Jepplingur frá Seat 2016 Finnur Thorlacius skrifar 9. apríl 2014 09:45 Seat IBX tilraunajepplingur. Seat er í eigu volkswagen og Seat er eina bílamerki Volkswagen samstæðunnar sem ekki skilar hagnaði. Volkswagen ætlar með þessu að finna nýja viðskiptavini fyrir Seat, en jepplingamarkaðurinn er enn að stækka og hefur stækkað um 40% á síðustu 5 árum og því vert að sækja á hann enn. Um 1 milljón jepplinga seljast á ári í Evrópu. Bíllinn verður hannaður á Spáni, heimalandi Seat og verður hann byggður á MQB undirvagni Volkswagen, eins og svo margir bíla Volkswagen bílafjölskyldunnar. Það skondna er að líkur eru á því að þessi nýi Seat jepplingur verði smíðaður í Skoda verksmiðju í Tékklandi á sama stað og Yeti jepplingur Skoda er smíðaður. Ástæða þess er sú að mun ódýrara er að smíða bíla í Tékklandi en á Spáni. Seat hefur ekki skilað hagnaði síðan árið 2007. Tapið minnkaði má milli ára í fyrra en nam samt tæpum 24 milljörðum króna. Sala Seat bíla jókst um 11% á síðasta ári og nam 355.000 bílum, en ekki dugði það til svo að tapi yrði snúið í hagnað. Til greina kemur að reisa Seat verksmiðju í Kína, en Kína er stærsti markaðurinn fyrir Seat bíla. Mest lesið Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Innlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Erlent
Seat er í eigu volkswagen og Seat er eina bílamerki Volkswagen samstæðunnar sem ekki skilar hagnaði. Volkswagen ætlar með þessu að finna nýja viðskiptavini fyrir Seat, en jepplingamarkaðurinn er enn að stækka og hefur stækkað um 40% á síðustu 5 árum og því vert að sækja á hann enn. Um 1 milljón jepplinga seljast á ári í Evrópu. Bíllinn verður hannaður á Spáni, heimalandi Seat og verður hann byggður á MQB undirvagni Volkswagen, eins og svo margir bíla Volkswagen bílafjölskyldunnar. Það skondna er að líkur eru á því að þessi nýi Seat jepplingur verði smíðaður í Skoda verksmiðju í Tékklandi á sama stað og Yeti jepplingur Skoda er smíðaður. Ástæða þess er sú að mun ódýrara er að smíða bíla í Tékklandi en á Spáni. Seat hefur ekki skilað hagnaði síðan árið 2007. Tapið minnkaði má milli ára í fyrra en nam samt tæpum 24 milljörðum króna. Sala Seat bíla jókst um 11% á síðasta ári og nam 355.000 bílum, en ekki dugði það til svo að tapi yrði snúið í hagnað. Til greina kemur að reisa Seat verksmiðju í Kína, en Kína er stærsti markaðurinn fyrir Seat bíla.
Mest lesið Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Innlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Erlent