Ný þáttaröð Top Gear að byrja Finnur Thorlacius skrifar 27. janúar 2014 11:51 Á sunndaginn næsta hefst á BBC 2 ný þáttaröð bílabrjálæðinganna í Top Gear. Ávallt er þessara þátta beðið með mikilli eftirvæntingu og af þeim myndbrotum sem sjást hér verða áhorfendur ekki sviknir nú frekar en fyrr. Það eru ekki bara bílar sem fá að finna fyrir hrottaskap þremmenninganna, Jeremy Clarkson, Richard Hammond og James May, heldur sést bregða fyrir bæði sæketti og skriðdreka. Af þeim bílum sem þeir sjást aka eru Alfa Romeo 4C, 6 hjóla Mercedes Benz G-Wagen, McLaren P1 og Zenvo ST1. Allt feykiöflugir bílar, en McLaren P1 er 903 hestafla ofurkaggi. Mest lesið Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Innlent Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Innlent Metþátttaka í golfsýningu Innlent Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Innlent Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Innlent Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Innlent Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Erlent „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent
Á sunndaginn næsta hefst á BBC 2 ný þáttaröð bílabrjálæðinganna í Top Gear. Ávallt er þessara þátta beðið með mikilli eftirvæntingu og af þeim myndbrotum sem sjást hér verða áhorfendur ekki sviknir nú frekar en fyrr. Það eru ekki bara bílar sem fá að finna fyrir hrottaskap þremmenninganna, Jeremy Clarkson, Richard Hammond og James May, heldur sést bregða fyrir bæði sæketti og skriðdreka. Af þeim bílum sem þeir sjást aka eru Alfa Romeo 4C, 6 hjóla Mercedes Benz G-Wagen, McLaren P1 og Zenvo ST1. Allt feykiöflugir bílar, en McLaren P1 er 903 hestafla ofurkaggi.
Mest lesið Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Innlent Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Innlent Metþátttaka í golfsýningu Innlent Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Innlent Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Innlent Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Innlent Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Erlent „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent