Lífið

Maskarinn gefur dramatískan augnsvip

Marín Manda skrifar
Íris Hrönn Andrésdóttir
Íris Hrönn Andrésdóttir
Íris Hrönn Andrésdóttir viðskiptafræðingur starfar hjá Arion banka og er mikil tískudrottning.



YSL Touche Éclat radiance pennann
þekkja allir en hann er algjört kraftaverk. Hann lýsir upp augnsvæðið og gefur ferskara útlit samstundis. Ætti að vera í öllum snyrtibuddum.

Bare Minerals-steinefnafarðann nota ég daglega. Hann gefur húðinni náttúrulega áferð og jafnan litarhátt og svo er hann án allra kemískra efna eins og parabena, sem mér finnst mikill kostur.

Diorshow Blackout- maskarinn Hann lengir og þykkir. Svo er þetta kolamaskari og gefur svolítið dramatískan augnsvip.

Diorshow Blackout- maskarinn, YSL Touche Éclat radiance penninn og Bare Minerals-steinefnafarðinn.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.