Húsnæðismál ungs fólks Hugrún Sigurðardóttir skrifar 7. apríl 2014 13:59 Þegar kemur að húsnæðismálum ungs fólks er vandinn stór. það er bæði dýrt að leigja og tryggingafé jafnan hátt. Unga fólkið á oftast ekki greiðan aðgang að bankatryggingum þar sem það er oftar en ekki í námi og lifir á námslánum. Leiguverð er hátt og það er ótryggur markaður þar sem íbúðir eru margar á söluskrá og það er mikill kostnaður sem fylgir því að þurfa að flytja reglulega. Þó eru margar íbúðir sem eru í eign íbúðalánasjóðs látnar standa auðar frekar en að leigja þær út til fólks á verði sem fólk ræður við að borga er íbúðalánasjóður barn síns tíma? Eftir situr spurningin hvað er til ráða fyrir ungt fólk í dag sem er að reyna að koma undir sig fótunum og mennta sig? Það er ekki öfundsvert hlutverk að búa á Íslandi og ætla að fjárfesta í húsnæði. Sérstaklega fyrir ungt fólk sem er í námi eða verkamannavinnu. Nú fer að líða að kosningum og hvað hafa flokkarnir gert hingað til til að tryggja sanngjarnt leiguverð fyrir fólk? Framsókn er með þá lausn að fólk geti notað séreignasparnað til kaupa á fyrstu eign, ég spyr á unga fólkið sem er nýskriðið út úr menntaskóla mikinn sparnað til að nota þegar það er í námi meirihluta ársins? Ekki er að sjá að sú metnaðarfulla stefna sem sjálfstæðismenn hafa sé að virka, hver er árangurinn síðustu ár? Samfylkingin lét byggja nokkrar íbúðir en með hraða skjaldbökunnar á sú leið eftir að taka langan tíma. Nú er spurningin hvað er á stefnuskrá flokkana varðandi þennan mikilvæga málaflokk? eru þetta endalaus orð á blaði eða á virkilega að gera eitthvað? Er ekki kominn tími til að fara að vinna af krafti í þessum málum og skapa leigumarkað sem er sanngjarn fyrir alla aðila. Það er ekki eðlilegt að þurfa að leggja fram jafnvel 1 milljón í tryggingafé og það er ekki á allra færi að hafa aðgang að þeirri upphæð. Skoðum vel hvað við kjósum yfir okkur því við sitjum uppi með þá ákvörðun næstu 4 árin.Lesendur Vísis geta sent inn greinar á ritstjorn@visir.is. Greinunum þarf að fylgja mynd af höfundi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Gerir háskólanám þig að grunnskólakennara? Davíð Már Sigurðsson Skoðun Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson Skoðun Kirkjuklukkur hringja Bjarni Karlsson Skoðun „Er allt í lagi?“ Olga Björt Þórðardóttir Skoðun Einmanaleiki: Skortir þig tengsl við þig eða aðra? Sigrún Þóra Sveinsdóttir Skoðun Sumarfríinu aflýst Sigurður Helgi Pálmason Skoðun Fordómar gagnvart hinsegin fólki – Reynslusaga Geir Gunnar Markússon Skoðun Göngum í Haag hópinn Þórhildur Sunna Ævarsdóttir Skoðun Stríð skapar ekki frið Sanna Magdalena Mörtudóttir Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon Skoðun Skoðun Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar Skoðun Einmanaleiki: Skortir þig tengsl við þig eða aðra? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Fjölbreytni í endurhæfingu skiptir máli Hólmfríður Einarsdóttir skrifar Skoðun Sumarfríinu aflýst Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon skrifar Skoðun Fordómar gagnvart hinsegin fólki – Reynslusaga Geir Gunnar Markússon skrifar Skoðun „Er allt í lagi?“ Olga Björt Þórðardóttir skrifar Skoðun Göngum í Haag hópinn Þórhildur Sunna Ævarsdóttir skrifar Skoðun Kirkjuklukkur hringja Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Gerir háskólanám þig að grunnskólakennara? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Stríð skapar ekki frið Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Íslenska stóðhryssan og Evrópa Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar Skoðun Hvammsvirkjun – Skyldur ráðherra og réttur samfélagsins Eggert Valur Guðmundsson skrifar Skoðun Norska leiðin er fasismi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Um mýkt, menntun og von Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Höfum alla burði til þess Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Tímabær rannsókn dómsmálaráðuneytisins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Skoðun Umsókn krefst ákvörðunar – ekki ákalls Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hjálp, barnið mitt spilar Roblox! Kristín Magnúsdóttir skrifar Skoðun Líkindi með guðstrú og djöflatrú Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Ævinlega þakkláti flóttamaðurinn Zeljka Kristín Klobucar skrifar Skoðun Vér vesalingar Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Leikrit Landsvirkjunar Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Svona eða hinsegin, hvert okkar verður næst? Unnar Geir Unnarsson skrifar Skoðun Reynisfjara og mannréttindasáttmáli Evrópu Róbert R. Spanó skrifar Skoðun Að hlúa að foreldrum: Forvörn sem skiptir máli Áróra Huld Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ákall til íslenskra stjórnmálamanna Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Þurfum við virkilega „leyniþjónustu”? Helen Ólafsdóttir skrifar Sjá meira
Þegar kemur að húsnæðismálum ungs fólks er vandinn stór. það er bæði dýrt að leigja og tryggingafé jafnan hátt. Unga fólkið á oftast ekki greiðan aðgang að bankatryggingum þar sem það er oftar en ekki í námi og lifir á námslánum. Leiguverð er hátt og það er ótryggur markaður þar sem íbúðir eru margar á söluskrá og það er mikill kostnaður sem fylgir því að þurfa að flytja reglulega. Þó eru margar íbúðir sem eru í eign íbúðalánasjóðs látnar standa auðar frekar en að leigja þær út til fólks á verði sem fólk ræður við að borga er íbúðalánasjóður barn síns tíma? Eftir situr spurningin hvað er til ráða fyrir ungt fólk í dag sem er að reyna að koma undir sig fótunum og mennta sig? Það er ekki öfundsvert hlutverk að búa á Íslandi og ætla að fjárfesta í húsnæði. Sérstaklega fyrir ungt fólk sem er í námi eða verkamannavinnu. Nú fer að líða að kosningum og hvað hafa flokkarnir gert hingað til til að tryggja sanngjarnt leiguverð fyrir fólk? Framsókn er með þá lausn að fólk geti notað séreignasparnað til kaupa á fyrstu eign, ég spyr á unga fólkið sem er nýskriðið út úr menntaskóla mikinn sparnað til að nota þegar það er í námi meirihluta ársins? Ekki er að sjá að sú metnaðarfulla stefna sem sjálfstæðismenn hafa sé að virka, hver er árangurinn síðustu ár? Samfylkingin lét byggja nokkrar íbúðir en með hraða skjaldbökunnar á sú leið eftir að taka langan tíma. Nú er spurningin hvað er á stefnuskrá flokkana varðandi þennan mikilvæga málaflokk? eru þetta endalaus orð á blaði eða á virkilega að gera eitthvað? Er ekki kominn tími til að fara að vinna af krafti í þessum málum og skapa leigumarkað sem er sanngjarn fyrir alla aðila. Það er ekki eðlilegt að þurfa að leggja fram jafnvel 1 milljón í tryggingafé og það er ekki á allra færi að hafa aðgang að þeirri upphæð. Skoðum vel hvað við kjósum yfir okkur því við sitjum uppi með þá ákvörðun næstu 4 árin.Lesendur Vísis geta sent inn greinar á ritstjorn@visir.is. Greinunum þarf að fylgja mynd af höfundi.
Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar
Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar