Forseti PGA rekinn eftir ummæli sín um Ian Poulter 28. október 2014 16:30 Ted Bishop var umdeildur forseti. AP Eftir að hafa svarað gagnrýni Ian Poulter á Tom Watson og Nick Faldo hefur Ted Bishop verið sagt upp störfum sem forseta PGA í Bandaríkjunum. Í nýútgefinni bók sinni fjallar Ian Poulter um frammistöðu Faldo og Watson sem fyrirliðar í Ryder-bikarnum en gagnrýnin á þeirra störf fór eitthvað illa ofan í Bishop sem fór mikinn á samskiptamiðlum í kjölfarið.Þar kallaði hann Poulter meðal annars „litla stelpu“ og gaf út að hann ætti ekki að gagnrýna menn sem hefðu áorkað meiru í íþróttinni heldur en hann. Ummæli Bishop þóttu mjög óviðeigandi og PGA í Bandaríkjunum var fljótt að bregðast við en degi seinna var honum vikið úr starfi. „PGA sambandið skilur hversu ábyrgðarfullu hlutverki það gegnir í golfheiminum og við gerum miklar kröfur til okkar allra,“ segir í yfirlýsingu frá PGA sem gefin var út í kjölfarið. „Við reynum það sem við getum til þess að allir geti notið þess að iðka golf og ummæli Ted Bishop voru svo sannarlega ekki í anda þess sem PGA stendur fyrir. Við biðjumst velvirðingar á ummælum hans.“ Bishop hafði starfað sem forseti PGA í Bandaríkjunum frá árinu 2012 en forsetatíð hans hefði að öllu óbreyttu endað í lok nóvember. Hann hefur verið nokkuð umdeildur í starfi sínu en hann skrifaði á sínum tíma 85 blaðsíðna skýrslu um af hverju Tom Watson ætti að vera fyrirliði Ryderliðs Bandaríkjanna. Fyrirliðatíð Watson var ekki góð en bandaríska liðið tapaði illa fyrir því evrópska á Gleneagles í síðasta mánuði og töluverð dramatík var í kjölfarið um stjórnarhætti Watson eins og frægt er orðið. Þá beitti Bishop sér fyrir því að setja á laggirnar keppni um lengsta upphafshöggið á PGA-meistaramótinu, sem fór misvel ofan í marga af bestu kylfingum heims sem voru beðnir um að taka þátt. Nýr forseti PGA í Bandaríkjunum verður kosinn í lok nóvember á ársfundi sambandsins. Golf Mest lesið Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti „Þetta er svekkjandi“ Fótbolti „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Fótbolti „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Fótbolti Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Embla Hrönn vann bráðabana og mætir Pamelu Tíu ára kylfingur fór holu í höggi á Íslandsmóti Tómas steinlá gegn þeim þýska PGA fær nýjan stjórnanda frá NFL deildinni Tómas fór illa með Frakkann Tómas í einvígi við Frakka en Logi úr leik í bráðabana Rauk út í apótek fyrir dóttur sína nóttina fyrir sigur á US Open Frá martraðarbyrjun í draumaendi með mögnuðu sigurpútti Mikil seinkun vegna rigningar Burns enn efstur og stefnir á sinn fyrsta „Var að hugsa hvort ég vildi spila í tvo daga til viðbótar“ Spaun steig ekki feilspor en stór nöfn í brasi Sjáðu Reed ná afar fágætum albatross með mögnuðu höggi Tannlæknir keppir á opna bandaríska Andrea flýgur upp listann en aftur var einu höggi ofaukið Gunnlaugur í sigurliði á sterkasta áhugamannamóti heims Gunnlaugur átti frábæran dag á Arnold Palmer Cup Gunnlaugur paraður með sænskri stelpu í Arnold Palmer bikarnum Ástandið á Urriðavelli ekki gott og Íslandsmótið fært á Hlíðavöll Var í góðum séns en missti af sæti á Opna bandaríska Heiðrún og Jóhannes unnu Hvaleyrarbikarinn í fyrsta sinn „Lengi dreymt um að keppa við þá“ Sjóðheitur Scheffler tryggði titil sem aðeins Tiger hafði tekist að verja Sjá meira
Eftir að hafa svarað gagnrýni Ian Poulter á Tom Watson og Nick Faldo hefur Ted Bishop verið sagt upp störfum sem forseta PGA í Bandaríkjunum. Í nýútgefinni bók sinni fjallar Ian Poulter um frammistöðu Faldo og Watson sem fyrirliðar í Ryder-bikarnum en gagnrýnin á þeirra störf fór eitthvað illa ofan í Bishop sem fór mikinn á samskiptamiðlum í kjölfarið.Þar kallaði hann Poulter meðal annars „litla stelpu“ og gaf út að hann ætti ekki að gagnrýna menn sem hefðu áorkað meiru í íþróttinni heldur en hann. Ummæli Bishop þóttu mjög óviðeigandi og PGA í Bandaríkjunum var fljótt að bregðast við en degi seinna var honum vikið úr starfi. „PGA sambandið skilur hversu ábyrgðarfullu hlutverki það gegnir í golfheiminum og við gerum miklar kröfur til okkar allra,“ segir í yfirlýsingu frá PGA sem gefin var út í kjölfarið. „Við reynum það sem við getum til þess að allir geti notið þess að iðka golf og ummæli Ted Bishop voru svo sannarlega ekki í anda þess sem PGA stendur fyrir. Við biðjumst velvirðingar á ummælum hans.“ Bishop hafði starfað sem forseti PGA í Bandaríkjunum frá árinu 2012 en forsetatíð hans hefði að öllu óbreyttu endað í lok nóvember. Hann hefur verið nokkuð umdeildur í starfi sínu en hann skrifaði á sínum tíma 85 blaðsíðna skýrslu um af hverju Tom Watson ætti að vera fyrirliði Ryderliðs Bandaríkjanna. Fyrirliðatíð Watson var ekki góð en bandaríska liðið tapaði illa fyrir því evrópska á Gleneagles í síðasta mánuði og töluverð dramatík var í kjölfarið um stjórnarhætti Watson eins og frægt er orðið. Þá beitti Bishop sér fyrir því að setja á laggirnar keppni um lengsta upphafshöggið á PGA-meistaramótinu, sem fór misvel ofan í marga af bestu kylfingum heims sem voru beðnir um að taka þátt. Nýr forseti PGA í Bandaríkjunum verður kosinn í lok nóvember á ársfundi sambandsins.
Golf Mest lesið Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti „Þetta er svekkjandi“ Fótbolti „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Fótbolti „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Fótbolti Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Embla Hrönn vann bráðabana og mætir Pamelu Tíu ára kylfingur fór holu í höggi á Íslandsmóti Tómas steinlá gegn þeim þýska PGA fær nýjan stjórnanda frá NFL deildinni Tómas fór illa með Frakkann Tómas í einvígi við Frakka en Logi úr leik í bráðabana Rauk út í apótek fyrir dóttur sína nóttina fyrir sigur á US Open Frá martraðarbyrjun í draumaendi með mögnuðu sigurpútti Mikil seinkun vegna rigningar Burns enn efstur og stefnir á sinn fyrsta „Var að hugsa hvort ég vildi spila í tvo daga til viðbótar“ Spaun steig ekki feilspor en stór nöfn í brasi Sjáðu Reed ná afar fágætum albatross með mögnuðu höggi Tannlæknir keppir á opna bandaríska Andrea flýgur upp listann en aftur var einu höggi ofaukið Gunnlaugur í sigurliði á sterkasta áhugamannamóti heims Gunnlaugur átti frábæran dag á Arnold Palmer Cup Gunnlaugur paraður með sænskri stelpu í Arnold Palmer bikarnum Ástandið á Urriðavelli ekki gott og Íslandsmótið fært á Hlíðavöll Var í góðum séns en missti af sæti á Opna bandaríska Heiðrún og Jóhannes unnu Hvaleyrarbikarinn í fyrsta sinn „Lengi dreymt um að keppa við þá“ Sjóðheitur Scheffler tryggði titil sem aðeins Tiger hafði tekist að verja Sjá meira