Er "frá friði heima fyrir til heimsfriðar“ bara draumur? Angelique Kelley skrifar 3. desember 2013 00:00 Alþjóðlega herferðin, 16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi, hefur þema sem margir Íslendingar hafa sem betur fer ekki þurft að upplifa og munu vonandi aldrei upplifa. Herferðin „Frá friði heima fyrir til heimsfriðar: Ögrum herstjórnun og endum ofbeldi gagnvart konum!” frá árinu 2013 samsvarar ef til vill ekki hversdagsleika Íslendinga með vísuninni í herstjórnun, en hvað varðar ofbeldi gegn konum er það því miður sár sannleikur. „Frá friði heima fyrir til heimsfriðar”, í fullkomnum heimi þyrftum við ekki að láta okkur dreyma um að slík staðhæfing samsvaraði raunveruleikanum. Þó að herstjórnun sé ekki þekkt á Íslandi eru óvissa og efnahagserfiðleikar kunnug Íslendingum. Fyrir margar konur á íslandi er „Friður heima fyrir“ einungis draumur. Þó að efnahagserfiðleikar valdi ekki ofbeldi gagnvart konum getur ákvörðunin um að fara úr ofbeldisfullu sambandi jafnvel verið erfiðari. Þetta á sérstaklega við konur af erlendum uppruna sem búa á Íslandi með ekkert tengslanet og enga fjölskyldu til að leita til þegar á reynir. Alltof oft þekkja þessar konur ekki rétt sinn eða hvaða hjálp er í boði og hvert skal leitað. Þegar kona vegur og metur ákvörðunina um að flýja orbeldisfullt samband verður hún að íhuga nýjan dvalarstað. Í núgildandi lögum um fjárhagsaðstoð og húsaleigubætur er útreikningur miðaður við laun beggja aðila. Ofbeldisfullir makar gera það oft erfitt fyrir að sækja um skilnað eða skilnað að borði og sæng og draga ferlið eins langt og hægt er. Það er ekki óalgengt að þetta ferli taki um eða yfir ár. Þetta þýðir að konur geta oft ekki farið úr athvarfinu þar sem að þær einfaldlega hafa ekki efni á því. Núgildandi lögum um félagsþjónustu verður að breyta. Síðastliðið ár hafa örlátir sjálfboðaliðar Samtaka kvenna af erlendum uppruna unnið að jafningjaráðgjöf. Jafningjaráðgjöfin er ókeypis, trúnaðar er gætt og stendur hún öllum konum af erlendum uppruna sem búa á Íslandi til boða á þriðjudags kvöldum kl 20:00 frá september til júní á skrifstofu okkar að Túngötu 14 í Reykjavík. Ráðgjafar okkar tala mörg tungumál og er enska og íslenska í boði öll kvöld. Einnig höfum við pólsku, serbnesku, litháeísku og tælensku svo dæmi séu nefnd. Við höfum boðið upp á þessa þjónustu svo konur af erlendum uppruna geti nálgast upplýsingar á eigin tungumáli og til að leiða þær í rétta átt svo að þær geti sótt sér aðstoð eða lausnir við sérþörfum eða spurningum sínum. Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi, sjálfboðaliðasamtök fyrir erlendar konur sem búa á Íslandi reyna að ná til allra kvenna af erlendum uppruna sem búa á Íslandi. Samtökin voru stofnuð árið 2003 og héldu nýlega upp á 10 ára afmæli sitt. Markmið okkar fyrir framtíðina er að halda áfram að vinna hörðum höndum að því að sameina, tjá og ræða áhugamál og málefni kvenna af erlendum uppruna og til þess að koma á jafnrétti fyrir þær sem konur og sem útlendingar á öllum sviðum samfélagsins. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Verður Hvalfjörður gerður að einni stærstu rotþró landsins? Haraldur Eiríksson Skoðun Alvarlegar rangfærslur í Hitamálum Eyþór Eðvarðsson Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon Skoðun Er tímabili friðar að ljúka árið 2026? Jun Þór Morikawa Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Þegar þeir sem segjast þjóna þjóðinni ráðast á hana Ágústa Árnadóttir Skoðun Mótmæli frá grasrótinni eru orðin saga í Evrópu Erna Bjarnadóttir Skoðun VII. Aðförin að Ólafi Jóhannessyni Hafþór S. Ciesielski Skoðun Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Skoðun Skoðun Skoðun Hinn falski raunveruleiki Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar Skoðun Alvarlegar rangfærslur í Hitamálum Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Verður Hvalfjörður gerður að einni stærstu rotþró landsins? Haraldur Eiríksson skrifar Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Mótmæli frá grasrótinni eru orðin saga í Evrópu Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Er tímabili friðar að ljúka árið 2026? Jun Þór Morikawa skrifar Skoðun Reykvískir lýðræðisjafnaðarmenn – kjósum oddvita Freyr Snorrason skrifar Skoðun Ástandið, jólavókaflóðið og druslur nútímans Sæunn I. Marinósdóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra – taka tvö Eyjólfur Pétur Hafstein skrifar Skoðun Mikilvægi björgunarsveitanna Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Andi hins ókomna á stjórnarheimilinu? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Var ég ekki nógu mikils virði? Kristján Friðbertsson skrifar Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þegar jólasveinninn kemur ekki á hverri nóttu Guðlaugur Kristmundsson skrifar Skoðun 100 lítrar á mínútu Sigurður Friðleifsson skrifar Skoðun Stöðugleiki sem viðmið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar Skoðun Loftslagsmál: tölur segja sögur en hvaða sögu viljum við? Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hvaðan koma jólin okkar – og hvað kenna þau okkur um menningu? Margrét Reynisdóttir skrifar Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Innviðir og öryggi í hættu í höndum ráðherra Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson skrifar Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia skrifar Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Gengið til friðar Ingibjörg Haraldsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir skrifar Sjá meira
Alþjóðlega herferðin, 16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi, hefur þema sem margir Íslendingar hafa sem betur fer ekki þurft að upplifa og munu vonandi aldrei upplifa. Herferðin „Frá friði heima fyrir til heimsfriðar: Ögrum herstjórnun og endum ofbeldi gagnvart konum!” frá árinu 2013 samsvarar ef til vill ekki hversdagsleika Íslendinga með vísuninni í herstjórnun, en hvað varðar ofbeldi gegn konum er það því miður sár sannleikur. „Frá friði heima fyrir til heimsfriðar”, í fullkomnum heimi þyrftum við ekki að láta okkur dreyma um að slík staðhæfing samsvaraði raunveruleikanum. Þó að herstjórnun sé ekki þekkt á Íslandi eru óvissa og efnahagserfiðleikar kunnug Íslendingum. Fyrir margar konur á íslandi er „Friður heima fyrir“ einungis draumur. Þó að efnahagserfiðleikar valdi ekki ofbeldi gagnvart konum getur ákvörðunin um að fara úr ofbeldisfullu sambandi jafnvel verið erfiðari. Þetta á sérstaklega við konur af erlendum uppruna sem búa á Íslandi með ekkert tengslanet og enga fjölskyldu til að leita til þegar á reynir. Alltof oft þekkja þessar konur ekki rétt sinn eða hvaða hjálp er í boði og hvert skal leitað. Þegar kona vegur og metur ákvörðunina um að flýja orbeldisfullt samband verður hún að íhuga nýjan dvalarstað. Í núgildandi lögum um fjárhagsaðstoð og húsaleigubætur er útreikningur miðaður við laun beggja aðila. Ofbeldisfullir makar gera það oft erfitt fyrir að sækja um skilnað eða skilnað að borði og sæng og draga ferlið eins langt og hægt er. Það er ekki óalgengt að þetta ferli taki um eða yfir ár. Þetta þýðir að konur geta oft ekki farið úr athvarfinu þar sem að þær einfaldlega hafa ekki efni á því. Núgildandi lögum um félagsþjónustu verður að breyta. Síðastliðið ár hafa örlátir sjálfboðaliðar Samtaka kvenna af erlendum uppruna unnið að jafningjaráðgjöf. Jafningjaráðgjöfin er ókeypis, trúnaðar er gætt og stendur hún öllum konum af erlendum uppruna sem búa á Íslandi til boða á þriðjudags kvöldum kl 20:00 frá september til júní á skrifstofu okkar að Túngötu 14 í Reykjavík. Ráðgjafar okkar tala mörg tungumál og er enska og íslenska í boði öll kvöld. Einnig höfum við pólsku, serbnesku, litháeísku og tælensku svo dæmi séu nefnd. Við höfum boðið upp á þessa þjónustu svo konur af erlendum uppruna geti nálgast upplýsingar á eigin tungumáli og til að leiða þær í rétta átt svo að þær geti sótt sér aðstoð eða lausnir við sérþörfum eða spurningum sínum. Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi, sjálfboðaliðasamtök fyrir erlendar konur sem búa á Íslandi reyna að ná til allra kvenna af erlendum uppruna sem búa á Íslandi. Samtökin voru stofnuð árið 2003 og héldu nýlega upp á 10 ára afmæli sitt. Markmið okkar fyrir framtíðina er að halda áfram að vinna hörðum höndum að því að sameina, tjá og ræða áhugamál og málefni kvenna af erlendum uppruna og til þess að koma á jafnrétti fyrir þær sem konur og sem útlendingar á öllum sviðum samfélagsins.
Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon Skoðun
Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar
Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar
Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar
Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon Skoðun