Lunkinn flutningabílstjóri forðar árekstri Finnur Thorlacius skrifar 14. október 2013 15:59 Það sem lítur út fyrir að vera freklegur og kæruleysislegur akstur flutningabílstjóra er í raun mikið góðverk. Bílstjóri flutningabílsins sér mun betur yfir en bíll sem ekur við hlið hans með myndavél í mælaborðinu. Frá sjónarhorni ökumanns bílsins við hlið hans svínar flutningabílstjórinn hægt og rólega á hann og þvingar hann út í vegkant og fyrir vikið minnkar hraði hans mikið. Það verður til þess að hann ekur ekki á bíl sem er á hliðinni á sömu akbraut, en þann bíl átti hann engan séns á að sjá þar sem þeir eru í beygju. Hann hefur líklega verið flutningabílstjóranum æði feginn að hafa þvingað hann svona út í kant og nær stöðvað hann, annars hefði orðið mikill árekstur. Sjón er sögu ríkari. Mest lesið Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Innlent Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Erlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Innlent
Það sem lítur út fyrir að vera freklegur og kæruleysislegur akstur flutningabílstjóra er í raun mikið góðverk. Bílstjóri flutningabílsins sér mun betur yfir en bíll sem ekur við hlið hans með myndavél í mælaborðinu. Frá sjónarhorni ökumanns bílsins við hlið hans svínar flutningabílstjórinn hægt og rólega á hann og þvingar hann út í vegkant og fyrir vikið minnkar hraði hans mikið. Það verður til þess að hann ekur ekki á bíl sem er á hliðinni á sömu akbraut, en þann bíl átti hann engan séns á að sjá þar sem þeir eru í beygju. Hann hefur líklega verið flutningabílstjóranum æði feginn að hafa þvingað hann svona út í kant og nær stöðvað hann, annars hefði orðið mikill árekstur. Sjón er sögu ríkari.
Mest lesið Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Innlent Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Erlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Innlent