Ísland á tvo menn meðal þeirra fimm markahæstu á EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. janúar 2014 21:45 Aron Pálmarsson og Guðjón Valur Sigurðsson. Vísir/Daníel Ísland átti tvo af fimm markahæstu leikmönnum riðlakeppninnar á EM í handbolta en henni lauk í kvöld með leikjum í C- og D-riðli. Milliriðill eitt fer síðan af stað á morgun og þá á Ísland leik á móti Austurríki.Guðjón Valur Sigurðsson og Aron Pálmarsson eru báðir meðal fimm markahæstu leikmanna mótsins til þessa. Guðjón Valur er í 3. til 4. sæti ásamt Siarhei Rutenka frá Hvíta-Rússlandi en þeir hafa báðir skorað 21 mark eða sjö mörk að meðaltali í leik. Guðjón Valur hefur bæði skorað færri mörk úr vítum og hann er einnig með betri skotnýtingu. Aron Pálmarsson er í 5. sætinu ásamt Spánverjanum Victor Tomas en þeir hafa báðir skoraði 18 mörk eða sex mörk að meðaltali í leik. Aron hefur skorað öll mörk sín utan af velli en Tomas er með tvö marka sinna af vítapunktinum. Ísland er eina þjóðin sem á tvo leikmenn inn á topp fimm en Makedóníumaðurinn Kiril Lazarov er markahæstur með 27 mörk. Lazarov hefur fjögurra marka forskot á Tékkann Filip Jicha sem í 2. sæti tveimur mörkum á undan Guðjóni Val.Markahæstu leikmenn í riðlakeppni EM 2014: 1. Kiril Lazarov, Makedóníu 27/14 2. Filip Jícha, Tékklandi 23/6 3. Siarhei Rutenka, Hvíta-Rússlandi 21/103. Guðjón Valur Sigurðssson, Íslandi 21/65. Aron Pálmarsson, Íslandi 18 5. Víctor Tomás, Spáni 18/2 7. Mikkel Hansen, Danmörku 17 7. Nikola Karabatić, Frakklandi 17 9. Joan Canellas, Spáni 16/6 9. Vasko Ševaljević, Svartfjallalandi 16/5 11. Máté Lékai, Ungverjalandi 15 11. Barys Pukhouski, Hvíta-Rússlandi 15/3 13. Ivan Cupic, Króatíu 14/713. Ásgeir Örn Hallgrímsson, Íslandi 14 13. Pavel Horák, Tékklandi 14 13. Kristian Kjelling, Noregi 14 13. Andreas Nilsson, Svíþjóð 14 13. Roland Schlinger, Austurríki 14 13. Marko Simovic, Svartfjallalandi 14 20. Gábor Császár, Ungverjalandi 13/7 20. Domagoj Duvnjak, Króatíu 13 20. Kim Ekdahl du Rietz, Svíþjóð 13 20. Casper U. Mortensen, Danmörku 13 EM 2014 karla Mest lesið „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Fleiri fréttir Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Sjá meira
Ísland átti tvo af fimm markahæstu leikmönnum riðlakeppninnar á EM í handbolta en henni lauk í kvöld með leikjum í C- og D-riðli. Milliriðill eitt fer síðan af stað á morgun og þá á Ísland leik á móti Austurríki.Guðjón Valur Sigurðsson og Aron Pálmarsson eru báðir meðal fimm markahæstu leikmanna mótsins til þessa. Guðjón Valur er í 3. til 4. sæti ásamt Siarhei Rutenka frá Hvíta-Rússlandi en þeir hafa báðir skorað 21 mark eða sjö mörk að meðaltali í leik. Guðjón Valur hefur bæði skorað færri mörk úr vítum og hann er einnig með betri skotnýtingu. Aron Pálmarsson er í 5. sætinu ásamt Spánverjanum Victor Tomas en þeir hafa báðir skoraði 18 mörk eða sex mörk að meðaltali í leik. Aron hefur skorað öll mörk sín utan af velli en Tomas er með tvö marka sinna af vítapunktinum. Ísland er eina þjóðin sem á tvo leikmenn inn á topp fimm en Makedóníumaðurinn Kiril Lazarov er markahæstur með 27 mörk. Lazarov hefur fjögurra marka forskot á Tékkann Filip Jicha sem í 2. sæti tveimur mörkum á undan Guðjóni Val.Markahæstu leikmenn í riðlakeppni EM 2014: 1. Kiril Lazarov, Makedóníu 27/14 2. Filip Jícha, Tékklandi 23/6 3. Siarhei Rutenka, Hvíta-Rússlandi 21/103. Guðjón Valur Sigurðssson, Íslandi 21/65. Aron Pálmarsson, Íslandi 18 5. Víctor Tomás, Spáni 18/2 7. Mikkel Hansen, Danmörku 17 7. Nikola Karabatić, Frakklandi 17 9. Joan Canellas, Spáni 16/6 9. Vasko Ševaljević, Svartfjallalandi 16/5 11. Máté Lékai, Ungverjalandi 15 11. Barys Pukhouski, Hvíta-Rússlandi 15/3 13. Ivan Cupic, Króatíu 14/713. Ásgeir Örn Hallgrímsson, Íslandi 14 13. Pavel Horák, Tékklandi 14 13. Kristian Kjelling, Noregi 14 13. Andreas Nilsson, Svíþjóð 14 13. Roland Schlinger, Austurríki 14 13. Marko Simovic, Svartfjallalandi 14 20. Gábor Császár, Ungverjalandi 13/7 20. Domagoj Duvnjak, Króatíu 13 20. Kim Ekdahl du Rietz, Svíþjóð 13 20. Casper U. Mortensen, Danmörku 13
EM 2014 karla Mest lesið „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Fleiri fréttir Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti