Ríkisstjórn heimilanna Hanna Birna Kristjánsdóttir skrifar 24. desember 2013 06:00 Árið sem nú er að líða hefur verið viðburðaríkt. Á vettvangi stjórnmálanna vegur þyngst að ný ríkisstjórn tók við völdum eftir kosningar í vor. Með mikinn þingmeirihluta að baki sér hófst hún þegar handa við að bæta hag heimilanna í landinu. Úrlausnir á skuldamálum heimilanna voru settar í farveg og undirbúning, skattkerfið var tekið til endurskoðunar og áhersla var lögð á hallalausan ríkisrekstur sem mun skila sér í bættum hag bæði heimila og fyrirtækja í landinu. Með miklum vilja, festu og skýrri forgangsröðum erum við þegar farin að merkja árangur af stefnu nýs Alþingi. Fjármálaráðherra kynnti í byrjun október fyrstu hallalausu fjárlögin í fimm ár og um nýliðna helgi samþykkti Alþingi fjárlögin þar sem enn er gert ráð fyrir afgangi af rekstri ríkissjóðs á næsta ári. Sem kunnugt er kynnti ríkisstjórnin svo tillögur sínar til úrslausnar á skuldavanda heimilanna um síðustu mánaðamót og við munum sjá þær tillögur í framkvæmd um mitt næsta ár. Mitt í öllum hagræðingaraðgerðum og frekari endurskoðun á rekstri ríkisins lagði ríkisstjórnin áherslu á að leiðrétta skerðingar til öryrkja og eldri borgara, standa vörð um heilbrigðiskerfið og hefja undirbúning að aukinni löggæslu. Allt starf ríkisstjórnarinnar miðar að því að bæta hag heimilanna og auka öryggi almennings. Stærsta verkefnið er þó að auka kaupmátt heimilanna og fjölga atvinnutækifærum. Ríkisstjórnin hefur nú þegar kynnt skattalækkanir sem munu koma til framkvæmda við upphaf nýs árs og það var ánægjulegt að sjá aðila vinnumarkaðarins undirrita nýja kjarasamninga um síðustu helgi, samninga sem fela í sér aukna von um stöðugleika og hagvöxt. Með hærri launum, lægri sköttum og lausnum á skuldavanda heimilanna munum við auka kaupmátt heimilanna og létta fólkinu í landinu lífið. Við getum því farið bjartsýn inn í jólahátíðina og nýtt ár. Fyrir okkur Íslendingum liggja óteljandi tækifæri sem við skulum nýta til þess að bæta landið og samfélag okkar enn frekar. Við skulum vera stolt af þeim árangri sem við höfum náð, einbeita okkur að því sem sameinar okkur sem þjóð og heita því að vinna enn betur saman á komandi ári. Að endingu óska ég ykkur öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Halldór 13.09.2025 Halldór Óvelkomnar alls staðar Kristín Davíðsdóttir Skoðun Ég er eins og ég er – um heilbrigðisþjónustu við trans fólk Alma D. Möller Skoðun Frá upplausn til uppbyggingar Þór Pálsson Skoðun Hagsmunir sveitanna í vasa heildsala Anton Guðmundsson Skoðun Verið að vinna sér í haginn Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Sýklasótt – tími og þekking skiptir máli Alma Möller Skoðun Furðuleg meðvirkni með fúskurum Jón Kaldal Skoðun Við elskum pizzur Herdís Magna Gunnarsdóttir Skoðun Er ég eins og ég er? - Svar við pistli heilbrigðisráðherra Eldur Smári Kristinsson Skoðun Skoðun Skoðun Er ég eins og ég er? - Svar við pistli heilbrigðisráðherra Eldur Smári Kristinsson skrifar Skoðun Eftir höfðinu dansa limirnir Hallfríður Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Sýklasótt – tími og þekking skiptir máli Alma Möller skrifar Skoðun Frá upplausn til uppbyggingar Þór Pálsson skrifar Skoðun Hagsmunir sveitanna í vasa heildsala Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Verið að vinna sér í haginn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ég er eins og ég er – um heilbrigðisþjónustu við trans fólk Alma D. Möller skrifar Skoðun Óvelkomnar alls staðar Kristín Davíðsdóttir skrifar Skoðun Samstillt átak um öryggi Íslands Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir,Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Við elskum pizzur Herdís Magna Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Grafið undan grunnstoð samfélagsins skrifar Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Gætum eggja og forðumst náttúruleysi! Pétur Heimisson skrifar Skoðun Hraðara regluverk fyrir ómissandi innviði! Sólrún Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Lesblinda og skólahald á Norðurlöndunum Snævar Ívarsson skrifar Skoðun Heimspeki og hugmyndaheimur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Furðuleg meðvirkni með fúskurum Jón Kaldal skrifar Skoðun Þegar viska breytist í vopn Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Jafnréttisstofa í 25 ár: Er þetta ekki komið? Martha Lilja Olsen skrifar Skoðun Hvar er textinn? Sigurlín Margrét Sigurðardóttir skrifar Skoðun Berklar, Krakk og Rough Sleep Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Blóðugar afleiðingar lyga Hjörvar Sigurðsson skrifar Skoðun Hinsegin samfélagið á heimili í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Áhrif Vesturlanda og vöxtur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Alvöru fjárlög fyrir venjulegt fólk Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Hafa börn frjálsan vilja? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar Sjá meira
Árið sem nú er að líða hefur verið viðburðaríkt. Á vettvangi stjórnmálanna vegur þyngst að ný ríkisstjórn tók við völdum eftir kosningar í vor. Með mikinn þingmeirihluta að baki sér hófst hún þegar handa við að bæta hag heimilanna í landinu. Úrlausnir á skuldamálum heimilanna voru settar í farveg og undirbúning, skattkerfið var tekið til endurskoðunar og áhersla var lögð á hallalausan ríkisrekstur sem mun skila sér í bættum hag bæði heimila og fyrirtækja í landinu. Með miklum vilja, festu og skýrri forgangsröðum erum við þegar farin að merkja árangur af stefnu nýs Alþingi. Fjármálaráðherra kynnti í byrjun október fyrstu hallalausu fjárlögin í fimm ár og um nýliðna helgi samþykkti Alþingi fjárlögin þar sem enn er gert ráð fyrir afgangi af rekstri ríkissjóðs á næsta ári. Sem kunnugt er kynnti ríkisstjórnin svo tillögur sínar til úrslausnar á skuldavanda heimilanna um síðustu mánaðamót og við munum sjá þær tillögur í framkvæmd um mitt næsta ár. Mitt í öllum hagræðingaraðgerðum og frekari endurskoðun á rekstri ríkisins lagði ríkisstjórnin áherslu á að leiðrétta skerðingar til öryrkja og eldri borgara, standa vörð um heilbrigðiskerfið og hefja undirbúning að aukinni löggæslu. Allt starf ríkisstjórnarinnar miðar að því að bæta hag heimilanna og auka öryggi almennings. Stærsta verkefnið er þó að auka kaupmátt heimilanna og fjölga atvinnutækifærum. Ríkisstjórnin hefur nú þegar kynnt skattalækkanir sem munu koma til framkvæmda við upphaf nýs árs og það var ánægjulegt að sjá aðila vinnumarkaðarins undirrita nýja kjarasamninga um síðustu helgi, samninga sem fela í sér aukna von um stöðugleika og hagvöxt. Með hærri launum, lægri sköttum og lausnum á skuldavanda heimilanna munum við auka kaupmátt heimilanna og létta fólkinu í landinu lífið. Við getum því farið bjartsýn inn í jólahátíðina og nýtt ár. Fyrir okkur Íslendingum liggja óteljandi tækifæri sem við skulum nýta til þess að bæta landið og samfélag okkar enn frekar. Við skulum vera stolt af þeim árangri sem við höfum náð, einbeita okkur að því sem sameinar okkur sem þjóð og heita því að vinna enn betur saman á komandi ári. Að endingu óska ég ykkur öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.
Skoðun Samstillt átak um öryggi Íslands Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir,Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar
Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar
Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson skrifar
Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar
Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar
Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar