Haukarnir vinna bikarinn á tveggja ára fresti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. mars 2014 08:00 Vísir/Daníel Haukar urðu í gær bikarmeistarar karla í handbolta eftir 22-21 sigur á ÍR í æsispennandi úrslitaleik í Laugardalshöll í gær. Þetta var þriðji bikarmeistaratitilinn hjá karlaliði Hauka á síðustu fimm árum. Haukarnir hafa tekið upp þá venju að verða bikarmeistarar karla á tveggja ára fresti en þeir unnu bikarinn einnig 2010 og 2012. Fyrri tvö árin undir stjórn Arons Kristjánssonar en í gær undir stjórn Patreks Jóhannessonar. Enginn Haukamaður náði að skora í öllum þessum þremur bikarúrslitaleikjum en þeir Sigurbergur Sveinsson, Elías Már Halldórsson, Árni Steinn Steinþórsson, Freyr Brynjarsson, Heimir Óli Heimisson og Tjörvi Þorgeirsson skoruðu í tveimur af þremur.Mörk Hauka í úrslitaleiknum í gær: Sigurbergur Sveinsson 6/3 Elías Már Halldórsson 4 Tjörvi Þorgeirsson 4 Einar Pétur Pétursson 3 Árni Steinn Steinþórsson 1 Þröstur Þráinsson 1 Jón Þorbjörn Jóhannsson 1Giedrius Morkunas varði 18/1 skotMörk Hauka í 31-23 sigri á Fram í bikarúrslitaleiknum 2012: Sveinn Þorgeirsson 8 Stefán Rafn Sigurmannsson 8 Freyr Brynjarsson 4 Heimir Óli Heimisson 3 Tjörvi Þorgeirsson 3 Gylfi Gylfason 2/1 Árni Steinn Steinþórsson 1 Þórður Rafn Guðmundsson 1/1 Nemanja Malovic 1Aron Rafn Eðvarðsson varði 18/2 skotMörk Hauka í 23-15 sigri á Val í bikarúrslitaleiknum 2012: Guðmundur Árni Ólafsson 7/3 Björgvin Hólmgeirsson 5 Sigurbergur Sveinsson 4 Elías Már Halldórsson 3 Freyr Brynjarsson 2 Gunnar Berg Viktorsson 1 Heimir Óli Heimisson 1Birkir Ívar Guðmundsson varði 25/1 skot og Aron Rafn Eðvarðsson varði 2 skot.Vísir/Daníel Olís-deild karla Tengdar fréttir Haukar bikarmeistarar í sjöunda sinn - viðtöl og myndir Haukar eru bikarmeistarar karla 2014 eftir 22-21 sigur á ÍR í rosalegum úrslitaleik í Laugardalshöll í dag. Leikurinn var æsispennandi allan tíman en ÍR fékk síðustu sókn leiksins til að jafna metin. 1. mars 2014 00:01 Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi Sport „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Metár hjá David Beckham Fótbolti Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Enski boltinn Í beinni: Valur - Njarðvík | Meistaraefnin mæta í Valsheimilið Körfubolti Fleiri fréttir Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Sjá meira
Haukar urðu í gær bikarmeistarar karla í handbolta eftir 22-21 sigur á ÍR í æsispennandi úrslitaleik í Laugardalshöll í gær. Þetta var þriðji bikarmeistaratitilinn hjá karlaliði Hauka á síðustu fimm árum. Haukarnir hafa tekið upp þá venju að verða bikarmeistarar karla á tveggja ára fresti en þeir unnu bikarinn einnig 2010 og 2012. Fyrri tvö árin undir stjórn Arons Kristjánssonar en í gær undir stjórn Patreks Jóhannessonar. Enginn Haukamaður náði að skora í öllum þessum þremur bikarúrslitaleikjum en þeir Sigurbergur Sveinsson, Elías Már Halldórsson, Árni Steinn Steinþórsson, Freyr Brynjarsson, Heimir Óli Heimisson og Tjörvi Þorgeirsson skoruðu í tveimur af þremur.Mörk Hauka í úrslitaleiknum í gær: Sigurbergur Sveinsson 6/3 Elías Már Halldórsson 4 Tjörvi Þorgeirsson 4 Einar Pétur Pétursson 3 Árni Steinn Steinþórsson 1 Þröstur Þráinsson 1 Jón Þorbjörn Jóhannsson 1Giedrius Morkunas varði 18/1 skotMörk Hauka í 31-23 sigri á Fram í bikarúrslitaleiknum 2012: Sveinn Þorgeirsson 8 Stefán Rafn Sigurmannsson 8 Freyr Brynjarsson 4 Heimir Óli Heimisson 3 Tjörvi Þorgeirsson 3 Gylfi Gylfason 2/1 Árni Steinn Steinþórsson 1 Þórður Rafn Guðmundsson 1/1 Nemanja Malovic 1Aron Rafn Eðvarðsson varði 18/2 skotMörk Hauka í 23-15 sigri á Val í bikarúrslitaleiknum 2012: Guðmundur Árni Ólafsson 7/3 Björgvin Hólmgeirsson 5 Sigurbergur Sveinsson 4 Elías Már Halldórsson 3 Freyr Brynjarsson 2 Gunnar Berg Viktorsson 1 Heimir Óli Heimisson 1Birkir Ívar Guðmundsson varði 25/1 skot og Aron Rafn Eðvarðsson varði 2 skot.Vísir/Daníel
Olís-deild karla Tengdar fréttir Haukar bikarmeistarar í sjöunda sinn - viðtöl og myndir Haukar eru bikarmeistarar karla 2014 eftir 22-21 sigur á ÍR í rosalegum úrslitaleik í Laugardalshöll í dag. Leikurinn var æsispennandi allan tíman en ÍR fékk síðustu sókn leiksins til að jafna metin. 1. mars 2014 00:01 Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi Sport „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Metár hjá David Beckham Fótbolti Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Enski boltinn Í beinni: Valur - Njarðvík | Meistaraefnin mæta í Valsheimilið Körfubolti Fleiri fréttir Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Sjá meira
Haukar bikarmeistarar í sjöunda sinn - viðtöl og myndir Haukar eru bikarmeistarar karla 2014 eftir 22-21 sigur á ÍR í rosalegum úrslitaleik í Laugardalshöll í dag. Leikurinn var æsispennandi allan tíman en ÍR fékk síðustu sókn leiksins til að jafna metin. 1. mars 2014 00:01