalda tíu sinnum meira af andoxunarefnum en önnur ber eða ávextir. Í Brasilíu eru þau kölluð „beauty berry“ því þau hafa svo marga kosti sem láta þér líða vel að innan sem utan. Andoxunarefnin, amino sýrurnar og omega fitusýrurnar í Acai berjum hægja á öldrunarferli líkamans. Acai ber innihalda einnig flest öll vítamín og steinefni sem aðrir ávextir hafa og hafa einnig einstakt efni sem finnst ekki í neinum öðrum ávöxtum eða berjum í heiminum. Það kemur líka á óvart en þetta litla ber inniheldur fleiri grömm af próteini en egg. Acai ber eru afar góð fyrir hárið, húðina og neglur.
Mest lesið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins Lífið 50+: Það sem fólk sér helst eftir á dánarbeðinum Áskorun Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið „Pylsa“ sækir í sig veðrið Lífið Kemur út sem pankynhneigð Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Tíska og hönnun