Afturelding komin aftur í úrvalsdeildina Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. apríl 2014 22:30 Örn Ingi Bjarkason skoraði níu mörk í kvöld. Vísir/Valli Afturelding úr Mosfellsbæ, sem féll úr úrvalsdeild karla í handbolta síðasta vor, leikur aftur í deild þeirra bestu næsta vetur en liðið tryggði sér sigur í 1. deildinni í kvöld. Afturelding vann Selfoss, 25-23, í spennandi leik í lokaumferðinni að Varmá í kvöld en staðan í hálfleik var jöfn, 13-13. Mosfellingar gerðu sér lítið fyrir og unnu 19 af 20 leikjum sínum í deildinni og eru öruggir með sæti á meðal þeirra bestu á næstu leiktíð. Tímabilið hefur verið nánast ein alsæla fyrir Aftureldingu sem hélt nánast öllum leikmannahópnum saman þrátt fyrir fallið. Liðið hefur verið sterkast í 1. deildinni í vetur og þá komst það alla leið í undanúrslit bikarkeppninnar.Örn Ingi Bjarkason fór á kostum fyrir Aftureldingu í kvöld og skoraði níu mörk en Andri Már Sveinsson var markahæstur hjá Selfossi með sjö mörk.Afturelding - Selfoss 25-23 (13-13)Mörk Aftureldingar: Örn Ingi Bjarkason 9, Ágúst Birgisson 3, Jóhann Jóhannson 3, Birkir Benediktsson 3, Böðvar Páll Ásgeirsson 2, Kristinn Hrannar Bjarkason 2, Fananr Helgi Rúnarsson 1, Árni Bragi Eyjólfsson 1, Gestur Ólafur Ingvarsson 1.Mörk Selfoss: Andri Már Sveinsson 7, Einar Sverrisson 3, Andri Hrafn Hallsson 3, Ómar Ingi Magnússon 3, Atli Einar Hjörvarsson 2, Hörður Másson 2, Sverrir Pálsson 2, Atli Kristinsson 1. Olís-deild karla Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti Fleiri fréttir Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Sjá meira
Afturelding úr Mosfellsbæ, sem féll úr úrvalsdeild karla í handbolta síðasta vor, leikur aftur í deild þeirra bestu næsta vetur en liðið tryggði sér sigur í 1. deildinni í kvöld. Afturelding vann Selfoss, 25-23, í spennandi leik í lokaumferðinni að Varmá í kvöld en staðan í hálfleik var jöfn, 13-13. Mosfellingar gerðu sér lítið fyrir og unnu 19 af 20 leikjum sínum í deildinni og eru öruggir með sæti á meðal þeirra bestu á næstu leiktíð. Tímabilið hefur verið nánast ein alsæla fyrir Aftureldingu sem hélt nánast öllum leikmannahópnum saman þrátt fyrir fallið. Liðið hefur verið sterkast í 1. deildinni í vetur og þá komst það alla leið í undanúrslit bikarkeppninnar.Örn Ingi Bjarkason fór á kostum fyrir Aftureldingu í kvöld og skoraði níu mörk en Andri Már Sveinsson var markahæstur hjá Selfossi með sjö mörk.Afturelding - Selfoss 25-23 (13-13)Mörk Aftureldingar: Örn Ingi Bjarkason 9, Ágúst Birgisson 3, Jóhann Jóhannson 3, Birkir Benediktsson 3, Böðvar Páll Ásgeirsson 2, Kristinn Hrannar Bjarkason 2, Fananr Helgi Rúnarsson 1, Árni Bragi Eyjólfsson 1, Gestur Ólafur Ingvarsson 1.Mörk Selfoss: Andri Már Sveinsson 7, Einar Sverrisson 3, Andri Hrafn Hallsson 3, Ómar Ingi Magnússon 3, Atli Einar Hjörvarsson 2, Hörður Másson 2, Sverrir Pálsson 2, Atli Kristinsson 1.
Olís-deild karla Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti Fleiri fréttir Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Sjá meira