Land Rover eykur álnotkun Finnur Thorlacius skrifar 3. apríl 2013 09:59 Allir bílar Land Rover verða brátt smíðaðir úr áli, nema Evoque og LR2. Land Rover endurnýjar bíla sína hratt þessa dagana og falleg hönnun, mikill tæknibúnaður og smækkandi vélar eru áberandi í þróun þeirra, en síður úr hverju þeir eru smíðaðir. Land Rover hefur hallað sér undanfarið mikið að notkun áls til að létta bíla sína og Range Rover léttist til dæmis um 420 kíló milli kynslóða þess vegna. Land Rover ætlar síst af öllu að láta staðar numið þar, heldur mun auka verulega notkun áls við smíði fleiri bílgerða. Brátt verða allir bílar Land Rover, nema Evoque og LR2, með grind úr áli líkt og er í nýjum Range Rover og Range Rover Sport. Land Rover setur brátt á markað lengri gerð af Range Rover sem sérstaklega er beint að Kínamarkaði. Þessi lengri gerð Range Rover á sér þó sögulega skírskotun því fyrsta kynslóð Range Rover var einmitt einnig í boði í lengri gerð. Mest lesið Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Erlent Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent
Allir bílar Land Rover verða brátt smíðaðir úr áli, nema Evoque og LR2. Land Rover endurnýjar bíla sína hratt þessa dagana og falleg hönnun, mikill tæknibúnaður og smækkandi vélar eru áberandi í þróun þeirra, en síður úr hverju þeir eru smíðaðir. Land Rover hefur hallað sér undanfarið mikið að notkun áls til að létta bíla sína og Range Rover léttist til dæmis um 420 kíló milli kynslóða þess vegna. Land Rover ætlar síst af öllu að láta staðar numið þar, heldur mun auka verulega notkun áls við smíði fleiri bílgerða. Brátt verða allir bílar Land Rover, nema Evoque og LR2, með grind úr áli líkt og er í nýjum Range Rover og Range Rover Sport. Land Rover setur brátt á markað lengri gerð af Range Rover sem sérstaklega er beint að Kínamarkaði. Þessi lengri gerð Range Rover á sér þó sögulega skírskotun því fyrsta kynslóð Range Rover var einmitt einnig í boði í lengri gerð.
Mest lesið Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Erlent Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent