Ívar tekur við kvennalandsliðinu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. apríl 2014 14:54 Vísir/Daníel Ívar Ásgrímsson, þjálfari Hauka, hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari kvenna í körfubolta. KKÍ staðfestir þetta á heimasíðu sinni í dag og að Margrét Sturlaugsdóttir verði aðstoðarþjálfari liðsins. Ívar tekur við starfinu af Sverri Þór Sverrissyni. Ívar náði ágætum árangri með Hauka í vetur og kom liðinu í úrslitakeppnina þar sem liðið tapaði fyrir Njarðvík í 8-liða úrslitum. Hann lék með liðinu árum áður og einnig með Snæfelli, ÍA, Breiðabliki og ÍS. Hann var áður þjálfari kvennalandsliðsins frá 2004 til 2005 en Margrét hefur komið að þjálfun fjölda yngri landsliða síðustu árin. Ísland keppir í sumar í C-deild Evrópumótsins og mætir Dönum í æfingaleikjum dagana 9. og 10. júlí. Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Yfirlýsing frá KKÍ: Virðist hafa verið misskilningur Körfuknattleikssamband Íslands, KKÍ sendi frá sér yfirlýsingu í dag vegna málefna kvennalandsliðsins. 7. mars 2014 16:25 Sverrir þjálfar bæði karla- og kvennalið Grindavíkur næsta vetur Sverrir Þór Sverrisson verður áfram þjálfari Íslands- og bikarmeistara Grindavíkur í karlaboltanum og bætir við sig þjálfun kvennaliðsins á næsta tímabili. 2. apríl 2014 07:00 Sverrir Þór: Held ekki áfram eftir þetta grín Sverrir Þór Sverrisson sagð upp störfum sem landsliðsþjálfari kvenna í körfubolta í gær en KKÍ leitaði að öðrum manni í hans starf þrátt fyrir að hann væri enn á samningi. 7. mars 2014 08:00 Mest lesið Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Körfubolti Arfleifð Cool Runnings lifir áfram á Ólympíuleikunum Sport Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Körfubolti „Mig kitlar svakalega í puttana“ Handbolti „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ Körfubolti Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Körfubolti Fleiri fréttir „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Sjá meira
Ívar Ásgrímsson, þjálfari Hauka, hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari kvenna í körfubolta. KKÍ staðfestir þetta á heimasíðu sinni í dag og að Margrét Sturlaugsdóttir verði aðstoðarþjálfari liðsins. Ívar tekur við starfinu af Sverri Þór Sverrissyni. Ívar náði ágætum árangri með Hauka í vetur og kom liðinu í úrslitakeppnina þar sem liðið tapaði fyrir Njarðvík í 8-liða úrslitum. Hann lék með liðinu árum áður og einnig með Snæfelli, ÍA, Breiðabliki og ÍS. Hann var áður þjálfari kvennalandsliðsins frá 2004 til 2005 en Margrét hefur komið að þjálfun fjölda yngri landsliða síðustu árin. Ísland keppir í sumar í C-deild Evrópumótsins og mætir Dönum í æfingaleikjum dagana 9. og 10. júlí.
Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Yfirlýsing frá KKÍ: Virðist hafa verið misskilningur Körfuknattleikssamband Íslands, KKÍ sendi frá sér yfirlýsingu í dag vegna málefna kvennalandsliðsins. 7. mars 2014 16:25 Sverrir þjálfar bæði karla- og kvennalið Grindavíkur næsta vetur Sverrir Þór Sverrisson verður áfram þjálfari Íslands- og bikarmeistara Grindavíkur í karlaboltanum og bætir við sig þjálfun kvennaliðsins á næsta tímabili. 2. apríl 2014 07:00 Sverrir Þór: Held ekki áfram eftir þetta grín Sverrir Þór Sverrisson sagð upp störfum sem landsliðsþjálfari kvenna í körfubolta í gær en KKÍ leitaði að öðrum manni í hans starf þrátt fyrir að hann væri enn á samningi. 7. mars 2014 08:00 Mest lesið Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Körfubolti Arfleifð Cool Runnings lifir áfram á Ólympíuleikunum Sport Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Körfubolti „Mig kitlar svakalega í puttana“ Handbolti „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ Körfubolti Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Körfubolti Fleiri fréttir „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Sjá meira
Yfirlýsing frá KKÍ: Virðist hafa verið misskilningur Körfuknattleikssamband Íslands, KKÍ sendi frá sér yfirlýsingu í dag vegna málefna kvennalandsliðsins. 7. mars 2014 16:25
Sverrir þjálfar bæði karla- og kvennalið Grindavíkur næsta vetur Sverrir Þór Sverrisson verður áfram þjálfari Íslands- og bikarmeistara Grindavíkur í karlaboltanum og bætir við sig þjálfun kvennaliðsins á næsta tímabili. 2. apríl 2014 07:00
Sverrir Þór: Held ekki áfram eftir þetta grín Sverrir Þór Sverrisson sagð upp störfum sem landsliðsþjálfari kvenna í körfubolta í gær en KKÍ leitaði að öðrum manni í hans starf þrátt fyrir að hann væri enn á samningi. 7. mars 2014 08:00