Jeppasýning Toyota á morgun Finnur Thorlacius skrifar 14. febrúar 2014 15:15 Frá jeppasýningu Toyota. Toyota Kauptúni heldur árlega jeppasýningu sína í fjórða sinn laugardaginn 15. febrúar frá kl. 12 – 16. Jeppasýningarnar hafa verið með fjölsóttustu bílasýningum landsins undanfarin ár enda gefst á þeim sjaldgæft tækifæri til að sjá á sama tíma nýjustu jeppana frá Toyota, nýlega breytta og sérútbúna jeppa og gott úrval eldri bíla sem bera umhyggju stoltra eigenda gott vitni. Á jeppasýningunn i verða tugir Toyotajeppa bæði á útisvæði og í sýningarsal. Arctic Trucks er helsti samstarfsaðili Toyota á sýningunni og sýna þeir m.a. sex hjóla Hilux sem er ætlaður til heimskautaferða. Mest lesið Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Innlent Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Innlent Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Innlent Metþátttaka í golfsýningu Innlent Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Innlent Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Innlent Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Erlent Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Innlent
Toyota Kauptúni heldur árlega jeppasýningu sína í fjórða sinn laugardaginn 15. febrúar frá kl. 12 – 16. Jeppasýningarnar hafa verið með fjölsóttustu bílasýningum landsins undanfarin ár enda gefst á þeim sjaldgæft tækifæri til að sjá á sama tíma nýjustu jeppana frá Toyota, nýlega breytta og sérútbúna jeppa og gott úrval eldri bíla sem bera umhyggju stoltra eigenda gott vitni. Á jeppasýningunn i verða tugir Toyotajeppa bæði á útisvæði og í sýningarsal. Arctic Trucks er helsti samstarfsaðili Toyota á sýningunni og sýna þeir m.a. sex hjóla Hilux sem er ætlaður til heimskautaferða.
Mest lesið Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Innlent Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Innlent Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Innlent Metþátttaka í golfsýningu Innlent Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Innlent Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Innlent Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Erlent Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Innlent