Lífið

Skírðu dótturina Luka Violet Toni Candy

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Vísir/Getty
Milljarðamæringurinn Nick Candy og söngkonan Holly Valance eignuðust sitt fyrsta barn á dögunum.

„Holly er fullkomin móðir. Þetta var náttúruleg fæðing,“ segir Nick í samtali við Sunday Telegraph.

Dóttirin hefur strax hlotið nafn en parið skírði hana Luka Violet Toni Candy. Nýbökuðu foreldrarnir munu kalla hana LuLu






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.