Kia frestar Quoris Finnur Thorlacius skrifar 26. maí 2013 08:45 Kia hafði uppi áform um að kynna lúxusbílinn Quoris á næsta ári utan heimalandsins, en þar er hann nú þegar kominn í sölu undir nafninu K9. Quoris mun þó bíða til ársins 2015. Ástæðan fyrir frestuninni er sú að Kia er að kynna 7 nýja bíla á næstunni og vill ekki að Quoris drukkni inná milli þeirra kynninga. Kia Quoris er fullvaxinn bíll með miklum lúxus og mun fást með sex strokka 333 hestafla vél eða 8 strokka 429 hestafl vél með 5,0 lítra sprengirými. Hann er byggður á sama undirvagni og Hyundai Genesis, sem fengið hefur góðar viðtökur í Bandaríkjunum. Auk þess mun hann bjóðast með sömu vélum. Kia hefur uppi stór áform um að keppa við þýsku og japönsku lúxusbílaframleiðendurna BMW, Audi, Mercedes Benz og Lexus og segir að fyrirtækið muni standa jafnfætis þeim frá og með árinu 2017. Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent
Kia hafði uppi áform um að kynna lúxusbílinn Quoris á næsta ári utan heimalandsins, en þar er hann nú þegar kominn í sölu undir nafninu K9. Quoris mun þó bíða til ársins 2015. Ástæðan fyrir frestuninni er sú að Kia er að kynna 7 nýja bíla á næstunni og vill ekki að Quoris drukkni inná milli þeirra kynninga. Kia Quoris er fullvaxinn bíll með miklum lúxus og mun fást með sex strokka 333 hestafla vél eða 8 strokka 429 hestafl vél með 5,0 lítra sprengirými. Hann er byggður á sama undirvagni og Hyundai Genesis, sem fengið hefur góðar viðtökur í Bandaríkjunum. Auk þess mun hann bjóðast með sömu vélum. Kia hefur uppi stór áform um að keppa við þýsku og japönsku lúxusbílaframleiðendurna BMW, Audi, Mercedes Benz og Lexus og segir að fyrirtækið muni standa jafnfætis þeim frá og með árinu 2017.
Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent