

Segðu bara já
StjórnarsetaÞað er ástæða fyrir því að félög kvenna í atvinnulífinu út um allan heim, háskólar og stofnanir ýmis konar hafa ákveðið að halda utan um lista þeirra kvenna sem hafa hug á stjórnarsetu og telja sig færar um slíkt. Það er ekki bara til að flýta fyrir ferlinu heldur einnig til að þrýsta á þann almenna orðróm að konur séu ekki tilbúnar. En það þarf ekki alltaf stofnun eða félagasamtök til að breytingar eigi sér stað. Allir geta tileinkað sér það að muna hæfa einstaklinga í kringum sig og það er sérlega mikilvægt nú þegar tækifæri í tengslum við stjórnarsetu kvenna eru í hámæli og lagasetning um hlutfall kvenna tekur gildi í september á þessu ári. Hellisbúinn Bjarni Haukur komst svo skemmtilega að orði um okkur konur þegar hann sagði að við værum safnarar. Nú er tækifæri til að safna og halda utan um og muna mikilvægar upplýsingar sem við getum svo miðlað áfram þegar tækifærin bjóðast. Fjölbreytileikanum og frama kvenna í atvinnulífinu til heilla.
FjölmiðlarAldrei svara beiðni fjölmiðla sem svo að önnur eða annar sé sennilega heppilegri viðmælandi ef þú veist betur. Það getur verið þægilegra og fljótlegra að svara því þannig, en prófaðu að taka boltann og móta eitthvað sem þú ert fullfær um og ræður við, oft betur en margur. Það er ástæða fyrir því að haft var samband við þig. Rammaðu inn hvað þú gætir mögulega haft um málið að segja og sannaðu til - þú hefur helling til málanna að leggja. Ef ekki, bentu á aðra kynsystur svo að hægt sé að auka hlut kvenna í fjölmiðlum og hægt sé að drepa mýtuna um að við segjum svo oft nei. Það hefur verið leitað til þín af góðri og gildri ástæðu og það er mögulega verið að reyna að auka markvisst þátttöku kvenna í viðkomandi þætti/miðli og það hefur engill miðill tími til að bíða í nokkra daga. Þeir vinna flestir frá degi til dags og ef þú einhverra hluta vegna þarft að segja nei og getur ómögulega tekið þetta að þér í það skiptið, stingdu þá upp á annarri sambærilegri í þinn stað. Eða segðu bara já og hliðraðu til. Sannaðu til þú vex eingöngu á því og tvíeflist fyrir næstu lotu.
Skoðun

Sanngirni að brenna 230 milljarða króna?
Björn Leví Gunnarsson skrifar

Strandveiðar eru ekki sóun
Örn Pálsson skrifar

„Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“
Einar Ólafsson skrifar

SFS skuldar
Sigurjón Þórðarson skrifar

Hvar er hjálpin sem okkur var lofað?
Dagmar Valsdóttir skrifar

Áform um fleiri strandveiðidaga: Áhættusöm ákvörðun
Svanur Guðmundsson skrifar

Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið
Elliði Vignisson skrifar

Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi
Matthías Arngrímsson skrifar

Slítum stjórnmálasambandi við Ísrael!
Ólafur Ingólfsson skrifar

Aukið við sóun með einhverjum ráðum
Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar

Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið
Arnar Laxdal skrifar

Vönduð vinnubrögð - alltaf!
Jóna Bjarnadóttir skrifar

Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna
Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar

Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi
Þórður Snær Júlíusson skrifar

Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið
Gína Júlía Waltersdóttir skrifar

Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng
Katrín Sigurðardóttir skrifar

Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið!
Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi skrifar

Linsa Lífsins
Matthildur Björnsdóttir skrifar

„Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu?
Viðar Halldórsson skrifar

Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði?
Sigvaldi Einarsson skrifar

Netöryggi til framtíðar
Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir skrifar

Aftur á byrjunarreit
Hörður Arnarson skrifar

Norðurlandamet í fúski!
Kristinn Karl Brynjarsson skrifar

Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám
Matthías Arngrímsson skrifar

Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja
Helen Ólafsdóttir skrifar

Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð!
Hjálmtýr Heiðdal skrifar

Hvert er markmið fulltrúalýðræðis?
Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar

Ég vona að þú gleymir mér ekki
Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar

Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu?
Grétar Birgisson skrifar

Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það?
Davíð Bergmann skrifar