Guðrún Brá með tvö högg í forystu eftir fyrsta dag Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. júlí 2013 19:02 Guðrún Brá er í banastuði á Korpúlfsstaðavelli. Mynd/Stefán Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr GK spilaði fyrsta hringinn á Íslandsmótinu í höggleik á 71 höggi eða einu höggi undir pari. Guðrún hefur tveggja högga forystu á næstu kylfinga. Halla Björk Ragnarsdóttir og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, báðar úr GR, spiluðu hringinn á 73 höggum eða einu höggi yfir pari. Íslandsmeistarinn frá því í fyrra, Valdís Þóra Jónsdóttir, spilaði á 76 höggum og er því sex höggum á eftir Guðrúnu Brá sem hefur forystu.Stöðu efstu kylfinga má sjá hér. Golf Tengdar fréttir Titilvörnin hafin með stæl Haraldur Franklín Magnús úr GR spilaði fyrsta hringinn á Íslandsmótinu í höggleik á Korpu á þremur höggum undir pari vallarins. 25. júlí 2013 17:34 Eins og að spila á alvöru móti erlendis Íslandsmótið í höggleik hefst á Korpúlfsstaðavelli í dag en völlurinn skartar sínu fegursta eftir að nýjar holur voru nýlega teknar í notkun. Allir okkar bestu kylfingar taka þátt í mótinu að þessu sinni og eru áhorfendur sérstaklega boðnir velkomnir í Korpuna. 25. júlí 2013 06:00 Mest lesið Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Enski boltinn New York Knicks vann titil í nótt Körfubolti Karlarnir þremur áratugum á eftir konunum með nýjar reglur Sport Fleiri fréttir Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr GK spilaði fyrsta hringinn á Íslandsmótinu í höggleik á 71 höggi eða einu höggi undir pari. Guðrún hefur tveggja högga forystu á næstu kylfinga. Halla Björk Ragnarsdóttir og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, báðar úr GR, spiluðu hringinn á 73 höggum eða einu höggi yfir pari. Íslandsmeistarinn frá því í fyrra, Valdís Þóra Jónsdóttir, spilaði á 76 höggum og er því sex höggum á eftir Guðrúnu Brá sem hefur forystu.Stöðu efstu kylfinga má sjá hér.
Golf Tengdar fréttir Titilvörnin hafin með stæl Haraldur Franklín Magnús úr GR spilaði fyrsta hringinn á Íslandsmótinu í höggleik á Korpu á þremur höggum undir pari vallarins. 25. júlí 2013 17:34 Eins og að spila á alvöru móti erlendis Íslandsmótið í höggleik hefst á Korpúlfsstaðavelli í dag en völlurinn skartar sínu fegursta eftir að nýjar holur voru nýlega teknar í notkun. Allir okkar bestu kylfingar taka þátt í mótinu að þessu sinni og eru áhorfendur sérstaklega boðnir velkomnir í Korpuna. 25. júlí 2013 06:00 Mest lesið Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Enski boltinn New York Knicks vann titil í nótt Körfubolti Karlarnir þremur áratugum á eftir konunum með nýjar reglur Sport Fleiri fréttir Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Titilvörnin hafin með stæl Haraldur Franklín Magnús úr GR spilaði fyrsta hringinn á Íslandsmótinu í höggleik á Korpu á þremur höggum undir pari vallarins. 25. júlí 2013 17:34
Eins og að spila á alvöru móti erlendis Íslandsmótið í höggleik hefst á Korpúlfsstaðavelli í dag en völlurinn skartar sínu fegursta eftir að nýjar holur voru nýlega teknar í notkun. Allir okkar bestu kylfingar taka þátt í mótinu að þessu sinni og eru áhorfendur sérstaklega boðnir velkomnir í Korpuna. 25. júlí 2013 06:00