Lífið

Botox er ekki málið

skjáskot youtube
Nýlega gaf stórstjarnan Cameron Diaz út bók sem hún kallar „The Body Book" en þar deilir hún meðal annars leyndarmálunum um eilífa æsku. 

Cameron Diaz er 41 árs og hefur hún nú viðurkennt að hafa farið í Botox sprautur sem breyttu andlitinu hennar mikið.  Hún talar  um að þessar breytingar hafi ekki verið góðar. Hún hefur því ákveðið að hætta botox meðferðum og segir að það séu allt aðrir hlutir sem gefi manni fallegt útlit en slíkar meðferðir.  - Sjá meira á Tíska.is.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.