Stökkbreytingin Arnþór Gunnarsson skrifar 4. mars 2014 06:00 Í mínu ungdæmi úti á landi voru margir framsóknarmenn. Þetta var sómakært fólk og lítillátt, starfaði flest hjá kaupfélaginu og ræktaði garðinn sinn. Það lagði góðum málum lið, var annt um samfélagið sitt og mátti ekki vamm sitt vita. Það bjó að sínu, las málgagnið og kaus flokkinn sinn. Hagsmunabröltið á stóra sviðinu var utan þeirra verkahrings. Það var góður andi í kringum þetta fólk, stundum glaðværð en stundum þögn. Það var notaleg þögn. Þá heyrðist ekkert hljóð nema tifið í stofuklukkunni sem var merki um að allt væri í stakasta lagi. Fjörutíu árum síðar er framsóknarmaðurinn á leið til Reykjavíkur á glæsikerrunni sinni. Hraðamælirinn sýnir 160 km á klst. Það er í góðu lagi, hann á þetta land. Hann lítur ekki í baksýnisspegilinn, það er óþarfi, baklandið er tryggt. Hann er í símanum, það þarf að treysta samböndin og leggja á ráðin um stóru málin. Í bænum hittir hann félagana. Það fer vel á með þeim og þeir byrja að belgjast út og stækka. Þeir horfa til austurs. Ekki til Norðurlandanna, ekki til Evrópusambandsríkja heldur út á víðlendur Rússlands og Asíu. Þar eru nýju stórveldin, jafningjar þeirra. Og kóngurinn, sjálfur Framsóknar-Pútín. Hann og Brellumeistarinn mikli munu tryggja viðskipti og stöður á norðurslóðum. Þar er lífsrýmið, ónýttu tækifærin, olían, ríkidæmið, mátturinn og dýrðin. Okkar maður sendir frá sér vellíðunarstunu og glott færist yfir þrútið andlitið. Að utan berst taktfastur sláttur frá skrílnum, sönnun þess, hugsar hann, að Ísland er á réttri leið. En kjósandinn hugsar (betra seint en aldrei) að tími sé kominn á róttæka endurnýjun í íslenskum stjórnmálum, ný vinnubrögð og að rjúfa tengslin við einstaklinga og hagsmunaöfl sem beita ofríki. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Fínpússuð mannvonska Armando Garcia Skoðun Partí í Dúfnahólum 10 Þórlindur Kjartansson Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson Skoðun Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Halldór 20.12.2025 Halldór „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson Skoðun Samtöl við þá sem hurfu of fljótt Sigurður Árni Reynisson Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir Skoðun Skoðun Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Innviðir og öryggi í hættu í höndum ráðherra Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson skrifar Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia skrifar Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Gengið til friðar Ingibjörg Haraldsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Fæðuöryggi sem innviðamál í breyttu alþjóðakerfi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Samstíga ríkisstjórn í sigri og þraut Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Vextir á verðtryggðum lánum - ögurstund Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Rokk í boði Ríkisins - möguleg tímaskekkja Stefán Ernir Valmundarson skrifar Skoðun Orkuskiptin sem engu máli skiptu Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Samtöl við þá sem hurfu of fljótt Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Flugvöllurinn í Reykjavík - fyrir landið allt Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Gamla fólkið okkar býr við óöryggi – kerfið okkar er að bregðast Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Fiktið byrjar ekki sem sjúkdómur Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Jólagjöf ríkisstjórnarinnar Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Einfaldlega íslenskt, líka um jólin Hafliði Halldórsson skrifar Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar Skoðun Vönduð lagasetning á undanhaldi Diljá Matthíasardóttir skrifar Sjá meira
Í mínu ungdæmi úti á landi voru margir framsóknarmenn. Þetta var sómakært fólk og lítillátt, starfaði flest hjá kaupfélaginu og ræktaði garðinn sinn. Það lagði góðum málum lið, var annt um samfélagið sitt og mátti ekki vamm sitt vita. Það bjó að sínu, las málgagnið og kaus flokkinn sinn. Hagsmunabröltið á stóra sviðinu var utan þeirra verkahrings. Það var góður andi í kringum þetta fólk, stundum glaðværð en stundum þögn. Það var notaleg þögn. Þá heyrðist ekkert hljóð nema tifið í stofuklukkunni sem var merki um að allt væri í stakasta lagi. Fjörutíu árum síðar er framsóknarmaðurinn á leið til Reykjavíkur á glæsikerrunni sinni. Hraðamælirinn sýnir 160 km á klst. Það er í góðu lagi, hann á þetta land. Hann lítur ekki í baksýnisspegilinn, það er óþarfi, baklandið er tryggt. Hann er í símanum, það þarf að treysta samböndin og leggja á ráðin um stóru málin. Í bænum hittir hann félagana. Það fer vel á með þeim og þeir byrja að belgjast út og stækka. Þeir horfa til austurs. Ekki til Norðurlandanna, ekki til Evrópusambandsríkja heldur út á víðlendur Rússlands og Asíu. Þar eru nýju stórveldin, jafningjar þeirra. Og kóngurinn, sjálfur Framsóknar-Pútín. Hann og Brellumeistarinn mikli munu tryggja viðskipti og stöður á norðurslóðum. Þar er lífsrýmið, ónýttu tækifærin, olían, ríkidæmið, mátturinn og dýrðin. Okkar maður sendir frá sér vellíðunarstunu og glott færist yfir þrútið andlitið. Að utan berst taktfastur sláttur frá skrílnum, sönnun þess, hugsar hann, að Ísland er á réttri leið. En kjósandinn hugsar (betra seint en aldrei) að tími sé kominn á róttæka endurnýjun í íslenskum stjórnmálum, ný vinnubrögð og að rjúfa tengslin við einstaklinga og hagsmunaöfl sem beita ofríki.
Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar
Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar
Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar
Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar