Lunkinn flutningabílstjóri forðar árekstri Finnur Thorlacius skrifar 14. október 2013 15:59 Það sem lítur út fyrir að vera freklegur og kæruleysislegur akstur flutningabílstjóra er í raun mikið góðverk. Bílstjóri flutningabílsins sér mun betur yfir en bíll sem ekur við hlið hans með myndavél í mælaborðinu. Frá sjónarhorni ökumanns bílsins við hlið hans svínar flutningabílstjórinn hægt og rólega á hann og þvingar hann út í vegkant og fyrir vikið minnkar hraði hans mikið. Það verður til þess að hann ekur ekki á bíl sem er á hliðinni á sömu akbraut, en þann bíl átti hann engan séns á að sjá þar sem þeir eru í beygju. Hann hefur líklega verið flutningabílstjóranum æði feginn að hafa þvingað hann svona út í kant og nær stöðvað hann, annars hefði orðið mikill árekstur. Sjón er sögu ríkari. Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent
Það sem lítur út fyrir að vera freklegur og kæruleysislegur akstur flutningabílstjóra er í raun mikið góðverk. Bílstjóri flutningabílsins sér mun betur yfir en bíll sem ekur við hlið hans með myndavél í mælaborðinu. Frá sjónarhorni ökumanns bílsins við hlið hans svínar flutningabílstjórinn hægt og rólega á hann og þvingar hann út í vegkant og fyrir vikið minnkar hraði hans mikið. Það verður til þess að hann ekur ekki á bíl sem er á hliðinni á sömu akbraut, en þann bíl átti hann engan séns á að sjá þar sem þeir eru í beygju. Hann hefur líklega verið flutningabílstjóranum æði feginn að hafa þvingað hann svona út í kant og nær stöðvað hann, annars hefði orðið mikill árekstur. Sjón er sögu ríkari.
Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent