Haukarnir vinna bikarinn á tveggja ára fresti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. mars 2014 08:00 Vísir/Daníel Haukar urðu í gær bikarmeistarar karla í handbolta eftir 22-21 sigur á ÍR í æsispennandi úrslitaleik í Laugardalshöll í gær. Þetta var þriðji bikarmeistaratitilinn hjá karlaliði Hauka á síðustu fimm árum. Haukarnir hafa tekið upp þá venju að verða bikarmeistarar karla á tveggja ára fresti en þeir unnu bikarinn einnig 2010 og 2012. Fyrri tvö árin undir stjórn Arons Kristjánssonar en í gær undir stjórn Patreks Jóhannessonar. Enginn Haukamaður náði að skora í öllum þessum þremur bikarúrslitaleikjum en þeir Sigurbergur Sveinsson, Elías Már Halldórsson, Árni Steinn Steinþórsson, Freyr Brynjarsson, Heimir Óli Heimisson og Tjörvi Þorgeirsson skoruðu í tveimur af þremur.Mörk Hauka í úrslitaleiknum í gær: Sigurbergur Sveinsson 6/3 Elías Már Halldórsson 4 Tjörvi Þorgeirsson 4 Einar Pétur Pétursson 3 Árni Steinn Steinþórsson 1 Þröstur Þráinsson 1 Jón Þorbjörn Jóhannsson 1Giedrius Morkunas varði 18/1 skotMörk Hauka í 31-23 sigri á Fram í bikarúrslitaleiknum 2012: Sveinn Þorgeirsson 8 Stefán Rafn Sigurmannsson 8 Freyr Brynjarsson 4 Heimir Óli Heimisson 3 Tjörvi Þorgeirsson 3 Gylfi Gylfason 2/1 Árni Steinn Steinþórsson 1 Þórður Rafn Guðmundsson 1/1 Nemanja Malovic 1Aron Rafn Eðvarðsson varði 18/2 skotMörk Hauka í 23-15 sigri á Val í bikarúrslitaleiknum 2012: Guðmundur Árni Ólafsson 7/3 Björgvin Hólmgeirsson 5 Sigurbergur Sveinsson 4 Elías Már Halldórsson 3 Freyr Brynjarsson 2 Gunnar Berg Viktorsson 1 Heimir Óli Heimisson 1Birkir Ívar Guðmundsson varði 25/1 skot og Aron Rafn Eðvarðsson varði 2 skot.Vísir/Daníel Olís-deild karla Tengdar fréttir Haukar bikarmeistarar í sjöunda sinn - viðtöl og myndir Haukar eru bikarmeistarar karla 2014 eftir 22-21 sigur á ÍR í rosalegum úrslitaleik í Laugardalshöll í dag. Leikurinn var æsispennandi allan tíman en ÍR fékk síðustu sókn leiksins til að jafna metin. 1. mars 2014 00:01 Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Sjá meira
Haukar urðu í gær bikarmeistarar karla í handbolta eftir 22-21 sigur á ÍR í æsispennandi úrslitaleik í Laugardalshöll í gær. Þetta var þriðji bikarmeistaratitilinn hjá karlaliði Hauka á síðustu fimm árum. Haukarnir hafa tekið upp þá venju að verða bikarmeistarar karla á tveggja ára fresti en þeir unnu bikarinn einnig 2010 og 2012. Fyrri tvö árin undir stjórn Arons Kristjánssonar en í gær undir stjórn Patreks Jóhannessonar. Enginn Haukamaður náði að skora í öllum þessum þremur bikarúrslitaleikjum en þeir Sigurbergur Sveinsson, Elías Már Halldórsson, Árni Steinn Steinþórsson, Freyr Brynjarsson, Heimir Óli Heimisson og Tjörvi Þorgeirsson skoruðu í tveimur af þremur.Mörk Hauka í úrslitaleiknum í gær: Sigurbergur Sveinsson 6/3 Elías Már Halldórsson 4 Tjörvi Þorgeirsson 4 Einar Pétur Pétursson 3 Árni Steinn Steinþórsson 1 Þröstur Þráinsson 1 Jón Þorbjörn Jóhannsson 1Giedrius Morkunas varði 18/1 skotMörk Hauka í 31-23 sigri á Fram í bikarúrslitaleiknum 2012: Sveinn Þorgeirsson 8 Stefán Rafn Sigurmannsson 8 Freyr Brynjarsson 4 Heimir Óli Heimisson 3 Tjörvi Þorgeirsson 3 Gylfi Gylfason 2/1 Árni Steinn Steinþórsson 1 Þórður Rafn Guðmundsson 1/1 Nemanja Malovic 1Aron Rafn Eðvarðsson varði 18/2 skotMörk Hauka í 23-15 sigri á Val í bikarúrslitaleiknum 2012: Guðmundur Árni Ólafsson 7/3 Björgvin Hólmgeirsson 5 Sigurbergur Sveinsson 4 Elías Már Halldórsson 3 Freyr Brynjarsson 2 Gunnar Berg Viktorsson 1 Heimir Óli Heimisson 1Birkir Ívar Guðmundsson varði 25/1 skot og Aron Rafn Eðvarðsson varði 2 skot.Vísir/Daníel
Olís-deild karla Tengdar fréttir Haukar bikarmeistarar í sjöunda sinn - viðtöl og myndir Haukar eru bikarmeistarar karla 2014 eftir 22-21 sigur á ÍR í rosalegum úrslitaleik í Laugardalshöll í dag. Leikurinn var æsispennandi allan tíman en ÍR fékk síðustu sókn leiksins til að jafna metin. 1. mars 2014 00:01 Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Sjá meira
Haukar bikarmeistarar í sjöunda sinn - viðtöl og myndir Haukar eru bikarmeistarar karla 2014 eftir 22-21 sigur á ÍR í rosalegum úrslitaleik í Laugardalshöll í dag. Leikurinn var æsispennandi allan tíman en ÍR fékk síðustu sókn leiksins til að jafna metin. 1. mars 2014 00:01