Watson og Yang deila forystunni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 31. janúar 2014 10:21 YE Yang byrjaði vel í Phoenix í gær. Vísir/Getty Bubba Watson og Suður-Kóreumaðurinn YE Yang eru efstir og jafnir eftir fyrsta keppnisdag Phoenix Open á PGA-mótaröðinni. Báðir spiluðu á 64 höggum eða á sjö höggum undir pari. Watson fékk alls átta fugla og einn skolla en Yang sex fugla á seinni níu eftir rólega byrjun. Sjö kylfingar koma næstir á sex höggum undir pari en hætta varð leik í gærkvöldi áður en allir náðu að klára fyrsta hringinn.Phil Mickelson á titil að verja á mótinu en hann hefur verið að glíma við bakmeiðsli að undanförnu. Hann skilaði sér í hús á pari í gær.Sýnt er beint frá mótinu á Golfstöðinni og hefst útsending frá öðrum keppnisdegi klukkan 18.00 í dag. Golf Tengdar fréttir Mickelson magnaður í Abú Dabí Phil Mickelson sýndi allar sínu bestu hliðar á Abú Dabí-meistaramótinu í golfi í morgun. Hann skilaði sér í hús á 63 höggum eða níu undir pari vallarins. 18. janúar 2014 15:09 Garcia á meðal tíu efstu á ný Spánverjinn Sergio Garcia er kominn aftur í hóp tíu efstu á heimslistanum í golfi eftir nokkurra ára fjarveru. Garcia hefur ekki verið hærra á listanum í fjögur ár. 28. janúar 2014 16:15 Missir Mickelson af titilvörninni? Phil Mickelson vonast til að geta tekið þátt í Phoenix Open mótinu á PGA-mótaröðinni um næstu helgi en þar á þessi bandaríski kylfingur titil að verja. 28. janúar 2014 14:25 Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Enski boltinn Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Enski boltinn „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Enski boltinn Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Bubba Watson og Suður-Kóreumaðurinn YE Yang eru efstir og jafnir eftir fyrsta keppnisdag Phoenix Open á PGA-mótaröðinni. Báðir spiluðu á 64 höggum eða á sjö höggum undir pari. Watson fékk alls átta fugla og einn skolla en Yang sex fugla á seinni níu eftir rólega byrjun. Sjö kylfingar koma næstir á sex höggum undir pari en hætta varð leik í gærkvöldi áður en allir náðu að klára fyrsta hringinn.Phil Mickelson á titil að verja á mótinu en hann hefur verið að glíma við bakmeiðsli að undanförnu. Hann skilaði sér í hús á pari í gær.Sýnt er beint frá mótinu á Golfstöðinni og hefst útsending frá öðrum keppnisdegi klukkan 18.00 í dag.
Golf Tengdar fréttir Mickelson magnaður í Abú Dabí Phil Mickelson sýndi allar sínu bestu hliðar á Abú Dabí-meistaramótinu í golfi í morgun. Hann skilaði sér í hús á 63 höggum eða níu undir pari vallarins. 18. janúar 2014 15:09 Garcia á meðal tíu efstu á ný Spánverjinn Sergio Garcia er kominn aftur í hóp tíu efstu á heimslistanum í golfi eftir nokkurra ára fjarveru. Garcia hefur ekki verið hærra á listanum í fjögur ár. 28. janúar 2014 16:15 Missir Mickelson af titilvörninni? Phil Mickelson vonast til að geta tekið þátt í Phoenix Open mótinu á PGA-mótaröðinni um næstu helgi en þar á þessi bandaríski kylfingur titil að verja. 28. janúar 2014 14:25 Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Enski boltinn Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Enski boltinn „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Enski boltinn Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Mickelson magnaður í Abú Dabí Phil Mickelson sýndi allar sínu bestu hliðar á Abú Dabí-meistaramótinu í golfi í morgun. Hann skilaði sér í hús á 63 höggum eða níu undir pari vallarins. 18. janúar 2014 15:09
Garcia á meðal tíu efstu á ný Spánverjinn Sergio Garcia er kominn aftur í hóp tíu efstu á heimslistanum í golfi eftir nokkurra ára fjarveru. Garcia hefur ekki verið hærra á listanum í fjögur ár. 28. janúar 2014 16:15
Missir Mickelson af titilvörninni? Phil Mickelson vonast til að geta tekið þátt í Phoenix Open mótinu á PGA-mótaröðinni um næstu helgi en þar á þessi bandaríski kylfingur titil að verja. 28. janúar 2014 14:25