Mercedes-menn halda sér á jörðinni Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. febrúar 2014 17:30 Mercedes-bílarnir eru líklegir til árangurs í ár. Mercedes-liðið gerir lítið úr þeim hrópum manna þessa dagana að það sé líklegast til að hampa heimsmeistaratitli bílasmiða í Formúlu 1 á komandi tímabili. Mercedes-menn, með Lewis Hamilton og Nico Rosberg við stýrin, áttu góðu gengi að fagna á fyrstu æfingu nýs undirbúningstímabils í Jerez á spáni. Bílar með vélar frá Mercedes náðu að keyra mun fleiri kílómetra en hinir með vélar frá hinum tveimur framleiðendunum. Mercedes var að prófa nýja 1,6 lítra V6 Turbo Hybrid-vél í fyrsta skipti og gekk vel eins og áður segir. „Á síðastliðnum árum hafa liðin sem litu best út eftir fyrstu æfingu ekki alltaf verið besta liðið á tímabilinu,“ segir Toto Wolff, framkvæmdastjóri Mercedes-liðsins. Ríkjandi heimsmeisturum Red Bull gekk ekki vel í Jerez en gríðarlegar reglubreytingar í Formúlunni fyrir komandi tímabil gæti orðið til þess að það fari að slaka á drottnun Sebastians Vettels og Red Bull-liðsins. „Við verðum bara taka þessu með fyrirfara svona snemma á tímabilinu,“ segir Toto Wolff. Formúla Tengdar fréttir Ferrari vill skoða breytingar á stigareglunni Það virðist vera afar takmörkuð ánægju með þá reglubreytingu í Formúlunni að gefa tvöföld stig fyrir lokamót keppnistímabilsins. 21. desember 2013 20:30 Þetta eru fáranlegar breytingar Í gær var tilkynnt um breytingar í Formúlu 1. Stærsta breytingin er sú að tvöföld stig verða gefin í lokakeppni ársins í von um að gera keppnina um heimsmeistaratitilinn meira spennandi. 11. desember 2013 09:00 Breyttar aðstæður í Formúlu 1 Mestu reglubreytingar innan Formúlu 1 í aldarfjórðung hafa tekið gildi. Þær munu bylta ýmsu varðandi uppbyggingu Formúlu 1 bíla. 29. janúar 2014 13:45 Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Fleiri fréttir Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Mercedes-liðið gerir lítið úr þeim hrópum manna þessa dagana að það sé líklegast til að hampa heimsmeistaratitli bílasmiða í Formúlu 1 á komandi tímabili. Mercedes-menn, með Lewis Hamilton og Nico Rosberg við stýrin, áttu góðu gengi að fagna á fyrstu æfingu nýs undirbúningstímabils í Jerez á spáni. Bílar með vélar frá Mercedes náðu að keyra mun fleiri kílómetra en hinir með vélar frá hinum tveimur framleiðendunum. Mercedes var að prófa nýja 1,6 lítra V6 Turbo Hybrid-vél í fyrsta skipti og gekk vel eins og áður segir. „Á síðastliðnum árum hafa liðin sem litu best út eftir fyrstu æfingu ekki alltaf verið besta liðið á tímabilinu,“ segir Toto Wolff, framkvæmdastjóri Mercedes-liðsins. Ríkjandi heimsmeisturum Red Bull gekk ekki vel í Jerez en gríðarlegar reglubreytingar í Formúlunni fyrir komandi tímabil gæti orðið til þess að það fari að slaka á drottnun Sebastians Vettels og Red Bull-liðsins. „Við verðum bara taka þessu með fyrirfara svona snemma á tímabilinu,“ segir Toto Wolff.
Formúla Tengdar fréttir Ferrari vill skoða breytingar á stigareglunni Það virðist vera afar takmörkuð ánægju með þá reglubreytingu í Formúlunni að gefa tvöföld stig fyrir lokamót keppnistímabilsins. 21. desember 2013 20:30 Þetta eru fáranlegar breytingar Í gær var tilkynnt um breytingar í Formúlu 1. Stærsta breytingin er sú að tvöföld stig verða gefin í lokakeppni ársins í von um að gera keppnina um heimsmeistaratitilinn meira spennandi. 11. desember 2013 09:00 Breyttar aðstæður í Formúlu 1 Mestu reglubreytingar innan Formúlu 1 í aldarfjórðung hafa tekið gildi. Þær munu bylta ýmsu varðandi uppbyggingu Formúlu 1 bíla. 29. janúar 2014 13:45 Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Fleiri fréttir Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Ferrari vill skoða breytingar á stigareglunni Það virðist vera afar takmörkuð ánægju með þá reglubreytingu í Formúlunni að gefa tvöföld stig fyrir lokamót keppnistímabilsins. 21. desember 2013 20:30
Þetta eru fáranlegar breytingar Í gær var tilkynnt um breytingar í Formúlu 1. Stærsta breytingin er sú að tvöföld stig verða gefin í lokakeppni ársins í von um að gera keppnina um heimsmeistaratitilinn meira spennandi. 11. desember 2013 09:00
Breyttar aðstæður í Formúlu 1 Mestu reglubreytingar innan Formúlu 1 í aldarfjórðung hafa tekið gildi. Þær munu bylta ýmsu varðandi uppbyggingu Formúlu 1 bíla. 29. janúar 2014 13:45