Segir blaðið ótengt Framsókn 26. janúar 2013 07:00 Helgi Þorsteinsson Nýtt blað undir merkjum Tímans mun koma út í fyrsta sinn fimmtudaginn 31. janúar næstkomandi. Þetta staðfestir Helgi Þorsteinsson, sem hefur veg og vanda af útgáfunni og mun ritstýra blaðinu, að minnsta kosti fyrst um sinn. Auk Helga starfa tveir blaðamenn á miðlinum, sem einnig mun halda úti vef á slóðinni timinn.is frá 28. janúar. „Þarna verða fréttir, greinar, viðtöl, sport og aðsent efni ásamt nýjungum sem eru ekki á markaðnum núna. Þetta er ekki eitt, þetta er allt,“ segir Helgi. Blaðið mun koma út í annarri hverri viku til að byrja með en Helgi segir stefnt að því að það muni síðan koma út vikulega. Það verður prentað í 119.135 eintökum og því verður dreift frítt á öll heimili landsins. Helgi var fyrir skemmstu orðaður við kaup á Fréttatímanum ásamt hópi ónefndra framsóknarmanna. Tíminn var þar til árið 1996 málgagn Framsóknar. Þá var það lagt niður. Helgi segir hins vegar að nýja blaðið muni ekki tengjast flokknum. „Eina tengingin er sú að ég leigi nafnið af þeim.“ Miðillinn sé að mestu í hans eigu en hann muni upplýsa um aðra fjárfesta þegar nær dregur. „Ég hef svo sem ekki hugmynd um hvað fjárfestarnir kjósa,“ segir hann um tengslin við flokkinn. „En það er engin tenging við kjörna fulltrúa.“- sh Mest lesið Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Innlent Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Erlent Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Innlent Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Erlent Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Erlent Fleiri fréttir Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Sjá meira
Nýtt blað undir merkjum Tímans mun koma út í fyrsta sinn fimmtudaginn 31. janúar næstkomandi. Þetta staðfestir Helgi Þorsteinsson, sem hefur veg og vanda af útgáfunni og mun ritstýra blaðinu, að minnsta kosti fyrst um sinn. Auk Helga starfa tveir blaðamenn á miðlinum, sem einnig mun halda úti vef á slóðinni timinn.is frá 28. janúar. „Þarna verða fréttir, greinar, viðtöl, sport og aðsent efni ásamt nýjungum sem eru ekki á markaðnum núna. Þetta er ekki eitt, þetta er allt,“ segir Helgi. Blaðið mun koma út í annarri hverri viku til að byrja með en Helgi segir stefnt að því að það muni síðan koma út vikulega. Það verður prentað í 119.135 eintökum og því verður dreift frítt á öll heimili landsins. Helgi var fyrir skemmstu orðaður við kaup á Fréttatímanum ásamt hópi ónefndra framsóknarmanna. Tíminn var þar til árið 1996 málgagn Framsóknar. Þá var það lagt niður. Helgi segir hins vegar að nýja blaðið muni ekki tengjast flokknum. „Eina tengingin er sú að ég leigi nafnið af þeim.“ Miðillinn sé að mestu í hans eigu en hann muni upplýsa um aðra fjárfesta þegar nær dregur. „Ég hef svo sem ekki hugmynd um hvað fjárfestarnir kjósa,“ segir hann um tengslin við flokkinn. „En það er engin tenging við kjörna fulltrúa.“- sh
Mest lesið Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Innlent Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Erlent Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Innlent Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Erlent Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Erlent Fleiri fréttir Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Sjá meira