Evran gæti gengið að ESB dauðu Jón Júlíus Karlsson skrifar 5. apríl 2014 19:30 Evran gæti gengið að Evrópusambandinu dauðu. Þetta er mat eins kunnasta sérfræðings Evrópu í öryggis- og alþjóðastjórnmálum. Hann hvetur Íslendinga til að ganga í Evrópusambandið en halda sig víðs fjarri evrunni.Frakkinn François Heisbourg hélt fyrirlestur í Háskóla Íslands í dag um þann vanda sem kominn er upp í Evrópusambandinu vegna evrunnar. Hann gaf út bókina Endalok evrópska draumsins síðasta ári sem vakti nokkra athygli. Í bókinni rekur Heisbourg þann vanda sem fylgt hefur evrunni. Heisbourg er Evrópusinni en telur evruna geta leitt til upplausnar Evrópusambandsins. „Evran hefur, því miður, vegna þess að hún var tekin upp of fljótt, hún var tekin upp án pólitískra stofnana og án þeirra fjármálatækja sem nauðsynleg eru til að standa undir henni, neytt okkur til að taka upp stefnu sem hefur samdráttar- og sundrungaráhrif, bæði innan landa og á milli landa. Þetta var tilraun sem mistókst. Við verðum að hætta við þessa tilraun.,“ segir Heisbourg Heisbourg fullyrðir að Bretar hefðu ekki beitt hryðjuverkalögum á Íslendinga haustið 2008 hefði Ísland verið í Evrópusambandinu. „Þið eruð ekki meðlimir í klúbbnum. Ef þið hefðuð verið í Evrópusambandinu 2008 hefðu Bretar aldrei virkjað hryðjuverkalögin. Slíkur þrýstingur hefði ekki verið notaður gegn ykkur.“ Heisbourg telur Íslendinga eiga fullt erindi inn í Evrópusambandið en mælir gegn því að tekin verði upp evra hér á landi. „Upptaka evru við núverandi aðstæður er nokkuð sem ég á mjög erfitt með að skilja. Sjáið hvernig löndum eins og Svíþjóð eða Póllandi vegnar. Þau er í Evrópusambandinu en ekki á evrusvæðinu. Þeim gengur mjög vel efnahagslega, félagslega og pólitískt, og þetta eru sönn Evrópuríki,“ segir François Heisbourg. Mest lesið Láttu rétta fólkið taka eftir þér í vinnunni Atvinnulíf Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Viðskipti innlent Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Viðskipti innlent Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Viðskipti innlent Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Viðskipti innlent Mannauðsmál lögreglunnar: Ljótu málin taka á Atvinnulíf Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Viðskipti innlent Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Viðskipti innlent Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Rökrétt að lækka lyfjaverð í Bandaríkjunum Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum Hefja viðskipti með bréf í Alvotech í Stokkhólmi Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Sjá meira
Evran gæti gengið að Evrópusambandinu dauðu. Þetta er mat eins kunnasta sérfræðings Evrópu í öryggis- og alþjóðastjórnmálum. Hann hvetur Íslendinga til að ganga í Evrópusambandið en halda sig víðs fjarri evrunni.Frakkinn François Heisbourg hélt fyrirlestur í Háskóla Íslands í dag um þann vanda sem kominn er upp í Evrópusambandinu vegna evrunnar. Hann gaf út bókina Endalok evrópska draumsins síðasta ári sem vakti nokkra athygli. Í bókinni rekur Heisbourg þann vanda sem fylgt hefur evrunni. Heisbourg er Evrópusinni en telur evruna geta leitt til upplausnar Evrópusambandsins. „Evran hefur, því miður, vegna þess að hún var tekin upp of fljótt, hún var tekin upp án pólitískra stofnana og án þeirra fjármálatækja sem nauðsynleg eru til að standa undir henni, neytt okkur til að taka upp stefnu sem hefur samdráttar- og sundrungaráhrif, bæði innan landa og á milli landa. Þetta var tilraun sem mistókst. Við verðum að hætta við þessa tilraun.,“ segir Heisbourg Heisbourg fullyrðir að Bretar hefðu ekki beitt hryðjuverkalögum á Íslendinga haustið 2008 hefði Ísland verið í Evrópusambandinu. „Þið eruð ekki meðlimir í klúbbnum. Ef þið hefðuð verið í Evrópusambandinu 2008 hefðu Bretar aldrei virkjað hryðjuverkalögin. Slíkur þrýstingur hefði ekki verið notaður gegn ykkur.“ Heisbourg telur Íslendinga eiga fullt erindi inn í Evrópusambandið en mælir gegn því að tekin verði upp evra hér á landi. „Upptaka evru við núverandi aðstæður er nokkuð sem ég á mjög erfitt með að skilja. Sjáið hvernig löndum eins og Svíþjóð eða Póllandi vegnar. Þau er í Evrópusambandinu en ekki á evrusvæðinu. Þeim gengur mjög vel efnahagslega, félagslega og pólitískt, og þetta eru sönn Evrópuríki,“ segir François Heisbourg.
Mest lesið Láttu rétta fólkið taka eftir þér í vinnunni Atvinnulíf Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Viðskipti innlent Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Viðskipti innlent Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Viðskipti innlent Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Viðskipti innlent Mannauðsmál lögreglunnar: Ljótu málin taka á Atvinnulíf Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Viðskipti innlent Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Viðskipti innlent Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Rökrétt að lækka lyfjaverð í Bandaríkjunum Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum Hefja viðskipti með bréf í Alvotech í Stokkhólmi Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Sjá meira