Léttir sprettir: Austurlenskt byggsalat Friðrika Hjördís Geirsdóttir skrifar 20. mars 2014 15:00 Austurlenskt byggsalat Íslenskt bygg er mjög trefjaríkt. Trefjar eru taldar lækka blóðfitu í líkamanum auk þess sem að þau hafa góð áhrif á meltingarkerfið. Ráðlagður dagskammtur fyrir fullorðna er um 25-30 g en talið er að hin venjulegi íslendingur neyti aðeins rétt um helming af þessum skammti. Með því að auka neyslu á grænmeti og kornmat komum við smám saman til móts við þessa þörf.100 g íslenskt bygg, soðið skv. leiðbeiningum á pakkningu og kælt1 rauð papríka, fræhreinsuð og skorin í bita200 g rauðkál, rifið1 gulrót, rifin2 vorlaukar, sneiddir25 g kóríander, saxað1 1/2 msk hnetusmjör3 msk sojasósa1 msk sesamolía1 msk hrísgrjónaedik1 1/2 hvítlauksrif, pressað1 tsk rifið engifer1 msk hunang safi af1 límónuSalt og nýmalaður pipar Blandið öllu búlgur, papríku, rauðkáli, gulrót, vorlauk og kóríander saman í skál. Hrærið hnetusmjöri, sojasósu, sesamolíu, hrísgrjónaediki, hvítlauk, engifer, hunangi og límónu saman og hellið yfir grænmetið. Kryddið með salti og pipar og berið fram. Léttir sprettir á Facebook Rikka Salat Uppskriftir Tengdar fréttir Rikka: Mér leið eins og dýri á leið til slátrunar Hvað í ósköpunum var ég búin að koma mér út í núna. 19. mars 2014 15:30 Gómsætir kaldir hafragrautar Súkkulaði-, kanil- og bananagrautur og hindberja- og mangógrautur. Úr Léttum sprettum á Stöð 2. 6. mars 2014 11:20 Léttir sprettir - Morgunmatur og eftirréttur í sama glasi Rikka útbýr girnilegt og einfalt granóla morgunkorn og bláberjamauk sem borið er fram með grísku jógúrti og tilvalið sem morgunmatur og jafnvel sem eftirréttur. 13. mars 2014 12:26 Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira
Austurlenskt byggsalat Íslenskt bygg er mjög trefjaríkt. Trefjar eru taldar lækka blóðfitu í líkamanum auk þess sem að þau hafa góð áhrif á meltingarkerfið. Ráðlagður dagskammtur fyrir fullorðna er um 25-30 g en talið er að hin venjulegi íslendingur neyti aðeins rétt um helming af þessum skammti. Með því að auka neyslu á grænmeti og kornmat komum við smám saman til móts við þessa þörf.100 g íslenskt bygg, soðið skv. leiðbeiningum á pakkningu og kælt1 rauð papríka, fræhreinsuð og skorin í bita200 g rauðkál, rifið1 gulrót, rifin2 vorlaukar, sneiddir25 g kóríander, saxað1 1/2 msk hnetusmjör3 msk sojasósa1 msk sesamolía1 msk hrísgrjónaedik1 1/2 hvítlauksrif, pressað1 tsk rifið engifer1 msk hunang safi af1 límónuSalt og nýmalaður pipar Blandið öllu búlgur, papríku, rauðkáli, gulrót, vorlauk og kóríander saman í skál. Hrærið hnetusmjöri, sojasósu, sesamolíu, hrísgrjónaediki, hvítlauk, engifer, hunangi og límónu saman og hellið yfir grænmetið. Kryddið með salti og pipar og berið fram. Léttir sprettir á Facebook
Rikka Salat Uppskriftir Tengdar fréttir Rikka: Mér leið eins og dýri á leið til slátrunar Hvað í ósköpunum var ég búin að koma mér út í núna. 19. mars 2014 15:30 Gómsætir kaldir hafragrautar Súkkulaði-, kanil- og bananagrautur og hindberja- og mangógrautur. Úr Léttum sprettum á Stöð 2. 6. mars 2014 11:20 Léttir sprettir - Morgunmatur og eftirréttur í sama glasi Rikka útbýr girnilegt og einfalt granóla morgunkorn og bláberjamauk sem borið er fram með grísku jógúrti og tilvalið sem morgunmatur og jafnvel sem eftirréttur. 13. mars 2014 12:26 Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira
Rikka: Mér leið eins og dýri á leið til slátrunar Hvað í ósköpunum var ég búin að koma mér út í núna. 19. mars 2014 15:30
Gómsætir kaldir hafragrautar Súkkulaði-, kanil- og bananagrautur og hindberja- og mangógrautur. Úr Léttum sprettum á Stöð 2. 6. mars 2014 11:20
Léttir sprettir - Morgunmatur og eftirréttur í sama glasi Rikka útbýr girnilegt og einfalt granóla morgunkorn og bláberjamauk sem borið er fram með grísku jógúrti og tilvalið sem morgunmatur og jafnvel sem eftirréttur. 13. mars 2014 12:26