Gimsteinn sem er þess virði að sjá Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 9. september 2013 10:54 Málmhaus fjallar um stúlku sem finnur sáluhjálp í þungarokki. Málmhaus, ný kvikmynd eftir Ragnar Bragason, var heimsfrumsýnd á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto síðastliðinn laugardag. Ragnar Bragason er lofaður af Todd Brown í dómi hans um kvikmyndina á síðunni Twitchfilm. Í dómnum segir að Málmhaus sé óaðfinnanlega gerð og fagurlega leikin mynd, lítill gimsteinn sem svo sannarlega sé þess virði að sjá. Ragnari Bragasyni er hrósað í hástert í dómnum og sagt að hann muni að öllum líkindum fá þá athygli og lof fyrir kvikmyndina sem hann átti skilið að fá fyrir löngu síðan. „Bragason er einfaldlega sá leikstjóri sem líklegastur er til að feta í fótspor Baltasars Kormáks og ná árangri á alþjóðlega sviðinu.“Þorbjörg Helga Dýrfjörð leikur aðalhlutverkið í kvikmynd eftir Ragnar Bragason.Þorbjörg Helga Dýrfjörð, sem fer með aðalhlutverk myndarinnar, er einnig lofuð í dómnum. „Það er augljóst að hin óttalausa aðalleikkona mun fá tilboð hvaðanæva úr heiminum í kjölfar myndarinnar,“ skrifar Todd Brown. Málmhaus fjallar um Heru Karlsdóttur sem í æsku sinni er áhyggjulaus í sveitinni þar til harmleikur dynur yfir. Eldri bróðir hennar deyr af slysförum og Hera kennir sjálfri sér um dauða hans. Í sorginni finnur hún sáluhjáp í þungarokki og dreymir um að verða rokkstjarna. Þorbjörg Helga Dýrfjörð leikur Heru og auk hennar leika Ingvar E. Sigurðsson og Halldóra Geirharðsdóttir helstu hlutverk. Málmhaus verður frumsýnd á Íslandi 11. október. Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Fleiri fréttir Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Sjá meira
Málmhaus, ný kvikmynd eftir Ragnar Bragason, var heimsfrumsýnd á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto síðastliðinn laugardag. Ragnar Bragason er lofaður af Todd Brown í dómi hans um kvikmyndina á síðunni Twitchfilm. Í dómnum segir að Málmhaus sé óaðfinnanlega gerð og fagurlega leikin mynd, lítill gimsteinn sem svo sannarlega sé þess virði að sjá. Ragnari Bragasyni er hrósað í hástert í dómnum og sagt að hann muni að öllum líkindum fá þá athygli og lof fyrir kvikmyndina sem hann átti skilið að fá fyrir löngu síðan. „Bragason er einfaldlega sá leikstjóri sem líklegastur er til að feta í fótspor Baltasars Kormáks og ná árangri á alþjóðlega sviðinu.“Þorbjörg Helga Dýrfjörð leikur aðalhlutverkið í kvikmynd eftir Ragnar Bragason.Þorbjörg Helga Dýrfjörð, sem fer með aðalhlutverk myndarinnar, er einnig lofuð í dómnum. „Það er augljóst að hin óttalausa aðalleikkona mun fá tilboð hvaðanæva úr heiminum í kjölfar myndarinnar,“ skrifar Todd Brown. Málmhaus fjallar um Heru Karlsdóttur sem í æsku sinni er áhyggjulaus í sveitinni þar til harmleikur dynur yfir. Eldri bróðir hennar deyr af slysförum og Hera kennir sjálfri sér um dauða hans. Í sorginni finnur hún sáluhjáp í þungarokki og dreymir um að verða rokkstjarna. Þorbjörg Helga Dýrfjörð leikur Heru og auk hennar leika Ingvar E. Sigurðsson og Halldóra Geirharðsdóttir helstu hlutverk. Málmhaus verður frumsýnd á Íslandi 11. október.
Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Fleiri fréttir Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Sjá meira