Seðlabanka Íslands hefur nú verið birt bráðabirgðayfirlit um greiðslujöfnuð við útlönd á fyrsta ársfjórðungi 2014 og um stöðu þjóðarbúsins í lok ársfjórðungsins.
Viðskiptajöfnuður mældist óhagstæður um 12,1 milljarða króna á ársfjórðungnum samanborið við 11,2 milljarða króna hagstæðan jöfnuð fjórðunginn á undan.
Afgangur á vöruskiptum við útlönd nam 9,3 milljarða króna en þjónustujöfnuður var jákvæður um 800 milljónir.
Jöfnuður þáttatekna mældist neikvæður um 22,2 milljarða króna.
Viðskiptajöfnuður án áhrifa innlánsstofnana í slitameðferð var óhagstæður um 3,5 ma.kr. samanborið við hagstæðan um 20,1 ma.kr. fjórðunginn á undan.
Viðskiptajöfnuður mældist óhagstæður um 12,1 milljarða
Stefán Árni Pálsson skrifar

Mest lesið


Verðbólgan hjaðnar þvert á spár
Viðskipti innlent

Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna
Viðskipti innlent

„Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“
Viðskipti innlent

Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús
Viðskipti innlent

Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum
Viðskipti innlent

Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar
Viðskipti innlent

Óvænt en breytir þó ekki spám
Viðskipti innlent


Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind
Viðskipti innlent