Týnda kostnaðaráætlunin og Orkustofnun Sif Konráðsdóttir skrifar 16. desember 2013 21:51 Á miðvikudag birtist grein eftir mig í blaðinu þar sem ég sagði frá falleinkunn sem Orkustofnun fékk í skýrslu norskrar systurstofnunar hennar frá 2011 og leyfisveitingu fyrir Suðvesturlínu frá síðustu viku. Í skýrslu norsku systurstofnunarinnar er líka fjallað um úrskurðarnefnd sem komið var á fót til að endurskoða stjórnsýsluákvarðanir Orkustofnunar. Sú nefnd naut ekki trausts hagsmunaaðila skv. skýrslunni. Því miður virðist úrskurðarnefndin ekki vera betur í stakk búin til að valda eftirlitinu en Orkustofnun sjálf. Þannig var í síðasta úrskurði hennar, uppkveðnum í september sl., fallist á þá ákvörðun Orkustofnunar að trúnaður skyldi gilda um kostnaðaráætlun er Landsnet kvaðst hafa gert um jarðstreng frá Blöndu til Akureyrar. Þessi höfnun Orkustofnunar var gerð án þess að athuga kostnaðaráætlunina. Alvarlegra er þó að Orkustofnun hafði hafnað aðgangi að kostnaðaráætluninni án þess að staðreyna að hún væri yfir höfuð til. Í ljós kom nefnilega að kostnaðaráætlunin var ekki til; hún var sögð týnd. Úrskurðarnefnd raforkumála sagði réttilega að Orkustofnun hefði ekki athugað hvert væri efni skjalsins sem stofnunin taldi að gæta ætti trúnaðar um. Úrskurðarnefndin sagði jafnframt að hefði Orkustofnun gert það hefði hún komist að því að skjalið væri ekki til. Ljóst væri því að stofnunin hefði ekki rannsakað málið eins og skylt er í stjórnsýslunni. Þrátt fyrir þetta ógilti ekki úrskurðarnefndin málsmeðferðina, heldur staðfesti hún að trúnaður skyldi gilda um kostnaðaráætlun – sem er ekki til. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson Skoðun Halldór 12.07.25 Halldór Ferðamannaþorpin - Náttúruvá Þóra B. Hafsteinsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Flugnám - Annar hluti: Afskiptaleysi stjórnvalda Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Ákall um nægjusemi í heimi neyslubrjálæðis Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar Skoðun Samstarf er lykill að framtíðinni Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Kjarnorkuákvæði? Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Hver erum við? Hvert stefnum við? Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar Skoðun Hugtakið valdarán gengisfellt Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ábyrgðin er þeirra Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Dæmt um form, ekki efni Hörður Arnarson skrifar Skoðun Að þröngva lífsskoðun upp á annað fólk Sævar Þór Jónsson skrifar Skoðun Um fundarstjórn forseta Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hjálpartæki – fyrir hverja? Júlíana Magnúsdóttir skrifar Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland skrifar Skoðun Í 1.129 daga hefur Alþingi hunsað jaðarsettasta hóp samfélagsins Grímur Atlason skrifar Skoðun Tekur ný ríkisstjórn af skarið? Árni Einarsson skrifar Sjá meira
Á miðvikudag birtist grein eftir mig í blaðinu þar sem ég sagði frá falleinkunn sem Orkustofnun fékk í skýrslu norskrar systurstofnunar hennar frá 2011 og leyfisveitingu fyrir Suðvesturlínu frá síðustu viku. Í skýrslu norsku systurstofnunarinnar er líka fjallað um úrskurðarnefnd sem komið var á fót til að endurskoða stjórnsýsluákvarðanir Orkustofnunar. Sú nefnd naut ekki trausts hagsmunaaðila skv. skýrslunni. Því miður virðist úrskurðarnefndin ekki vera betur í stakk búin til að valda eftirlitinu en Orkustofnun sjálf. Þannig var í síðasta úrskurði hennar, uppkveðnum í september sl., fallist á þá ákvörðun Orkustofnunar að trúnaður skyldi gilda um kostnaðaráætlun er Landsnet kvaðst hafa gert um jarðstreng frá Blöndu til Akureyrar. Þessi höfnun Orkustofnunar var gerð án þess að athuga kostnaðaráætlunina. Alvarlegra er þó að Orkustofnun hafði hafnað aðgangi að kostnaðaráætluninni án þess að staðreyna að hún væri yfir höfuð til. Í ljós kom nefnilega að kostnaðaráætlunin var ekki til; hún var sögð týnd. Úrskurðarnefnd raforkumála sagði réttilega að Orkustofnun hefði ekki athugað hvert væri efni skjalsins sem stofnunin taldi að gæta ætti trúnaðar um. Úrskurðarnefndin sagði jafnframt að hefði Orkustofnun gert það hefði hún komist að því að skjalið væri ekki til. Ljóst væri því að stofnunin hefði ekki rannsakað málið eins og skylt er í stjórnsýslunni. Þrátt fyrir þetta ógilti ekki úrskurðarnefndin málsmeðferðina, heldur staðfesti hún að trúnaður skyldi gilda um kostnaðaráætlun – sem er ekki til.
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar
Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar
Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar
Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar