Snjallsímaofbeldi? Heimir Eyvindarson skrifar 10. febrúar 2014 00:00 Varaformaður Félags grunnskólakennara, Guðbjörg Ragnarsdóttir, lýsti í Fréttablaðinu yfir áhyggjum af auknu ofbeldi nemenda í garð kennara. Ekki hvarflar það að mér að gera lítið úr ofbeldi, en ég hnaut um það í máli Guðbjargar að hún skilgreinir símanotkun nemenda sem eitt form ofbeldis. Varaformaðurinn segir það algengt að nemendur taki upp myndskeið, eða hljóðbrot, af því þegar kennarar brýni raustina í kennslustundum og hóti síðan að gera það aðgengilegt öllum sem vilja heyra og sjá á internetinu. Að þessu sögðu segist hún ekki skilja þörfina á því að nemendur séu með síma í skólastofunni, sem búi yfir öðrum eiginleikum en hægt sé að hringja í þá og úr þeim.Dálítið hugsi Ég er satt að segja dálítið hugsi yfir þessu. Í fyrsta lagi finnst mér það dapurlegt viðhorf að snjallsímar og skóli fari ekki saman. Snjallsímar eru öflug tæki sem kennarar ættu að nýta sér í kennslunni. Það er illt til þess að vita að fólk í forystusveit grunnskólakennara skuli sjá óvin í nýrri tækni. Í öðru lagi get ég ekki séð að það þurfi að ríkja mikil leynd yfir því sem fram fer í skólastofunni. Ég vona að þar gerist ekki margt sem ekki þolir dagsins ljós. Vissulega get ég tekið undir það, að með tilkomu snjallsímanna eru kennarar berskjaldaðri en áður. Ég er sjálfur dauðfeginn að ekki séu til mörg myndbrot af mér í skólastofunni. Bæði er ég aðeins of feitur fyrir sjónvarp og auk þess hef ég lent í því að segja og gera hluti sem ég iðrast innilega. En ég held að það sé með þetta eins og flesta aðra hluti, að boð og bönn séu ekki endilega besta leiðin. Farsælla sé að kenna nemendum að nota tækin á skynsamlegan hátt og ekki síður að reyna að koma þannig samskiptum á í skólastofunni að ekki sé sérstök þörf fyrir hótanir eða annað ofbeldi. Það tekst auðvitað ekki alltaf, en vonandi er það að minnsta kosti stefnan. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið 100 lítrar á mínútu Sigurður Friðleifsson Skoðun Þegar jólasveinninn kemur ekki á hverri nóttu Guðlaugur Kristmundsson Skoðun Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir Skoðun Hvaðan koma jólin okkar – og hvað kenna þau okkur um menningu? Margrét Reynisdóttir Skoðun Partí í Dúfnahólum 10 Þórlindur Kjartansson Skoðun Loftslagsmál: tölur segja sögur en hvaða sögu viljum við? Ingrid Kuhlman Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Skoðun Skoðun Var ég ekki nógu mikils virði? Kristján Friðbertsson skrifar Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þegar jólasveinninn kemur ekki á hverri nóttu Guðlaugur Kristmundsson skrifar Skoðun 100 lítrar á mínútu Sigurður Friðleifsson skrifar Skoðun Stöðugleiki sem viðmið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar Skoðun Loftslagsmál: tölur segja sögur en hvaða sögu viljum við? Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hvaðan koma jólin okkar – og hvað kenna þau okkur um menningu? Margrét Reynisdóttir skrifar Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Innviðir og öryggi í hættu í höndum ráðherra Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson skrifar Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia skrifar Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Gengið til friðar Ingibjörg Haraldsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Fæðuöryggi sem innviðamál í breyttu alþjóðakerfi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Samstíga ríkisstjórn í sigri og þraut Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Vextir á verðtryggðum lánum - ögurstund Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Rokk í boði Ríkisins - möguleg tímaskekkja Stefán Ernir Valmundarson skrifar Skoðun Orkuskiptin sem engu máli skiptu Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Samtöl við þá sem hurfu of fljótt Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Flugvöllurinn í Reykjavík - fyrir landið allt Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Sjá meira
Varaformaður Félags grunnskólakennara, Guðbjörg Ragnarsdóttir, lýsti í Fréttablaðinu yfir áhyggjum af auknu ofbeldi nemenda í garð kennara. Ekki hvarflar það að mér að gera lítið úr ofbeldi, en ég hnaut um það í máli Guðbjargar að hún skilgreinir símanotkun nemenda sem eitt form ofbeldis. Varaformaðurinn segir það algengt að nemendur taki upp myndskeið, eða hljóðbrot, af því þegar kennarar brýni raustina í kennslustundum og hóti síðan að gera það aðgengilegt öllum sem vilja heyra og sjá á internetinu. Að þessu sögðu segist hún ekki skilja þörfina á því að nemendur séu með síma í skólastofunni, sem búi yfir öðrum eiginleikum en hægt sé að hringja í þá og úr þeim.Dálítið hugsi Ég er satt að segja dálítið hugsi yfir þessu. Í fyrsta lagi finnst mér það dapurlegt viðhorf að snjallsímar og skóli fari ekki saman. Snjallsímar eru öflug tæki sem kennarar ættu að nýta sér í kennslunni. Það er illt til þess að vita að fólk í forystusveit grunnskólakennara skuli sjá óvin í nýrri tækni. Í öðru lagi get ég ekki séð að það þurfi að ríkja mikil leynd yfir því sem fram fer í skólastofunni. Ég vona að þar gerist ekki margt sem ekki þolir dagsins ljós. Vissulega get ég tekið undir það, að með tilkomu snjallsímanna eru kennarar berskjaldaðri en áður. Ég er sjálfur dauðfeginn að ekki séu til mörg myndbrot af mér í skólastofunni. Bæði er ég aðeins of feitur fyrir sjónvarp og auk þess hef ég lent í því að segja og gera hluti sem ég iðrast innilega. En ég held að það sé með þetta eins og flesta aðra hluti, að boð og bönn séu ekki endilega besta leiðin. Farsælla sé að kenna nemendum að nota tækin á skynsamlegan hátt og ekki síður að reyna að koma þannig samskiptum á í skólastofunni að ekki sé sérstök þörf fyrir hótanir eða annað ofbeldi. Það tekst auðvitað ekki alltaf, en vonandi er það að minnsta kosti stefnan.
Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson Skoðun
Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar
Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar
Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar
Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson Skoðun