Á 263 km hraða á reiðhjóli Finnur Thorlacius skrifar 27. maí 2013 17:20 Nýtt hraðaheimsmet á reiðhjóli var sett í Frakklandi um helgina og náði Francois Gissy 263 kílómetra hraða. Þessum hraða er að sjálfsögðu ekki hægt að ná með því einu að stíga hjólið fast, heldur naut hann öflugrar eldflaugar sem komið var fyrir á hjólinu. Eldflaugin, sem var smíðuð í Sviss, var með fljótandi vetnisperoxíði sem var undir miklum þrýstingi í flauginni. Í myndskeiðinu sést hversu hratt hjólið fer og ekki síður hve gríðahröð upptaka þess er með þessa eldflaug. Öflugur sportbíll sést reyna að fylgja hjólinu, en það tekst honum engan veginn. Mest lesið Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Erlent Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Innlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 Erlent Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Erlent Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Innlent
Nýtt hraðaheimsmet á reiðhjóli var sett í Frakklandi um helgina og náði Francois Gissy 263 kílómetra hraða. Þessum hraða er að sjálfsögðu ekki hægt að ná með því einu að stíga hjólið fast, heldur naut hann öflugrar eldflaugar sem komið var fyrir á hjólinu. Eldflaugin, sem var smíðuð í Sviss, var með fljótandi vetnisperoxíði sem var undir miklum þrýstingi í flauginni. Í myndskeiðinu sést hversu hratt hjólið fer og ekki síður hve gríðahröð upptaka þess er með þessa eldflaug. Öflugur sportbíll sést reyna að fylgja hjólinu, en það tekst honum engan veginn.
Mest lesið Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Erlent Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Innlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 Erlent Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Erlent Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Innlent