Sterkustu liðin í hverjum flokki Henry Birgir Gunnarsson skrifar 22. júní 2013 07:00 Aron segir að allir leikir í dauðariðli EM verði gríðarlega erfiðir. fréttablaðið/vilhelm „Það er óhætt að segja að þetta sé hörkuriðill. Þarna eru sterkustu þjóðirnar úr hverjum styrkleikaflokki. Það má því segja að þetta sé dauðariðillinn,“ segir Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari eftir dráttinn fyrir EM í gær. „Auðvitað er þetta þannig í þessu móti að það eru öll lið erfið en það var samt hægt að fá auðveldari andstæðinga. Þarna voru lið eins og Austurríki og Hvíta-Rússland til að mynda sem við hefðum getað mætt. Það þýðir ekki að fást um það.“ Ísland var næstum því lent í A-riðli með Dönum, sem munu spila fyrir framan 14 þúsund manns í Herning. Ísland gat aðeins lent í A- eða B-riðli. Var dregið fyrst upp úr pottinum og endaði í Álaborg. „Það hefði verið mjög gaman og heillandi að spila í Herning. Þar verður rosaleg stemning. Við eigum líka alltaf fín tækifæri gegn Dönum. Þetta verður samt gríðarlega erfitt verkefni og við förum til Herning ef okkur tekst að komast áfram í mótinu sem er að sjálfsögðu okkar markmið.“ Aron segist hafa mestar áhyggjur af því í dag að allir nái fullri heilsu fyrir mótið. „Ef við náum öllum heilum þá getum við gert góða hluti. Það munar um hvern mann.“ Landsliðsþjálfarinn var lengi þjálfari í Danmörku og líst ágætlega á að spila í Álaborg. „Það verður fullt af Norðmönnum þarna og vonandi munu Íslendingar fjölmenna líka. Þarna verða bara hörkuleikir og okkur mun ekki veita af stuðningnum.“ Olís-deild karla Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Í beinni: Brentford - Man. Utd | Ekki unnið í einn og hálfan mánuð Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Í beinni: ÍBV - Vestri | Liðin sem blásið hafa á hrakspárnar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Fleiri fréttir „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Sjá meira
„Það er óhætt að segja að þetta sé hörkuriðill. Þarna eru sterkustu þjóðirnar úr hverjum styrkleikaflokki. Það má því segja að þetta sé dauðariðillinn,“ segir Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari eftir dráttinn fyrir EM í gær. „Auðvitað er þetta þannig í þessu móti að það eru öll lið erfið en það var samt hægt að fá auðveldari andstæðinga. Þarna voru lið eins og Austurríki og Hvíta-Rússland til að mynda sem við hefðum getað mætt. Það þýðir ekki að fást um það.“ Ísland var næstum því lent í A-riðli með Dönum, sem munu spila fyrir framan 14 þúsund manns í Herning. Ísland gat aðeins lent í A- eða B-riðli. Var dregið fyrst upp úr pottinum og endaði í Álaborg. „Það hefði verið mjög gaman og heillandi að spila í Herning. Þar verður rosaleg stemning. Við eigum líka alltaf fín tækifæri gegn Dönum. Þetta verður samt gríðarlega erfitt verkefni og við förum til Herning ef okkur tekst að komast áfram í mótinu sem er að sjálfsögðu okkar markmið.“ Aron segist hafa mestar áhyggjur af því í dag að allir nái fullri heilsu fyrir mótið. „Ef við náum öllum heilum þá getum við gert góða hluti. Það munar um hvern mann.“ Landsliðsþjálfarinn var lengi þjálfari í Danmörku og líst ágætlega á að spila í Álaborg. „Það verður fullt af Norðmönnum þarna og vonandi munu Íslendingar fjölmenna líka. Þarna verða bara hörkuleikir og okkur mun ekki veita af stuðningnum.“
Olís-deild karla Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Í beinni: Brentford - Man. Utd | Ekki unnið í einn og hálfan mánuð Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Í beinni: ÍBV - Vestri | Liðin sem blásið hafa á hrakspárnar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Fleiri fréttir „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita