Guðjón Valur og Róbert í liði umferðarinnar | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 1. apríl 2014 19:45 Guðjón Valur Sigurðsson skoraði fimm mörk fyrir Kiel. Vísir/Getty Guðjón Valur Sigurðsson og Róbert Gunnarsson, landsliðsmenn í handbolta, voru báðir valdir í lið umferðarinnar í Meistaradeildinni eftir seinni leikina í 16 liða úrslitum keppninnar. Vinstri hornamaðurinn Guðjón Valur skoraði fimm mörk fyrir Þýskalandsmeistara Kiel sem unnu úkraínska liðið Motor Zaporozhye, 40-28, á heimavelli og samanlagt, 71-56. Línumaðurinn Róbert Gunnarsson gerði enn betur og skoraði sjö mörk fyrir Paris Saint-Germain sem valtaði yfir Gorenje Velenje frá Slóveníu í París, 34-25, en franska liðið vann samanlagt, 62-55. Tveir lærisveinar GuðmundarGuðmundssonar í Rhein-Neckar Löwen eru í liðinu eftir sigurinn frábæra á pólska liðinu Kielce í gærkvöldi en það eru markvörðurinn NiclasLandin og hægri hornamaðurinn PatrickGroetzki. Aðrir í liðinu eru serbneska vinstri skyttan MomirIlic, leikmaður ungverska liðsins Veszprém, PavelAtman, leikstjórnandi Metalurg, og AlexDujshebaev, hægri skytta Vardar Skopje og sonur TalantsDujshebaevs. Myndbrot með tilþrifum allra leikmannanna má sjá hér. Svo er hægt að fara inn á Facebook-síðu Meistaradeildarinnar í handbolta og kjósa um hver var leikmaður umferðarinnar. Handbolti Tengdar fréttir Mögnuð stemning eftir að Löwen komst áfram | Myndband Leikmenn Rhein-Neckar Löwen fögnuðu sigrinum á pólska liðinu Kielce vel og innilega á heimavelli sínum í gær. 1. apríl 2014 09:36 Rannsókn hafin á Dujshebaev Handknattleikssamband Evrópu, EHF, staðfestir á heimasíðu sinni í dag að dómstóll sambandsins muni taka mál Talant Dujshebaev fyrir. 25. mars 2014 09:54 Forráðamenn Löwen hneykslaðir á úrskurðinum Thorsten Storm, framkvæmdarstjóri Rhein-Neckar Löwen, er orðlaus yfir þeirri refsingu sem Talant Dujshebaev fékk í gær. 28. mars 2014 09:32 Dujshebaev iðrast en neitar að hafa slegið Guðmund Talant Dujshebaev segist sjá eftir hegðun sinni eftir leik Kielce og Rhein-Neckar Löwen fyrir rúmri viku síðan. 31. mars 2014 11:03 Guðmundur á ekki von á afsökunarbeiðni frá Dujshebaev Guðmundur Guðmundsson var í viðtali í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í gær. 26. mars 2014 11:04 Ólafur: Ekki sá Talant sem ég þekki Ólafur Stefánsson er gáttaður á framkomu Talant Dujshebaev, síns gamla þjálfara hjá Ciudad Real. 27. mars 2014 22:23 Dujshebaev: Ég gerði ekkert rangt Talant Dujshebaev er enn bálreiður út í Guðmund Guðmundsson. 27. mars 2014 10:46 Dujshebaev neitar sök | Gæti fengið þunga refsingu Talant Dujshebaev neitar því að hafa slegið til Guðmundar Guðmundssonar, eftir því sem kemur fram í þýskum fjölmiðlum í dag. 25. mars 2014 10:26 Guðmundur: Verðum að hafa einbeitinguna í lagi Guðmundur Guðmundsson, þjálfari Rhein-Neckar Löwen, hefur lagt mikla áherslu á að hans menn mæti vel undirbúnir fyrir leik liðsins gegn Emsdetten í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. 26. mars 2014 16:45 Forseti Kielce: Við munum verja okkur Ekkert virðist marka meinta afsökunarbeiðni sem forráðamönnum Rhein-Neckar Löwen á að hafa borist eftir leik liðsins gegn Kielce um helgina. 25. mars 2014 10:34 Dujshebaev fékk sekt en slapp við leikbann Handknattleiksþjálfarinn Talant Dujshebaev var ekki dæmdur í leikbann fyrir að kýla Guðmund Þórð Guðmundsson. Aganefnd EHF úrskurðaði í málinu í dag. 27. mars 2014 18:51 Guðmundur náði fram hefndum gegn Dujshebaev Lið Guðmundar Guðmundssonar tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Meistararadeildarinnar er liðið vann fjögurra marka sigur, 27-23, á Kielce í seinni leik liðanna. Kielce vann fyrri leikinn, 32-28, og Löwen fer því áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. 31. mars 2014 12:28 Mest lesið Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Íslenski boltinn „Forgangsatriði að tryggja að hún haldi heilsu sem kona“ Sport Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Íslenski boltinn Vilja banna að sýna frá barnaíþróttum á netinu Sport Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ Fótbolti Sjáðu nýju stjörnuna hjá Arsenal og hvernig Man. City vann Real Madrid Fótbolti Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Fótbolti Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Golf Fleiri fréttir Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu Sjá meira
Guðjón Valur Sigurðsson og Róbert Gunnarsson, landsliðsmenn í handbolta, voru báðir valdir í lið umferðarinnar í Meistaradeildinni eftir seinni leikina í 16 liða úrslitum keppninnar. Vinstri hornamaðurinn Guðjón Valur skoraði fimm mörk fyrir Þýskalandsmeistara Kiel sem unnu úkraínska liðið Motor Zaporozhye, 40-28, á heimavelli og samanlagt, 71-56. Línumaðurinn Róbert Gunnarsson gerði enn betur og skoraði sjö mörk fyrir Paris Saint-Germain sem valtaði yfir Gorenje Velenje frá Slóveníu í París, 34-25, en franska liðið vann samanlagt, 62-55. Tveir lærisveinar GuðmundarGuðmundssonar í Rhein-Neckar Löwen eru í liðinu eftir sigurinn frábæra á pólska liðinu Kielce í gærkvöldi en það eru markvörðurinn NiclasLandin og hægri hornamaðurinn PatrickGroetzki. Aðrir í liðinu eru serbneska vinstri skyttan MomirIlic, leikmaður ungverska liðsins Veszprém, PavelAtman, leikstjórnandi Metalurg, og AlexDujshebaev, hægri skytta Vardar Skopje og sonur TalantsDujshebaevs. Myndbrot með tilþrifum allra leikmannanna má sjá hér. Svo er hægt að fara inn á Facebook-síðu Meistaradeildarinnar í handbolta og kjósa um hver var leikmaður umferðarinnar.
Handbolti Tengdar fréttir Mögnuð stemning eftir að Löwen komst áfram | Myndband Leikmenn Rhein-Neckar Löwen fögnuðu sigrinum á pólska liðinu Kielce vel og innilega á heimavelli sínum í gær. 1. apríl 2014 09:36 Rannsókn hafin á Dujshebaev Handknattleikssamband Evrópu, EHF, staðfestir á heimasíðu sinni í dag að dómstóll sambandsins muni taka mál Talant Dujshebaev fyrir. 25. mars 2014 09:54 Forráðamenn Löwen hneykslaðir á úrskurðinum Thorsten Storm, framkvæmdarstjóri Rhein-Neckar Löwen, er orðlaus yfir þeirri refsingu sem Talant Dujshebaev fékk í gær. 28. mars 2014 09:32 Dujshebaev iðrast en neitar að hafa slegið Guðmund Talant Dujshebaev segist sjá eftir hegðun sinni eftir leik Kielce og Rhein-Neckar Löwen fyrir rúmri viku síðan. 31. mars 2014 11:03 Guðmundur á ekki von á afsökunarbeiðni frá Dujshebaev Guðmundur Guðmundsson var í viðtali í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í gær. 26. mars 2014 11:04 Ólafur: Ekki sá Talant sem ég þekki Ólafur Stefánsson er gáttaður á framkomu Talant Dujshebaev, síns gamla þjálfara hjá Ciudad Real. 27. mars 2014 22:23 Dujshebaev: Ég gerði ekkert rangt Talant Dujshebaev er enn bálreiður út í Guðmund Guðmundsson. 27. mars 2014 10:46 Dujshebaev neitar sök | Gæti fengið þunga refsingu Talant Dujshebaev neitar því að hafa slegið til Guðmundar Guðmundssonar, eftir því sem kemur fram í þýskum fjölmiðlum í dag. 25. mars 2014 10:26 Guðmundur: Verðum að hafa einbeitinguna í lagi Guðmundur Guðmundsson, þjálfari Rhein-Neckar Löwen, hefur lagt mikla áherslu á að hans menn mæti vel undirbúnir fyrir leik liðsins gegn Emsdetten í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. 26. mars 2014 16:45 Forseti Kielce: Við munum verja okkur Ekkert virðist marka meinta afsökunarbeiðni sem forráðamönnum Rhein-Neckar Löwen á að hafa borist eftir leik liðsins gegn Kielce um helgina. 25. mars 2014 10:34 Dujshebaev fékk sekt en slapp við leikbann Handknattleiksþjálfarinn Talant Dujshebaev var ekki dæmdur í leikbann fyrir að kýla Guðmund Þórð Guðmundsson. Aganefnd EHF úrskurðaði í málinu í dag. 27. mars 2014 18:51 Guðmundur náði fram hefndum gegn Dujshebaev Lið Guðmundar Guðmundssonar tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Meistararadeildarinnar er liðið vann fjögurra marka sigur, 27-23, á Kielce í seinni leik liðanna. Kielce vann fyrri leikinn, 32-28, og Löwen fer því áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. 31. mars 2014 12:28 Mest lesið Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Íslenski boltinn „Forgangsatriði að tryggja að hún haldi heilsu sem kona“ Sport Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Íslenski boltinn Vilja banna að sýna frá barnaíþróttum á netinu Sport Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ Fótbolti Sjáðu nýju stjörnuna hjá Arsenal og hvernig Man. City vann Real Madrid Fótbolti Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Fótbolti Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Golf Fleiri fréttir Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu Sjá meira
Mögnuð stemning eftir að Löwen komst áfram | Myndband Leikmenn Rhein-Neckar Löwen fögnuðu sigrinum á pólska liðinu Kielce vel og innilega á heimavelli sínum í gær. 1. apríl 2014 09:36
Rannsókn hafin á Dujshebaev Handknattleikssamband Evrópu, EHF, staðfestir á heimasíðu sinni í dag að dómstóll sambandsins muni taka mál Talant Dujshebaev fyrir. 25. mars 2014 09:54
Forráðamenn Löwen hneykslaðir á úrskurðinum Thorsten Storm, framkvæmdarstjóri Rhein-Neckar Löwen, er orðlaus yfir þeirri refsingu sem Talant Dujshebaev fékk í gær. 28. mars 2014 09:32
Dujshebaev iðrast en neitar að hafa slegið Guðmund Talant Dujshebaev segist sjá eftir hegðun sinni eftir leik Kielce og Rhein-Neckar Löwen fyrir rúmri viku síðan. 31. mars 2014 11:03
Guðmundur á ekki von á afsökunarbeiðni frá Dujshebaev Guðmundur Guðmundsson var í viðtali í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í gær. 26. mars 2014 11:04
Ólafur: Ekki sá Talant sem ég þekki Ólafur Stefánsson er gáttaður á framkomu Talant Dujshebaev, síns gamla þjálfara hjá Ciudad Real. 27. mars 2014 22:23
Dujshebaev: Ég gerði ekkert rangt Talant Dujshebaev er enn bálreiður út í Guðmund Guðmundsson. 27. mars 2014 10:46
Dujshebaev neitar sök | Gæti fengið þunga refsingu Talant Dujshebaev neitar því að hafa slegið til Guðmundar Guðmundssonar, eftir því sem kemur fram í þýskum fjölmiðlum í dag. 25. mars 2014 10:26
Guðmundur: Verðum að hafa einbeitinguna í lagi Guðmundur Guðmundsson, þjálfari Rhein-Neckar Löwen, hefur lagt mikla áherslu á að hans menn mæti vel undirbúnir fyrir leik liðsins gegn Emsdetten í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. 26. mars 2014 16:45
Forseti Kielce: Við munum verja okkur Ekkert virðist marka meinta afsökunarbeiðni sem forráðamönnum Rhein-Neckar Löwen á að hafa borist eftir leik liðsins gegn Kielce um helgina. 25. mars 2014 10:34
Dujshebaev fékk sekt en slapp við leikbann Handknattleiksþjálfarinn Talant Dujshebaev var ekki dæmdur í leikbann fyrir að kýla Guðmund Þórð Guðmundsson. Aganefnd EHF úrskurðaði í málinu í dag. 27. mars 2014 18:51
Guðmundur náði fram hefndum gegn Dujshebaev Lið Guðmundar Guðmundssonar tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Meistararadeildarinnar er liðið vann fjögurra marka sigur, 27-23, á Kielce í seinni leik liðanna. Kielce vann fyrri leikinn, 32-28, og Löwen fer því áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. 31. mars 2014 12:28