Hulli í Sjónvarpið Sara McMahon skrifar 21. mars 2013 22:00 Hugleikur Dagsson og Anna Svava Knútsdóttir semja handritið að þáttunum um Hulla ásamt Þormóði Dagssyni. Mynd/Vilhelm "Við erum hálfnuð með þáttaröðina. Þættirnir mjakast úr okkur þessa dagana og við reynum að láta þetta líta eins vel út og við getum þó stíllinn eigi að haldast hrár," segir listamaðurinn Hugleikur Dagsson, sem vinnur nú hörðum höndum að gerð teiknimyndaþáttaraðar. Þættirnir fjalla um líf listamannsins og verða sýndir í Sjónvarpinu í haust. Þættirnir heita Hulli og handritið skrifaði Hugleikur ásamt bróður sínum, Þormóði Dagssyni, og Önnu Svövu Knútsdóttur. Hönnun fígúranna var í höndum Lóu Hjálmtýsdóttur sem býr yfir nægilega skemmtilegri mannfyrirlitningu að sögn Hugleiks. "Ég tek hennar teikningar og geri þær að mínum. Það bjargaði mér að þurfa ekki að skapa persónurnar sjálfur, það fer svo mikil sköpunarorka í að ákveða hvernig fólk er klætt." Hann segir samstarfið við Önnu Svövu og Þormóð einnig hafa gengið vel, en persóna Þormóðs leikur veigamikið hlutverk í þáttunum. "Hann er litla, veika hjartað í þáttunum," segir hann og bætir við: "Hans persóna er ekki jafn mikið fífl og persóna mín." Hugleikur kveðst stoltur af þáttunum og útilokar ekki gerð framhaldsþáttaraðar. "Ég væri alveg til í að leggja í aðra seríu. Ég er mjög stoltur af því sem við höfum skapað og ég er viss um að önnur þáttaröðin yrði betri en sú fyrsta. Þáttaröð tvö er alltaf betri en eitt þegar kemur að sjónvarpsþáttum," segir hann lokum. Mest lesið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið 50+: Grái fiðringurinn hjá kallinum ekkert endilega vesen Áskorun Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið Lokaspölurinn: „Orðinn svolítill höfuðverkur að stíga skrefin“ Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Lífið Fleiri fréttir Lokaspölurinn: „Orðinn svolítill höfuðverkur að stíga skrefin“ Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Sjá meira
"Við erum hálfnuð með þáttaröðina. Þættirnir mjakast úr okkur þessa dagana og við reynum að láta þetta líta eins vel út og við getum þó stíllinn eigi að haldast hrár," segir listamaðurinn Hugleikur Dagsson, sem vinnur nú hörðum höndum að gerð teiknimyndaþáttaraðar. Þættirnir fjalla um líf listamannsins og verða sýndir í Sjónvarpinu í haust. Þættirnir heita Hulli og handritið skrifaði Hugleikur ásamt bróður sínum, Þormóði Dagssyni, og Önnu Svövu Knútsdóttur. Hönnun fígúranna var í höndum Lóu Hjálmtýsdóttur sem býr yfir nægilega skemmtilegri mannfyrirlitningu að sögn Hugleiks. "Ég tek hennar teikningar og geri þær að mínum. Það bjargaði mér að þurfa ekki að skapa persónurnar sjálfur, það fer svo mikil sköpunarorka í að ákveða hvernig fólk er klætt." Hann segir samstarfið við Önnu Svövu og Þormóð einnig hafa gengið vel, en persóna Þormóðs leikur veigamikið hlutverk í þáttunum. "Hann er litla, veika hjartað í þáttunum," segir hann og bætir við: "Hans persóna er ekki jafn mikið fífl og persóna mín." Hugleikur kveðst stoltur af þáttunum og útilokar ekki gerð framhaldsþáttaraðar. "Ég væri alveg til í að leggja í aðra seríu. Ég er mjög stoltur af því sem við höfum skapað og ég er viss um að önnur þáttaröðin yrði betri en sú fyrsta. Þáttaröð tvö er alltaf betri en eitt þegar kemur að sjónvarpsþáttum," segir hann lokum.
Mest lesið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið 50+: Grái fiðringurinn hjá kallinum ekkert endilega vesen Áskorun Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið Lokaspölurinn: „Orðinn svolítill höfuðverkur að stíga skrefin“ Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Lífið Fleiri fréttir Lokaspölurinn: „Orðinn svolítill höfuðverkur að stíga skrefin“ Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Sjá meira