Seat sneggsti framhjóladrifni bíllinn á Nürburgring Fiunnur Thorlacius skrifar 11. mars 2014 09:48 Seat bíllinn í brautinni í Nürburgring. Það er harla ósennilegt að Seat bíll smíðaður á Spáni sé sá sneggsti sem farið hefur Nürburgring brautina á sneggstum tíma framhjóladrifinna bíla. Þannig er það samt og hann er sá fyrsti sem fer hana á innan við 8 mínútum, eða nákvæmlega 7:58,4. Seat Leon Cupra 280 er þó enginn aumingi með sín 280 hestöfl og Brembo bremsum. Bíllinn sem setti metið var að auki á Michelin Pilot Sport Cup dekkjum. Helsta spurningin er nú hvort að 20 hestöflum öflugri Volkswagen Golf R eða hinn 280 hestafla nýi Honda Civic Type R muni ná þessu meti af Seat bílnum. Honda hefur reyndar látið hafa eftir sér að þeir ætli ekki að reyna við metið. Margir bílablaðamenn hafi frekar mælt með kaupum á Seat Leon Cupra 280 umfram Volkswagen Golf R, enda er hann ódýrari og þeir telja hann betri. Mest lesið Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Innlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent
Það er harla ósennilegt að Seat bíll smíðaður á Spáni sé sá sneggsti sem farið hefur Nürburgring brautina á sneggstum tíma framhjóladrifinna bíla. Þannig er það samt og hann er sá fyrsti sem fer hana á innan við 8 mínútum, eða nákvæmlega 7:58,4. Seat Leon Cupra 280 er þó enginn aumingi með sín 280 hestöfl og Brembo bremsum. Bíllinn sem setti metið var að auki á Michelin Pilot Sport Cup dekkjum. Helsta spurningin er nú hvort að 20 hestöflum öflugri Volkswagen Golf R eða hinn 280 hestafla nýi Honda Civic Type R muni ná þessu meti af Seat bílnum. Honda hefur reyndar látið hafa eftir sér að þeir ætli ekki að reyna við metið. Margir bílablaðamenn hafi frekar mælt með kaupum á Seat Leon Cupra 280 umfram Volkswagen Golf R, enda er hann ódýrari og þeir telja hann betri.
Mest lesið Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Innlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent