Yfirmenn jarðhitaverkefna fái reynslu hér Þorgils Jónsson skrifar 7. mars 2013 06:00 Risi Ísland er risi á sviði jarðhita og mikilvægt fyrir ríki sem ætla að hasla sér völl á því sviði að nýta reynslu Íslendinga, sagði Sri Mulyani Indrawati á jarðhitaráðstefnu í Hörpu í gær. Framkvæmdastjóri hjá Alþjóðabankanum hefur lagt til að íslensk stjórnvöld víkki út hlutverk Jarðhitaskóla Sameinuðu þjóðanna og bjóði yfirmönnum nýrra jarðhitafyrirtækja erlendis upp á þjálfun hér á landi. Þetta kom fram í máli Össurar Skarphéðinssonar utanríkisráðherra þegar hann setti alþjóðlega jarðhitaráðstefnu í Hörpu í gær. Sri Mulyani Indrawati, framkvæmdastjóri hjá Alþjóðabankanum, sagði í erindi sínu á ráðstefnunni mikilvægt fyrir aðrar þjóðir að nýta sér þekkingu og reynslu Íslendinga í jarðhitamálum. Hún sagði að minnsta kosti fjörutíu ríki eiga nægar jarðhitaauðlindir til að virkja. Vandinn við jarðhitann, eins og aðra endurnýjanlega orkugjafa, væri hár stofnkostnaður. Auk þess að víkka út hlutverk jarðhitaskóla sagði hún mikilvægt að sem flestir fjármálaráðherrar ríkja sem gætu nýtt jarðhita heimsæktu landið. Þannig gætu þeir fengið reynslu Íslendinga beint í æð og væru líklegri til að beita sér fyrir fjárútlátum til jarðhitaverkefna. Eins og tilkynnt var seint á síðasta ári er fram undan viðamikið samstarf Íslands og Alþjóðabankans þar sem leita á að jarðhita í þrettán ríkjum Austur-Afríku. Alþjóðabankinn mun byggja upp 65 milljarða króna sjóð og munu íslensk stjórnvöld leggja 800 milljónir króna í sjóðinn. Þá munu Íslendingar aðstoða ríkin við jarðhitaleit og nauðsynlegar grunnrannsóknir. Mest lesið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Fleiri fréttir Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Sjá meira
Framkvæmdastjóri hjá Alþjóðabankanum hefur lagt til að íslensk stjórnvöld víkki út hlutverk Jarðhitaskóla Sameinuðu þjóðanna og bjóði yfirmönnum nýrra jarðhitafyrirtækja erlendis upp á þjálfun hér á landi. Þetta kom fram í máli Össurar Skarphéðinssonar utanríkisráðherra þegar hann setti alþjóðlega jarðhitaráðstefnu í Hörpu í gær. Sri Mulyani Indrawati, framkvæmdastjóri hjá Alþjóðabankanum, sagði í erindi sínu á ráðstefnunni mikilvægt fyrir aðrar þjóðir að nýta sér þekkingu og reynslu Íslendinga í jarðhitamálum. Hún sagði að minnsta kosti fjörutíu ríki eiga nægar jarðhitaauðlindir til að virkja. Vandinn við jarðhitann, eins og aðra endurnýjanlega orkugjafa, væri hár stofnkostnaður. Auk þess að víkka út hlutverk jarðhitaskóla sagði hún mikilvægt að sem flestir fjármálaráðherrar ríkja sem gætu nýtt jarðhita heimsæktu landið. Þannig gætu þeir fengið reynslu Íslendinga beint í æð og væru líklegri til að beita sér fyrir fjárútlátum til jarðhitaverkefna. Eins og tilkynnt var seint á síðasta ári er fram undan viðamikið samstarf Íslands og Alþjóðabankans þar sem leita á að jarðhita í þrettán ríkjum Austur-Afríku. Alþjóðabankinn mun byggja upp 65 milljarða króna sjóð og munu íslensk stjórnvöld leggja 800 milljónir króna í sjóðinn. Þá munu Íslendingar aðstoða ríkin við jarðhitaleit og nauðsynlegar grunnrannsóknir.
Mest lesið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Fleiri fréttir Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Sjá meira