Björt framtíð í Garðabæ Guðrún Elín Herbertsdóttir skrifar 22. maí 2014 15:15 Nýir tímar kalla á nýtt fólk og nýja hugsun. Við erum fjölbreyttur hópur og við viljum að Garðabær sé fyrir alla. Þessu til stuðnings horfir Björt framtíð á lífið sjálft: Lífshlaupið og öll aldursskeið þess. Lífsréttindin sem allir eiga rétt á að búa við. Lífsgæðin sem við búm við og byggjast á velferð, góðri heilsu og hamingju bæjarbúa.Styðjum LífshlaupiðVið viljum finna lausnir á dagvistun yngstu barnanna. Við teljum að aukin samstaða á milli foreldra og skóla muni auka velferð unga fólksins. Við viljum fjárhagslega ábyrgð og skynsemi í ákvörðunum með heildarmyndina í huga. Það þarf fjölbreyttari kosti í húsnæðismálum fyrir öll stig lífshlaups einstaklinga og fjölskyldna. Við viljum sjá fjölbreyttari kosti fyrir fyrirtæki í atvinnurekstri með góðri blöndu smærri, millistórra og stærri fyrirtækja. Styðja þarf fyrirtæki á öllum stigum lífshlaups þeirra auk þess að auka svigrúm fyrir skapandi greinar. Við leggjum mikla áherslu á efri árin. Þar viljum við sjá fjölbreyttari kosti í húsnæðismálum, fjölbreyttari möguleika á umönnun auk þess sem eldri borgarar eiga rétt á fjölbreyttari tækifærum til þátttöku í samfélaginu og í félagslífi.Tryggjum LífsréttindinVið viljum sjá jafnt aðgengi allra að þjónustu og lífsgæðum. Við viljum þjónusta bæjarbúa með virðingu og með tilliti til ólíkra þarfa, uppruna og stöðu. Það á að vera réttur allra að geta tjáð fjölbreyttar skoðanir sínar um málefni bæjarins og við viljum auka gagnsæi í stjórnsýslu.Aukum LífsgæðinVið viljum styðja við velferð, heilsu og hamingju bæjarbúa. Það eiga allir rétt á því að líða vel. Við viljum samfélagslega ábyrgð í félagsmálum, fjölbreytt framboð tómstunda, íþrótta og afþreyingar fyrir alla aldurshópa og við allra hæfi. Við viljum mynda markvissa stefnu til eflingar lýðheilsu á öllum sviðum. Við viljum nýta betur það sem við eigum nú þegar. Við erum umvafin einstakri náttúru og að henni þarf að hlúa og búa til fjölbreytt tækifæri fyrir íbúa til að njóta hennar. Það þarf að friða það mikilvægasta í umhverfinu fyrir komandi kynslóðir, hraun, fjöru, vötn og holt. Við viljum aðgengi fyrir alla að sem flestum útivistarsvæðum bæði á sjó og landi. Við viljum sjá heilsteypt skipulag bæjarins sem styður við gæði lífsins. Við viljum fjölbreyttari tækifæri til að njóta menninga og lista. Við viljum byggja upp hjartað í bænum með fleiri tækifærum fyrir íbúa til að kynnast og tengjast. Með ofangreint að leiðarljósi bjóðum við okkur fram til þjónustu við bæjarbúa næstu fjögur árin. Við leggjum fram áhuga okkar, innsæi, reynslu og þekkingu til þess að byggja upp enn betri bæ sem er fyrir alla, bæ þar sem hjartað slær. Það verður gaman í Garðabæ. X-Æ í maí Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Forsetakosningar 2016 Skoðun Mest lesið Ríkisfyrirtæki sem virðir ekki æðsta valdið Bryndís Haraldsdóttir Skoðun Neikvæðni í garð sjávarútvegs á Íslandi – orsakir og afleiðingar Kristín Þórarinsdóttir Skoðun D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir Skoðun Hvað skiptir okkur mestu máli? Dóra Guðrún Guðmundsdóttir Skoðun Við vitum alveg upphafið Guðný Níelsen Skoðun Leiðréttingin leiðrétt Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson Skoðun Ríkisstofnun rassskellt Björn Ólafsson Skoðun Níðingsverk Jón Daníelsson Skoðun Mikilvægt skref til sáttar Guðmundur Ari Sigurjónsson Skoðun Hugrekki getur af sér hugrekki Þorbjörg Þorvaldsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Ríkisfyrirtæki sem virðir ekki æðsta valdið Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Neikvæðni í garð sjávarútvegs á Íslandi – orsakir og afleiðingar Kristín Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Við erum hafið Guillaume Bazard skrifar Skoðun Deja Vu Sverrir Agnarsson skrifar Skoðun Mun mannkynið lifa af gervigreindina? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Ríkisstofnun rassskellt Björn Ólafsson skrifar Skoðun Gjaldfrjálsar skólamáltíðir – margþættur ávinningur Ludvig Guðmundsson,Guðrún E. Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Orkuöflun á eyjaklösum - Vestmannaeyjar og Orkneyjar Gísli Stefánsson skrifar Skoðun Hugrekki getur af sér hugrekki Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Húmanisminn í kærleikanum og kærleikurinn í húmanismanum Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Helför gyðinga gegn íbúum Palestínu Birgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Leiðréttingin leiðrétt Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson skrifar Skoðun Hvað skiptir okkur mestu máli? Dóra Guðrún Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægt skref til sáttar Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Staðið með þjóðinni Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Við vitum alveg upphafið Guðný Níelsen skrifar Skoðun Betri nýting á tíma og fjármunum Reykjavíkurborgar 3/3 Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Varalitur á skattagrísinum Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Við eigum ekki efni á vonleysi né uppgjöf Magnús Magnússon skrifar Skoðun Hingað og ekki lengra Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hagsmunir heildarinnar - Kafli eitt: Tómlæti Íslendinga Hannes Örn Blandon skrifar Skoðun Þegar líða fer að jólum Ísak Hilmarsson skrifar Skoðun Svansvottaðar íbúðir – fjárfesting í lífsgæðum Bergþóra Góa Kvaran skrifar Skoðun D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Hættulegt tal Sjálfstæðisflokksins og Viðskiptaráðs Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun Þetta má ekki gerast aftur! - Álag á útsvar Sveinn Ægir Birgisson skrifar Skoðun Meistaragráða í lífsreynslu Elín Ebba Ásmundsdóttir skrifar Skoðun Stjórnvöld, Óskar á heima hér! Þóra Andrésdóttir skrifar Skoðun Dvel þú í draumahöll Hugrún Sigurjónsdóttir skrifar Sjá meira
Nýir tímar kalla á nýtt fólk og nýja hugsun. Við erum fjölbreyttur hópur og við viljum að Garðabær sé fyrir alla. Þessu til stuðnings horfir Björt framtíð á lífið sjálft: Lífshlaupið og öll aldursskeið þess. Lífsréttindin sem allir eiga rétt á að búa við. Lífsgæðin sem við búm við og byggjast á velferð, góðri heilsu og hamingju bæjarbúa.Styðjum LífshlaupiðVið viljum finna lausnir á dagvistun yngstu barnanna. Við teljum að aukin samstaða á milli foreldra og skóla muni auka velferð unga fólksins. Við viljum fjárhagslega ábyrgð og skynsemi í ákvörðunum með heildarmyndina í huga. Það þarf fjölbreyttari kosti í húsnæðismálum fyrir öll stig lífshlaups einstaklinga og fjölskyldna. Við viljum sjá fjölbreyttari kosti fyrir fyrirtæki í atvinnurekstri með góðri blöndu smærri, millistórra og stærri fyrirtækja. Styðja þarf fyrirtæki á öllum stigum lífshlaups þeirra auk þess að auka svigrúm fyrir skapandi greinar. Við leggjum mikla áherslu á efri árin. Þar viljum við sjá fjölbreyttari kosti í húsnæðismálum, fjölbreyttari möguleika á umönnun auk þess sem eldri borgarar eiga rétt á fjölbreyttari tækifærum til þátttöku í samfélaginu og í félagslífi.Tryggjum LífsréttindinVið viljum sjá jafnt aðgengi allra að þjónustu og lífsgæðum. Við viljum þjónusta bæjarbúa með virðingu og með tilliti til ólíkra þarfa, uppruna og stöðu. Það á að vera réttur allra að geta tjáð fjölbreyttar skoðanir sínar um málefni bæjarins og við viljum auka gagnsæi í stjórnsýslu.Aukum LífsgæðinVið viljum styðja við velferð, heilsu og hamingju bæjarbúa. Það eiga allir rétt á því að líða vel. Við viljum samfélagslega ábyrgð í félagsmálum, fjölbreytt framboð tómstunda, íþrótta og afþreyingar fyrir alla aldurshópa og við allra hæfi. Við viljum mynda markvissa stefnu til eflingar lýðheilsu á öllum sviðum. Við viljum nýta betur það sem við eigum nú þegar. Við erum umvafin einstakri náttúru og að henni þarf að hlúa og búa til fjölbreytt tækifæri fyrir íbúa til að njóta hennar. Það þarf að friða það mikilvægasta í umhverfinu fyrir komandi kynslóðir, hraun, fjöru, vötn og holt. Við viljum aðgengi fyrir alla að sem flestum útivistarsvæðum bæði á sjó og landi. Við viljum sjá heilsteypt skipulag bæjarins sem styður við gæði lífsins. Við viljum fjölbreyttari tækifæri til að njóta menninga og lista. Við viljum byggja upp hjartað í bænum með fleiri tækifærum fyrir íbúa til að kynnast og tengjast. Með ofangreint að leiðarljósi bjóðum við okkur fram til þjónustu við bæjarbúa næstu fjögur árin. Við leggjum fram áhuga okkar, innsæi, reynslu og þekkingu til þess að byggja upp enn betri bæ sem er fyrir alla, bæ þar sem hjartað slær. Það verður gaman í Garðabæ. X-Æ í maí
Skoðun Neikvæðni í garð sjávarútvegs á Íslandi – orsakir og afleiðingar Kristín Þórarinsdóttir skrifar
Skoðun Gjaldfrjálsar skólamáltíðir – margþættur ávinningur Ludvig Guðmundsson,Guðrún E. Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun Húmanisminn í kærleikanum og kærleikurinn í húmanismanum Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar