Kia fjölskyldubílasýning í dag Finnur Thorlacius skrifar 15. febrúar 2014 09:00 Sjö manna bíllinn Kia Carens. Bílaumboðið Askja efnir til Kia fjölskyldubílasýningar í dag milli kl. 12 og 16. Á sýningunni verða sjö manna bílarnir Kia Carens og Sorento í aðalhlutverkinu enda sérlega hannaðir með þarfir fjölskyldunnar í huga. Breiða lína Kia bíla verður að sjálfsögðu öll sýnd í sýningarsal Öskju í dag. Í tilefni af fjölskyldusýningunni fylgja tvær 16 GB iPad spjaldtölvur með höfuðpúðafestingum og heilsársdekk hverjum nýjum Kia Carens. ,,Kia bílarnir hafa slegið í gegn á Íslandi eins og annars staðar í heiminum. Þeir eru vel hannaðir, hagkvæmir og áreiðanlegir. Allir nýir Kia bílar eru með 7 ára ábyrgð sem þýðir að nýr Kia bíll er í ábyrgð til 2021,“ segir Þorgeir Pálsson, sölustjóri Kia hjá Öskju. Boðið verður upp á veitingar og skemmiatriði á fjölskyldubílasýningunni og félagarnir Sveppi og Villi koma í heimsókn. Mest lesið Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Veður Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Innlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent
Bílaumboðið Askja efnir til Kia fjölskyldubílasýningar í dag milli kl. 12 og 16. Á sýningunni verða sjö manna bílarnir Kia Carens og Sorento í aðalhlutverkinu enda sérlega hannaðir með þarfir fjölskyldunnar í huga. Breiða lína Kia bíla verður að sjálfsögðu öll sýnd í sýningarsal Öskju í dag. Í tilefni af fjölskyldusýningunni fylgja tvær 16 GB iPad spjaldtölvur með höfuðpúðafestingum og heilsársdekk hverjum nýjum Kia Carens. ,,Kia bílarnir hafa slegið í gegn á Íslandi eins og annars staðar í heiminum. Þeir eru vel hannaðir, hagkvæmir og áreiðanlegir. Allir nýir Kia bílar eru með 7 ára ábyrgð sem þýðir að nýr Kia bíll er í ábyrgð til 2021,“ segir Þorgeir Pálsson, sölustjóri Kia hjá Öskju. Boðið verður upp á veitingar og skemmiatriði á fjölskyldubílasýningunni og félagarnir Sveppi og Villi koma í heimsókn.
Mest lesið Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Veður Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Innlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent