Lífið

Þessir strigaskór eru sjóðheitir utan vallar

myndir/getty
Adidas skórnir sem voru vinsælir í íþróttaheiminum árið 1973 eru aftur að dúkka upp á yfirborðið og það utan vallar.

Enginn annar en tónlistarmaðurinn Kanye West hefur látið sjá sig í þessum skóm en hann gengur ekki í öðru en strigaskóm.

Fatahönnuðurinn Phoebe Philo og tískubloggarinn Camille Charrière sem heldur úti vinsælu bloggi munu líka hafa líka þrammað um á þessum þægilegu íþróttaskóm.

mynd/adidas





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.