Innlent

Rætt um rannsóknarheimildir

Stígur Helgason skrifar
Stefán Eiríksson
Stefán Eiríksson
Stefán Eiríksson, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, flytur erindi um rannsóknarheimildir lögreglu á hádegisfundi Varðbergs klukkan tólf í dag.

Meðal þess sem verður til umræðu, að því er segir í tilkynningu frá Varðbergi, er frumvarp Ögmundar Jónassonar innanríkisráðherra um símhleranir, sem legið hefur á þingi í allan vetur án þess að hljóta afgreiðslu. Þá verður einnig rætt um vinnu við frumvarp um forvirkar rannsóknarheimildir og fleira.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×