Hringborðinu slátrað á Twitter Kjartan Atli Kjartansson skrifar 9. desember 2014 12:30 Notendur Twitter voru ekkert sérlega ánægðir með Hringborðið. Segja má að að þátturinn Hringborðið sem var á dagskrá Ríkissjónvarpsins í gærkvöldi hafi ekki farið neitt sérstaklega vel í notendur Twitter. Twitterkynslóðin hefur sterkar skoðanir á þættinum og voru efnistök hans og stjórnendur gagnrýndir ansi harðlega. Þættinum er stýrt af Boga Ágústssyni, Styrmi Gunnarssyni og Þórhildi Þorleifsdóttur. Hann verður á dagskrá RÚV mánaðarlega í vetur. Í gær var meðal annars fjallað um kjarasamninga. Vísir tók sama hluta af tístunum sem birtust um þáttinn frá notendum Twitter sem merktu tíst sín #hringborðið. En það var ekki eintöm neikvæðni í garð þáttarins og stjórnenda hans á Twitter í gær. Hér að neðan má sjá fjögur tíst sem ættu að teljast jákvæð.#hringborðið #RÚV pic.twitter.com/KVZsVMYMJa— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) December 8, 2014 Riddarar Hringborðsins hefði verið betri titill, svo eiga þáttastjórnendur sameiginlegt að muna eftir krossferðunum #hringborðið #RÚV— Þórarinn Hjálmarsson (@thorarinnh) December 8, 2014 Aldnir hafa #hringborðið— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) December 8, 2014 Frozen hártískan að koma gífurlega sterk inn. #hringborðið #hárungafólksins— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) December 8, 2014 #Hringborðið er í boði SagaPro.— Atli Fannar (@atlifannar) December 8, 2014 Af hverju er yfir höfuð hashtag fyrir #hringborðið? Þau vita varla hvað Twitter er. Halda að það sé hálf kláruð setning. 'Twitt er - hvað?“— Stefán Óli Jónsson (@St_Oli) December 8, 2014 Þetta er samt ekki eiginlegt hringborð. Þau sitja í skeifu. Sem er táknrænt. #hringborðið— Trausti Sigurður (@Traustisig) December 8, 2014 Það eina sem er brothættara en geðheilsan mín í þessari prófatörn eru mjaðmirnar í #hringborðið— Stefán Óli Jónsson (@St_Oli) December 8, 2014 Samanlagður aldur þáttastjórnenda er 207 ár, en mætti vera svona helmingi lægri #hringborðið— Aslaug Sigurbjornsd (@aslaugarna) December 8, 2014 ef við hefðum ekki ríkisrekið sjónvarp þá fengjum við aldrei að sjá frábæra og ferska þættin eins og #hringborðið - money well spent— Katrín Atladóttir (@katrinat) December 8, 2014 Vonandi verður ekki auglýsingahlé. Þá er hætt við að allir sofni. #hringborðið— Reynir Jónsson (@ReynirJod) December 8, 2014 Ja sko varðandi lífeyrissjóðina og verkalyðsfélögin er að zzzzzzZZZZZZZZzzzzzzzZZZZZZ #hringborðið— Trausti Sigurður (@Traustisig) December 8, 2014 Eftir einræðu Styrmis #hringborðið pic.twitter.com/58imSazRSW— Atli Fannar (@atlifannar) December 8, 2014 Taka þeir við Twitter spurningum? #hringborðið— Trausti Sigurður (@Traustisig) December 8, 2014 Ekki voru þó öll tístin neikvæð. Hér má sjá fjögur sem ættu að teljast nokkuð jákvæð. Samtölin eru samt skemmtilegri og minna forced en í Óskalög Þjóðarinnar. #hringborðið #óskalög— Trausti Sigurður (@Traustisig) December 8, 2014 Óttaleg æskudýrkun er þetta á tímalínunni minni. Gamalt fólk getur líka haft skoðanir. #hringborðið— Birkir Guðmundarson (@BirkirGudmundar) December 8, 2014 Af hverju má gamla fólkið ekki tjá sig í sjónvarpinu ? #hringborðið— Gísli Ólafsson (@GisliOlafs) December 9, 2014 @GisliOlafs nákvæmlega, bjánaleg þessi gagnrýni og twitter-umræða. #hringborðið— Marvin Vald (@MarvinVald) December 9, 2014 Mest lesið Betra að vera blankur nemi í New York Lífið Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Staðfesta loks sambandið Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Fleiri fréttir Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Sjá meira
Segja má að að þátturinn Hringborðið sem var á dagskrá Ríkissjónvarpsins í gærkvöldi hafi ekki farið neitt sérstaklega vel í notendur Twitter. Twitterkynslóðin hefur sterkar skoðanir á þættinum og voru efnistök hans og stjórnendur gagnrýndir ansi harðlega. Þættinum er stýrt af Boga Ágústssyni, Styrmi Gunnarssyni og Þórhildi Þorleifsdóttur. Hann verður á dagskrá RÚV mánaðarlega í vetur. Í gær var meðal annars fjallað um kjarasamninga. Vísir tók sama hluta af tístunum sem birtust um þáttinn frá notendum Twitter sem merktu tíst sín #hringborðið. En það var ekki eintöm neikvæðni í garð þáttarins og stjórnenda hans á Twitter í gær. Hér að neðan má sjá fjögur tíst sem ættu að teljast jákvæð.#hringborðið #RÚV pic.twitter.com/KVZsVMYMJa— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) December 8, 2014 Riddarar Hringborðsins hefði verið betri titill, svo eiga þáttastjórnendur sameiginlegt að muna eftir krossferðunum #hringborðið #RÚV— Þórarinn Hjálmarsson (@thorarinnh) December 8, 2014 Aldnir hafa #hringborðið— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) December 8, 2014 Frozen hártískan að koma gífurlega sterk inn. #hringborðið #hárungafólksins— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) December 8, 2014 #Hringborðið er í boði SagaPro.— Atli Fannar (@atlifannar) December 8, 2014 Af hverju er yfir höfuð hashtag fyrir #hringborðið? Þau vita varla hvað Twitter er. Halda að það sé hálf kláruð setning. 'Twitt er - hvað?“— Stefán Óli Jónsson (@St_Oli) December 8, 2014 Þetta er samt ekki eiginlegt hringborð. Þau sitja í skeifu. Sem er táknrænt. #hringborðið— Trausti Sigurður (@Traustisig) December 8, 2014 Það eina sem er brothættara en geðheilsan mín í þessari prófatörn eru mjaðmirnar í #hringborðið— Stefán Óli Jónsson (@St_Oli) December 8, 2014 Samanlagður aldur þáttastjórnenda er 207 ár, en mætti vera svona helmingi lægri #hringborðið— Aslaug Sigurbjornsd (@aslaugarna) December 8, 2014 ef við hefðum ekki ríkisrekið sjónvarp þá fengjum við aldrei að sjá frábæra og ferska þættin eins og #hringborðið - money well spent— Katrín Atladóttir (@katrinat) December 8, 2014 Vonandi verður ekki auglýsingahlé. Þá er hætt við að allir sofni. #hringborðið— Reynir Jónsson (@ReynirJod) December 8, 2014 Ja sko varðandi lífeyrissjóðina og verkalyðsfélögin er að zzzzzzZZZZZZZZzzzzzzzZZZZZZ #hringborðið— Trausti Sigurður (@Traustisig) December 8, 2014 Eftir einræðu Styrmis #hringborðið pic.twitter.com/58imSazRSW— Atli Fannar (@atlifannar) December 8, 2014 Taka þeir við Twitter spurningum? #hringborðið— Trausti Sigurður (@Traustisig) December 8, 2014 Ekki voru þó öll tístin neikvæð. Hér má sjá fjögur sem ættu að teljast nokkuð jákvæð. Samtölin eru samt skemmtilegri og minna forced en í Óskalög Þjóðarinnar. #hringborðið #óskalög— Trausti Sigurður (@Traustisig) December 8, 2014 Óttaleg æskudýrkun er þetta á tímalínunni minni. Gamalt fólk getur líka haft skoðanir. #hringborðið— Birkir Guðmundarson (@BirkirGudmundar) December 8, 2014 Af hverju má gamla fólkið ekki tjá sig í sjónvarpinu ? #hringborðið— Gísli Ólafsson (@GisliOlafs) December 9, 2014 @GisliOlafs nákvæmlega, bjánaleg þessi gagnrýni og twitter-umræða. #hringborðið— Marvin Vald (@MarvinVald) December 9, 2014
Mest lesið Betra að vera blankur nemi í New York Lífið Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Staðfesta loks sambandið Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Fleiri fréttir Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Sjá meira