Sjáðu Koenigsegg lulla á 355 km hraða Finnur Thorlacius skrifar 16. desember 2014 10:25 Sænski bílasmiðurinn Cristian von Koenigsegg smíðar aðeins ofurbíla og einn þeirra er Koenigsegg Agera R. Hann er 1.140 hestöfl og með hámarkshraða uppá 440 km/klst. Því er það ekkert tiltökumál að láta hann lulla uppí 355 km hraða á þýskri hraðbraut, enda er slíkt ekki leyfilegt í neinu öðru landi. Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá bílnum öfluga ekið á þessari ógnarferð og erfitt er að ímynda sér að hann geti farið næstum 100 km hraðar. Svo til allir bílar sem eru á sömu ferð virðast kyrrir, svo mikill er hraði bílsins og hljóðið sem frá honum kemur er eins og sinfónía í eyrum bílageggjara. Bílar video Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Erlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Erlent Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Innlent
Sænski bílasmiðurinn Cristian von Koenigsegg smíðar aðeins ofurbíla og einn þeirra er Koenigsegg Agera R. Hann er 1.140 hestöfl og með hámarkshraða uppá 440 km/klst. Því er það ekkert tiltökumál að láta hann lulla uppí 355 km hraða á þýskri hraðbraut, enda er slíkt ekki leyfilegt í neinu öðru landi. Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá bílnum öfluga ekið á þessari ógnarferð og erfitt er að ímynda sér að hann geti farið næstum 100 km hraðar. Svo til allir bílar sem eru á sömu ferð virðast kyrrir, svo mikill er hraði bílsins og hljóðið sem frá honum kemur er eins og sinfónía í eyrum bílageggjara.
Bílar video Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Erlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Erlent Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Innlent